Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Bjarki Sigurðsson skrifar 20. október 2025 21:30 Soffía Ámundadóttir er kennari til 30 ára, knattspyrnuþjálfari og kennir námskeið um ofbeldi og hegðunarvanda nemenda hjá KVAN. Vísir/Lýður Valberg Óöryggi í starfi er ein helsta ástæða þess að kennarar skipta um starfsvettvang og dæmi eru um alvarleg ofbeldisbrot barna gegn kennurum. Sérfræðingur í hegðunarvanda barna segir að bregðast þurfi við sem allra fyrst. Kennarar taka eftir því í auknu mæli að börn með miklar stuðningsþarfir eigi erfitt með að stýra tilfinningum sínum og grípi til þess að beita kennara sína líkamlegu ofbeldi. Ofbeldismálin séu að þyngjast og upp hafi komið mjög alvarleg mál gegn kennurum. Kom ekki á óvart Soffía Ámundadóttir, sérfræðingur í hegðunarvanda barna, segir þetta ekki nýjan vanda. Hins vegar sé ekki brugðist nægilega vel við málunum. „Hún kemur mér ekki á óvart, þessi frétt. Ég er að fara um land allt að hitta kennara á öllum skólastigum og þeir eru í vandræðum með að leysa þetta. Einfaldlega vegna þess að við þurfum að forgangsraða þetta betur. Við þurfum að setja það í forgang að starfsfólki og börnum líði vel í skólanum og séu örugg. Það skiptir gríðarlega miklu máli,“ segir Soffía. Kerfið henti ekki öllum Börnin eigi erfitt með að fúnkera í stórum 25 manna bekkjum. „Þá erum við svolítið að setja þau í aðstæður þar sem þeim mistekst. Í staðinn fyrir að setja þau í sérúrræði tímabundið. Alltaf tímabundið. Við erum alltaf að reyna að hjálpa við að leysa vandann. Þar sem þau geta fengið bjargráði, verkfæri og tól til að takast á við sinn hegðunarvanda, geðræna vanda eða hvaða vanda sem það er,“ segir Soffía. Skólarnir tæmist Svona mál ýti undir flótta úr kennarastéttinni. „Ef við viljum ekki horfa upp á það eftir nokkur ár að skólarnir okkar verða tómir af fagfólki, þá verðum við að bregðast við. Við viljum ekki missa margt fólk til viðbótar, við viljum halda í allt fagfólk,“ segir Soffía. Börn og uppeldi Ofbeldi barna Skóla- og menntamál Grunnskólar Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Kennarar taka eftir því í auknu mæli að börn með miklar stuðningsþarfir eigi erfitt með að stýra tilfinningum sínum og grípi til þess að beita kennara sína líkamlegu ofbeldi. Ofbeldismálin séu að þyngjast og upp hafi komið mjög alvarleg mál gegn kennurum. Kom ekki á óvart Soffía Ámundadóttir, sérfræðingur í hegðunarvanda barna, segir þetta ekki nýjan vanda. Hins vegar sé ekki brugðist nægilega vel við málunum. „Hún kemur mér ekki á óvart, þessi frétt. Ég er að fara um land allt að hitta kennara á öllum skólastigum og þeir eru í vandræðum með að leysa þetta. Einfaldlega vegna þess að við þurfum að forgangsraða þetta betur. Við þurfum að setja það í forgang að starfsfólki og börnum líði vel í skólanum og séu örugg. Það skiptir gríðarlega miklu máli,“ segir Soffía. Kerfið henti ekki öllum Börnin eigi erfitt með að fúnkera í stórum 25 manna bekkjum. „Þá erum við svolítið að setja þau í aðstæður þar sem þeim mistekst. Í staðinn fyrir að setja þau í sérúrræði tímabundið. Alltaf tímabundið. Við erum alltaf að reyna að hjálpa við að leysa vandann. Þar sem þau geta fengið bjargráði, verkfæri og tól til að takast á við sinn hegðunarvanda, geðræna vanda eða hvaða vanda sem það er,“ segir Soffía. Skólarnir tæmist Svona mál ýti undir flótta úr kennarastéttinni. „Ef við viljum ekki horfa upp á það eftir nokkur ár að skólarnir okkar verða tómir af fagfólki, þá verðum við að bregðast við. Við viljum ekki missa margt fólk til viðbótar, við viljum halda í allt fagfólk,“ segir Soffía.
Börn og uppeldi Ofbeldi barna Skóla- og menntamál Grunnskólar Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira