Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. nóvember 2025 08:54 Meghan Markle hefur ekki leikið í dágóðan tíma. Spurning hvort hún sé dottin úr æfingu. Getty Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, mun snúa aftur á stóra skjáinn í litlu hlutverki í nýrri bandarískri kvikmynd. Markle hefur ekki leikið síðan 2018 en hefur verið með kokkaþætti á Netflix. Variety greinir frá hlutverki Markle í myndinni sem heitir Close Personal Friends, er í tökum um þessar mundir og er leikstýrt af Jason Orley. Myndin fjallar um tvö pör, annað venjulegt og hitt frægt, sem hittast á ferðalagi í Santa Barbara í Kaliforníu. Vinátta myndast milli paranna en svo flækjast hlutirnir. Lily Collins, Jack Quaid, Brie Larson og Henry Golding fara með aðalhlutverk. Meghan Markle byrjaði að leika sem táningur á tíunda áratugnum og lék smáhlutverk í fjölda mynda og þátta upp úr aldamótum. Hún fór þá að fá stærri hlutverk í myndum á borð við Remember Me (2010) og Horrible Bosses (2011). Hennar síðasta hlutverk var jafnframt hennar stærsta sem Rachel Zane í lögfræðiþáttunum Suits sem voru á sjónvarpsskjánum frá 2011 til 2018. Hún giftist Harry Bretaprinsi árið 2018 og hefur ekki leikið síðan. „Ég hef tikkað í þetta box og ég er mjög stolt af vinnunni sem ég hef unnið, núna er tími til að vinna með [Harry] sem teymi,“ sagði Markle þegar hún sagði skilið við leiklistina. Síðan þá hefur margt vatn runnið til sjávar, Harry og Meghan ákváðu 2020 að láta af öllum konunglegum skyldum sínum og afsala sér titlum sínum. Sama ár gerðu þau 100 milljón dala samning við Netflix um framleiðslu þátta og mynda fyrir veituna. Þau hafa þegar gert heimildaþættina Harry & Megan (2022) og kokkaþættina With Love, Meghan (2025). Það er spurning hvað þau hjónin gera næst, hvort þetta smáhlutverk sé upptaktur að stærri hlutverkum. Harry og Meghan Bandaríkin Hollywood Bretland Tengdar fréttir Í kossaflensi á Beyoncé Eitt frægasta par í heimi, hjónin Meghan Markle hertogaynja af Sussex og hennar heittelskaði Harry Bretaprins, fóru á alvöru stefnumót um helgina í Los Angeles um helgina. Parið birti myndir af sér í faðmlögum og kossum þar sem þau börðu goðsögnina Beyoncé augum á tónleikum stjörnunnar. 12. maí 2025 13:40 Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex og Hollywood stjarna, opnaði sig upp á gátt á Instagram í gær með einlægri færslu sem einkenndist af mikilli sorg. 8. janúar 2025 16:01 Vill verða Díana númer 2 Kastljósið er á Meghan Markle sem senn gengur að eiga Harry Bretaprins. Hún kemur úr sundraðri fjölskyldu og ólíklegt er að systkinum hennar verði boðið í brúðkaupið. 5. maí 2018 08:30 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Hálft ár af hári Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Variety greinir frá hlutverki Markle í myndinni sem heitir Close Personal Friends, er í tökum um þessar mundir og er leikstýrt af Jason Orley. Myndin fjallar um tvö pör, annað venjulegt og hitt frægt, sem hittast á ferðalagi í Santa Barbara í Kaliforníu. Vinátta myndast milli paranna en svo flækjast hlutirnir. Lily Collins, Jack Quaid, Brie Larson og Henry Golding fara með aðalhlutverk. Meghan Markle byrjaði að leika sem táningur á tíunda áratugnum og lék smáhlutverk í fjölda mynda og þátta upp úr aldamótum. Hún fór þá að fá stærri hlutverk í myndum á borð við Remember Me (2010) og Horrible Bosses (2011). Hennar síðasta hlutverk var jafnframt hennar stærsta sem Rachel Zane í lögfræðiþáttunum Suits sem voru á sjónvarpsskjánum frá 2011 til 2018. Hún giftist Harry Bretaprinsi árið 2018 og hefur ekki leikið síðan. „Ég hef tikkað í þetta box og ég er mjög stolt af vinnunni sem ég hef unnið, núna er tími til að vinna með [Harry] sem teymi,“ sagði Markle þegar hún sagði skilið við leiklistina. Síðan þá hefur margt vatn runnið til sjávar, Harry og Meghan ákváðu 2020 að láta af öllum konunglegum skyldum sínum og afsala sér titlum sínum. Sama ár gerðu þau 100 milljón dala samning við Netflix um framleiðslu þátta og mynda fyrir veituna. Þau hafa þegar gert heimildaþættina Harry & Megan (2022) og kokkaþættina With Love, Meghan (2025). Það er spurning hvað þau hjónin gera næst, hvort þetta smáhlutverk sé upptaktur að stærri hlutverkum.
Harry og Meghan Bandaríkin Hollywood Bretland Tengdar fréttir Í kossaflensi á Beyoncé Eitt frægasta par í heimi, hjónin Meghan Markle hertogaynja af Sussex og hennar heittelskaði Harry Bretaprins, fóru á alvöru stefnumót um helgina í Los Angeles um helgina. Parið birti myndir af sér í faðmlögum og kossum þar sem þau börðu goðsögnina Beyoncé augum á tónleikum stjörnunnar. 12. maí 2025 13:40 Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex og Hollywood stjarna, opnaði sig upp á gátt á Instagram í gær með einlægri færslu sem einkenndist af mikilli sorg. 8. janúar 2025 16:01 Vill verða Díana númer 2 Kastljósið er á Meghan Markle sem senn gengur að eiga Harry Bretaprins. Hún kemur úr sundraðri fjölskyldu og ólíklegt er að systkinum hennar verði boðið í brúðkaupið. 5. maí 2018 08:30 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið Hálft ár af hári Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Barnastjarna bráðkvödd Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Fimm góðar um vonda færð, snjóstorma og ærandi innilokunarkennd Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Tilnefningar fyrir árið 2024 birtar Þau eru tilnefnd til Sjónvarpsverðlaunanna fyrir árið 2023 Sjónvarpsverðlaunin sækja innblástur í stillimyndina Inbetweeners snúa aftur Vesturport fær lóð í Gufunesi Minnist náins kollega og elskhuga „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bak við tjöld Víkurinnar: Háskalegar aðstæður og hættulegur ferðamaður á hjara veraldar Saman á rauða dreglinum Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Sjá meira
Í kossaflensi á Beyoncé Eitt frægasta par í heimi, hjónin Meghan Markle hertogaynja af Sussex og hennar heittelskaði Harry Bretaprins, fóru á alvöru stefnumót um helgina í Los Angeles um helgina. Parið birti myndir af sér í faðmlögum og kossum þar sem þau börðu goðsögnina Beyoncé augum á tónleikum stjörnunnar. 12. maí 2025 13:40
Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex og Hollywood stjarna, opnaði sig upp á gátt á Instagram í gær með einlægri færslu sem einkenndist af mikilli sorg. 8. janúar 2025 16:01
Vill verða Díana númer 2 Kastljósið er á Meghan Markle sem senn gengur að eiga Harry Bretaprins. Hún kemur úr sundraðri fjölskyldu og ólíklegt er að systkinum hennar verði boðið í brúðkaupið. 5. maí 2018 08:30