Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Bjarki Sigurðsson skrifar 20. október 2025 21:30 Soffía Ámundadóttir er kennari til 30 ára, knattspyrnuþjálfari og kennir námskeið um ofbeldi og hegðunarvanda nemenda hjá KVAN. Vísir/Lýður Valberg Óöryggi í starfi er ein helsta ástæða þess að kennarar skipta um starfsvettvang og dæmi eru um alvarleg ofbeldisbrot barna gegn kennurum. Sérfræðingur í hegðunarvanda barna segir að bregðast þurfi við sem allra fyrst. Kennarar taka eftir því í auknu mæli að börn með miklar stuðningsþarfir eigi erfitt með að stýra tilfinningum sínum og grípi til þess að beita kennara sína líkamlegu ofbeldi. Ofbeldismálin séu að þyngjast og upp hafi komið mjög alvarleg mál gegn kennurum. Kom ekki á óvart Soffía Ámundadóttir, sérfræðingur í hegðunarvanda barna, segir þetta ekki nýjan vanda. Hins vegar sé ekki brugðist nægilega vel við málunum. „Hún kemur mér ekki á óvart, þessi frétt. Ég er að fara um land allt að hitta kennara á öllum skólastigum og þeir eru í vandræðum með að leysa þetta. Einfaldlega vegna þess að við þurfum að forgangsraða þetta betur. Við þurfum að setja það í forgang að starfsfólki og börnum líði vel í skólanum og séu örugg. Það skiptir gríðarlega miklu máli,“ segir Soffía. Kerfið henti ekki öllum Börnin eigi erfitt með að fúnkera í stórum 25 manna bekkjum. „Þá erum við svolítið að setja þau í aðstæður þar sem þeim mistekst. Í staðinn fyrir að setja þau í sérúrræði tímabundið. Alltaf tímabundið. Við erum alltaf að reyna að hjálpa við að leysa vandann. Þar sem þau geta fengið bjargráði, verkfæri og tól til að takast á við sinn hegðunarvanda, geðræna vanda eða hvaða vanda sem það er,“ segir Soffía. Skólarnir tæmist Svona mál ýti undir flótta úr kennarastéttinni. „Ef við viljum ekki horfa upp á það eftir nokkur ár að skólarnir okkar verða tómir af fagfólki, þá verðum við að bregðast við. Við viljum ekki missa margt fólk til viðbótar, við viljum halda í allt fagfólk,“ segir Soffía. Börn og uppeldi Ofbeldi barna Skóla- og menntamál Grunnskólar Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Sjá meira
Kennarar taka eftir því í auknu mæli að börn með miklar stuðningsþarfir eigi erfitt með að stýra tilfinningum sínum og grípi til þess að beita kennara sína líkamlegu ofbeldi. Ofbeldismálin séu að þyngjast og upp hafi komið mjög alvarleg mál gegn kennurum. Kom ekki á óvart Soffía Ámundadóttir, sérfræðingur í hegðunarvanda barna, segir þetta ekki nýjan vanda. Hins vegar sé ekki brugðist nægilega vel við málunum. „Hún kemur mér ekki á óvart, þessi frétt. Ég er að fara um land allt að hitta kennara á öllum skólastigum og þeir eru í vandræðum með að leysa þetta. Einfaldlega vegna þess að við þurfum að forgangsraða þetta betur. Við þurfum að setja það í forgang að starfsfólki og börnum líði vel í skólanum og séu örugg. Það skiptir gríðarlega miklu máli,“ segir Soffía. Kerfið henti ekki öllum Börnin eigi erfitt með að fúnkera í stórum 25 manna bekkjum. „Þá erum við svolítið að setja þau í aðstæður þar sem þeim mistekst. Í staðinn fyrir að setja þau í sérúrræði tímabundið. Alltaf tímabundið. Við erum alltaf að reyna að hjálpa við að leysa vandann. Þar sem þau geta fengið bjargráði, verkfæri og tól til að takast á við sinn hegðunarvanda, geðræna vanda eða hvaða vanda sem það er,“ segir Soffía. Skólarnir tæmist Svona mál ýti undir flótta úr kennarastéttinni. „Ef við viljum ekki horfa upp á það eftir nokkur ár að skólarnir okkar verða tómir af fagfólki, þá verðum við að bregðast við. Við viljum ekki missa margt fólk til viðbótar, við viljum halda í allt fagfólk,“ segir Soffía.
Börn og uppeldi Ofbeldi barna Skóla- og menntamál Grunnskólar Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Sjá meira