Segja eitt líkanna ekki vera gísl Samúel Karl Ólason skrifar 15. október 2025 09:45 Hamas-liðar hafa afhent átta lík til Ísraela en eitt þeirra er ekki af ísraelskum gísl. AP/Yousef Al Zanoun Forsvarsmenn ísraelska hersins segja að eitt líkanna sem Hamas-liðar afhentu í gær sé ekki lík gísls. Ísraelar fengu fjögur lík afhent í gær og fjögur daginn þar áður en í heildina sögðust Ísraelar vilja fá lík 28 gísla sem Hamas-liðar áttu að halda enn. Greining hefur samkvæmt hernum sýnt fram á að eitt líkanna í gær sé ekki lík gísls en þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkt gerist. Fyrr á þessu ári, þegar áður hafði verið samið um vopnahlé, sögðust leiðtogar Hamas hafa skilað líkum Shiri Bibas og tveimur sona hennar. Fljótt kom í ljós að í staðinn höfðu Hamas-liðar látið Ísraela fá lík palestínskrar konu en lík Shiri fékkst afhent degi síðar. Sjá einnig: Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Hægagangur Hamas-liða við afhendingu líka gísla hefur valdið reiði í Ísrael. Rauði krossinn hefur enn fremur varað við því að endurheimt líkanna muni taka tíma, þar sem erfitt sé að finna lík í rústunum sem nú einkenna Gasa. Þá eru Tyrkir sagðir vera að senda sérstaka rústabjörgunarsveit til Gasa og er meðlimum hennar ætlað að leita að líkum gísla. AP fréttaveitan hefur eftir einum af talsmönnum Hamas að unnið sé að því að skila líkum ísraelskra gísla. Hann sagði Ísraela hafa rofið vopnahléssamkomulagið með árásum á Gasaströndinni í gær. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, sagði í morgun að ef einhver nálgaðist ísraelska hermenn á Gasaströndinni yrði skotið á þá, eins og hafi gerst í nokkrum tilfellum í gær. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, og aðrir embættismenn og erindrekar munu seinna í vikunni ferðast til Bandaríkjanna á fund með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og ráðherrum hans. Þar munu Úkraínumenn líklega falast eftir frekari hernaðaraðstoð frá Bandaríkjunum og að fá að kaupa bandarískar stýriflaugar en Trump og Selenskí hafa talað mikið saman á undanförnum vikum. 14. október 2025 14:52 Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Eftir mikinn fögnuð í Ísrael í gær, þegar tuttugu gíslar snéru aftur heim eftir að hafa verið í haldi Hamas frá 7. október 2023, hefur nokkur reiði gripið um sig þar sem samtökin hafa aðeins skilað fjórum af 28 líkum látinna gísla. 14. október 2025 06:48 Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir annan fasa friðaráætlunarinnar varðandi Gasaströndina hafinn nú þegar búið sé að koma á vopnahléi á Gasa og Hamas-liðar sleppt gíslum þeirra. Bandarískir erindrekar hafa varað við því að annar fasinn sé flókinn og erfiður. 13. október 2025 16:57 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Sjá meira
Greining hefur samkvæmt hernum sýnt fram á að eitt líkanna í gær sé ekki lík gísls en þetta er ekki í fyrsta sinn sem slíkt gerist. Fyrr á þessu ári, þegar áður hafði verið samið um vopnahlé, sögðust leiðtogar Hamas hafa skilað líkum Shiri Bibas og tveimur sona hennar. Fljótt kom í ljós að í staðinn höfðu Hamas-liðar látið Ísraela fá lík palestínskrar konu en lík Shiri fékkst afhent degi síðar. Sjá einnig: Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Hægagangur Hamas-liða við afhendingu líka gísla hefur valdið reiði í Ísrael. Rauði krossinn hefur enn fremur varað við því að endurheimt líkanna muni taka tíma, þar sem erfitt sé að finna lík í rústunum sem nú einkenna Gasa. Þá eru Tyrkir sagðir vera að senda sérstaka rústabjörgunarsveit til Gasa og er meðlimum hennar ætlað að leita að líkum gísla. AP fréttaveitan hefur eftir einum af talsmönnum Hamas að unnið sé að því að skila líkum ísraelskra gísla. Hann sagði Ísraela hafa rofið vopnahléssamkomulagið með árásum á Gasaströndinni í gær. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, sagði í morgun að ef einhver nálgaðist ísraelska hermenn á Gasaströndinni yrði skotið á þá, eins og hafi gerst í nokkrum tilfellum í gær.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, og aðrir embættismenn og erindrekar munu seinna í vikunni ferðast til Bandaríkjanna á fund með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og ráðherrum hans. Þar munu Úkraínumenn líklega falast eftir frekari hernaðaraðstoð frá Bandaríkjunum og að fá að kaupa bandarískar stýriflaugar en Trump og Selenskí hafa talað mikið saman á undanförnum vikum. 14. október 2025 14:52 Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Eftir mikinn fögnuð í Ísrael í gær, þegar tuttugu gíslar snéru aftur heim eftir að hafa verið í haldi Hamas frá 7. október 2023, hefur nokkur reiði gripið um sig þar sem samtökin hafa aðeins skilað fjórum af 28 líkum látinna gísla. 14. október 2025 06:48 Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir annan fasa friðaráætlunarinnar varðandi Gasaströndina hafinn nú þegar búið sé að koma á vopnahléi á Gasa og Hamas-liðar sleppt gíslum þeirra. Bandarískir erindrekar hafa varað við því að annar fasinn sé flókinn og erfiður. 13. október 2025 16:57 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Sjá meira
Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, og aðrir embættismenn og erindrekar munu seinna í vikunni ferðast til Bandaríkjanna á fund með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og ráðherrum hans. Þar munu Úkraínumenn líklega falast eftir frekari hernaðaraðstoð frá Bandaríkjunum og að fá að kaupa bandarískar stýriflaugar en Trump og Selenskí hafa talað mikið saman á undanförnum vikum. 14. október 2025 14:52
Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Eftir mikinn fögnuð í Ísrael í gær, þegar tuttugu gíslar snéru aftur heim eftir að hafa verið í haldi Hamas frá 7. október 2023, hefur nokkur reiði gripið um sig þar sem samtökin hafa aðeins skilað fjórum af 28 líkum látinna gísla. 14. október 2025 06:48
Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir annan fasa friðaráætlunarinnar varðandi Gasaströndina hafinn nú þegar búið sé að koma á vopnahléi á Gasa og Hamas-liðar sleppt gíslum þeirra. Bandarískir erindrekar hafa varað við því að annar fasinn sé flókinn og erfiður. 13. október 2025 16:57