Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. október 2025 19:42 Sumar voru með skilti og aðrar ekki. Vísir/Anton Brink Fjölmenni var á Arnarhóli í dag þar sem haldið var upp á það að fimmtíu ár væru liðin frá fyrsta kvennafrídeginum árið 1975 með kvennaverkfalli. Konur um allt land lögðu niður launaða og ólaunða vinnu í tilefni dagsins, og margar yfirgáfu vinnustaði sína klukkan 13:30. Formleg dagskrá verkfallsins hóft með sögugöngu sem gengin var frá Sóleyjargötu við Njarðargötu og var þar boðið upp á ýmsa gjörninga. Búist var við allt að áttatíu þúsund manns í bænum i dag og af myndum að dæma hefur fjöldinn verið eitthvað um það bil. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var í miðbænum og fangaði stemninguna með myndavél. Vigdís forseti veifaði gangandi vegfarendum í sögugöngu.Vísir/Anton Brink Og skyldi engan undra!Vísir/Anton Brink Flottar í þjóðbúningum.Vísir/Anton Brink Hér er verið að festa einhver skilaboð upp.Vísir/Anton Brink Fleiri með skilti.Vísir/Anton Brink Þessar hljóta að vera kennarar.Vísir/Anton Brink Flottar í búningum.Vísir/Anton Brink Sandra Barilli leikkona í hlutverki Bríetar Bjarnhéðinsdóttur.Vísir/Anton Brink Fleiri skilaboð.Vísir/Anton Brink Spurning hverju þessi flotta kýr var að mótmæla.Vísir/Anton Brink Viðrar vel til kvennaverkfalls.Vísir/Anton Brink Fleiri skilti.Vísir/Anton Brink Hin mörgu og endalausu heimilisstörf.Vísir/Anton Brink Stórt er spurt.Vísir/Anton Brink Reykjavíkurdætur voru með tónlistaratriði.Vísir/Anton Brink Tónlistarkonan Anya Shaddock spilaði.Vísir/Anton Brink Kvennaverkfall Kvennafrídagurinn Jafnréttismál Reykjavík Kynbundið ofbeldi Tengdar fréttir Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Skipuleggjendur reikna með mikilli þátttöku í kvennaverkfallinu í dag þegar haldið er upp á það að fimmtíu ár eru liðin frá fyrsta kvennafrídeginum árið 1975. Vísir verður í beinni útsendingu og vakt frá sögugöngu eftir Sóleyjargötu þar sem leikkonur bregða sér í gervi kvenskörunga og svo frá Arnarhóli þar sem reiknað er með múgi og margmenni. 24. október 2025 12:54 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Fleiri fréttir Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Sjá meira
Formleg dagskrá verkfallsins hóft með sögugöngu sem gengin var frá Sóleyjargötu við Njarðargötu og var þar boðið upp á ýmsa gjörninga. Búist var við allt að áttatíu þúsund manns í bænum i dag og af myndum að dæma hefur fjöldinn verið eitthvað um það bil. Anton Brink, ljósmyndari Vísis, var í miðbænum og fangaði stemninguna með myndavél. Vigdís forseti veifaði gangandi vegfarendum í sögugöngu.Vísir/Anton Brink Og skyldi engan undra!Vísir/Anton Brink Flottar í þjóðbúningum.Vísir/Anton Brink Hér er verið að festa einhver skilaboð upp.Vísir/Anton Brink Fleiri með skilti.Vísir/Anton Brink Þessar hljóta að vera kennarar.Vísir/Anton Brink Flottar í búningum.Vísir/Anton Brink Sandra Barilli leikkona í hlutverki Bríetar Bjarnhéðinsdóttur.Vísir/Anton Brink Fleiri skilaboð.Vísir/Anton Brink Spurning hverju þessi flotta kýr var að mótmæla.Vísir/Anton Brink Viðrar vel til kvennaverkfalls.Vísir/Anton Brink Fleiri skilti.Vísir/Anton Brink Hin mörgu og endalausu heimilisstörf.Vísir/Anton Brink Stórt er spurt.Vísir/Anton Brink Reykjavíkurdætur voru með tónlistaratriði.Vísir/Anton Brink Tónlistarkonan Anya Shaddock spilaði.Vísir/Anton Brink
Kvennaverkfall Kvennafrídagurinn Jafnréttismál Reykjavík Kynbundið ofbeldi Tengdar fréttir Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Skipuleggjendur reikna með mikilli þátttöku í kvennaverkfallinu í dag þegar haldið er upp á það að fimmtíu ár eru liðin frá fyrsta kvennafrídeginum árið 1975. Vísir verður í beinni útsendingu og vakt frá sögugöngu eftir Sóleyjargötu þar sem leikkonur bregða sér í gervi kvenskörunga og svo frá Arnarhóli þar sem reiknað er með múgi og margmenni. 24. október 2025 12:54 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Fleiri fréttir Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Sjá meira
Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Skipuleggjendur reikna með mikilli þátttöku í kvennaverkfallinu í dag þegar haldið er upp á það að fimmtíu ár eru liðin frá fyrsta kvennafrídeginum árið 1975. Vísir verður í beinni útsendingu og vakt frá sögugöngu eftir Sóleyjargötu þar sem leikkonur bregða sér í gervi kvenskörunga og svo frá Arnarhóli þar sem reiknað er með múgi og margmenni. 24. október 2025 12:54