Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Kristján Már Unnarsson skrifa 20. október 2025 21:41 Baldur Þórarinsson, formaður Íbúasamtaka Kjalarness, á kynningarfundinum í kvöld. Sigurjón Ólason Þrír af hverjum fjórum landsmönnum eru hlynntir lagningu Sundabrautar samkvæmt nýrri könnun. Niðurstöðurnar voru kynntar í tengslum við íbúafund á Kjalarnesi í kvöld, þeim fyrsta af þremur í borginni vegna Sundabrautar. Í niðurstöðum könnunarinnar sem Maskína vann fyrir Vegagerðina kemur fram að ríflega 47 prósent voru mjög hlynnt og 28,5 prósent frekar hlynnt Sundabrautinni. Vegagerðin/Maskína Um fimmtungur Grafarvogsbúa telur að þeir muni nýta Sundabrautina daglega og 38 prósent segja að þeir muni nota hana einu sinni til fimm sinnum í viku. Flestir sem eru andvígir Sundabrautinni búa í Grafarvogi, eða fjórtán prósent. Baldur Þórarinsson, formaður íbúasamtaka Kjalarness, segir að mikill meirihluti íbúa á Kjalarnesi sé hlynntur verkefninu. „En auðvitað verður aldrei hundrað prósent sátt um svona stór verkefni,“ sagði Baldur við Kristján Má Unnarsson, fréttamann Sýnar, en þeir voru staddir á kynningarfundi Vegagerðarinnar, Reykjavíkurborgar og Eflu á Kjalarnesi. „Þetta var forsenda sameiningar við Reykjavíkurborg árið 1998 og lofað að þetta yrði opnað árið 2001 af þáverandi borgarstjóra, Ingibjörgu Sólrúnu.“ Baldur segir að íbúarnir hafi beðið lengi eftir brautinni sem skafi um tuttugu mínútur af hverri ferð á milli borgarinnar og Kjalarness. Þá telur hann að byggðin muni þróast í norðurátt, meðal annars vegna ítrekaðra eldgosa á Reykjanesskaganum. Hátt í eitthundrað manns sóttu kynningarfundinn sem Vegagerðin, Reykjavíkurborg og Efla héldu í Klébergsskóla á Kjalarnesi í kvöld.Sigurjón ólason Hann vonar að andstaða íbúa í Laugardalnum og í Grafarvoginum tefji ekki verkefnið. „Ég vil vera svo bjartsýnn að ég vona að það verði ekki, en það eru ekki allir jafn bjartsýnir og ég. Fólk hefur ekki trú á að þetta sé að fara gerast margir hverjir en ég vil fara trúa að þetta sé að fara gerast,“ segir Baldur. Næstu kynningarfundir um Sundabraut verða á Hilton Reykjavík Nordica á morgun, þriðjudag, klukkan 17:30, og í Borgaskóla á miðvikudag klukkan 17:30. Sundabraut Vegagerð Reykjavík Samgöngur Skipulag Vegtollar Mosfellsbær Umhverfismál Tengdar fréttir Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Sundabrú, sem Vegagerðin mælir með að verði reist yfir Kleppsvík, minnir um margt á Tromsøbrú, helsta kennileiti Tromsø, stærstu borgar Norður-Noregs. Brýrnar yrðu álíka langar og álíka háar, báðar steinsteyptar á súlum og ekki ósvipaðar útlits. 19. október 2025 07:37 Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Framkvæmdir við Sundabraut gætu hafist eftir tvö ár, gangi áform stjórnvalda eftir. Þeir sem vilja lýsa skoðun sinni hafa núna sex vikna frest, til 30. nóvember, til að koma áliti sínu á framfæri. 15. október 2025 22:00 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Sjá meira
Í niðurstöðum könnunarinnar sem Maskína vann fyrir Vegagerðina kemur fram að ríflega 47 prósent voru mjög hlynnt og 28,5 prósent frekar hlynnt Sundabrautinni. Vegagerðin/Maskína Um fimmtungur Grafarvogsbúa telur að þeir muni nýta Sundabrautina daglega og 38 prósent segja að þeir muni nota hana einu sinni til fimm sinnum í viku. Flestir sem eru andvígir Sundabrautinni búa í Grafarvogi, eða fjórtán prósent. Baldur Þórarinsson, formaður íbúasamtaka Kjalarness, segir að mikill meirihluti íbúa á Kjalarnesi sé hlynntur verkefninu. „En auðvitað verður aldrei hundrað prósent sátt um svona stór verkefni,“ sagði Baldur við Kristján Má Unnarsson, fréttamann Sýnar, en þeir voru staddir á kynningarfundi Vegagerðarinnar, Reykjavíkurborgar og Eflu á Kjalarnesi. „Þetta var forsenda sameiningar við Reykjavíkurborg árið 1998 og lofað að þetta yrði opnað árið 2001 af þáverandi borgarstjóra, Ingibjörgu Sólrúnu.“ Baldur segir að íbúarnir hafi beðið lengi eftir brautinni sem skafi um tuttugu mínútur af hverri ferð á milli borgarinnar og Kjalarness. Þá telur hann að byggðin muni þróast í norðurátt, meðal annars vegna ítrekaðra eldgosa á Reykjanesskaganum. Hátt í eitthundrað manns sóttu kynningarfundinn sem Vegagerðin, Reykjavíkurborg og Efla héldu í Klébergsskóla á Kjalarnesi í kvöld.Sigurjón ólason Hann vonar að andstaða íbúa í Laugardalnum og í Grafarvoginum tefji ekki verkefnið. „Ég vil vera svo bjartsýnn að ég vona að það verði ekki, en það eru ekki allir jafn bjartsýnir og ég. Fólk hefur ekki trú á að þetta sé að fara gerast margir hverjir en ég vil fara trúa að þetta sé að fara gerast,“ segir Baldur. Næstu kynningarfundir um Sundabraut verða á Hilton Reykjavík Nordica á morgun, þriðjudag, klukkan 17:30, og í Borgaskóla á miðvikudag klukkan 17:30.
Sundabraut Vegagerð Reykjavík Samgöngur Skipulag Vegtollar Mosfellsbær Umhverfismál Tengdar fréttir Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Sundabrú, sem Vegagerðin mælir með að verði reist yfir Kleppsvík, minnir um margt á Tromsøbrú, helsta kennileiti Tromsø, stærstu borgar Norður-Noregs. Brýrnar yrðu álíka langar og álíka háar, báðar steinsteyptar á súlum og ekki ósvipaðar útlits. 19. október 2025 07:37 Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Framkvæmdir við Sundabraut gætu hafist eftir tvö ár, gangi áform stjórnvalda eftir. Þeir sem vilja lýsa skoðun sinni hafa núna sex vikna frest, til 30. nóvember, til að koma áliti sínu á framfæri. 15. október 2025 22:00 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Sjá meira
Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Sundabrú, sem Vegagerðin mælir með að verði reist yfir Kleppsvík, minnir um margt á Tromsøbrú, helsta kennileiti Tromsø, stærstu borgar Norður-Noregs. Brýrnar yrðu álíka langar og álíka háar, báðar steinsteyptar á súlum og ekki ósvipaðar útlits. 19. október 2025 07:37
Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Framkvæmdir við Sundabraut gætu hafist eftir tvö ár, gangi áform stjórnvalda eftir. Þeir sem vilja lýsa skoðun sinni hafa núna sex vikna frest, til 30. nóvember, til að koma áliti sínu á framfæri. 15. október 2025 22:00