Lífið

„Hálfur ára­tugur með þér my love“

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Elísabet og Sindri fögnuðu hálfum áratug saman á dögunum.
Elísabet og Sindri fögnuðu hálfum áratug saman á dögunum. Instagram/Elísabet

Tónlistarkonan Elísabet Ormslev og Sindri Þór Kárason, hljóðvinnslumaður hjá Saga Film, fögnuðu hálfum áratug saman á dögunum. Frá þessu greinir Elísabet í færslu á Instagram.

„Hálfur áratugur með þér my love,“ skrifaði Elísabet við færsluna og deildi fallegri mynd af þeim hjúum. 

Elísabet og Sindri byrjuðu saman árið og eiga saman einn dreng, Bjart Þór, sem er fæddur þann 11. desember 2021. Fyrir á Sindri eina stúlku. 

Elísabet er þekkt fyrir kraftmikla og fallega söngrödd sína. Hún talsetti meðal annars hlutverk nornarinnar Elphöbu í kvikmyndaútgáfu sívinsæla söngleiksins Wicked, sem var frumsýnd í nóvember í fyrra. Hún deildi myndskeiði af sér á TikTok þar sem hún söng eitt erfiðasta lag kvikmyndarinnar og náði því afbragðslega, líkt og við var að búast.

@elisabetormslev @Cynthia Erivo @arianagrande @Wicked Movie @Wicked The Soundtrack @Universal Pictures #wicked #wickedthemusical #wickedwitch #elphaba #iceland #defyinggravity #holdingspace #wizard #arianagrande #cynthiaerivo ♬ Defying Gravity - Instrumental - Cynthia Erivo

Tengdar fréttir

Elísabet Ormslev á von á barni

Söngkonan Elísabet Ormslev tilkynnti um helgina að hún á von á barni með kærasta sínum Sindra Kárasyni. 

„Ég þráði svo mikið að vera samþykkt“

„Ég þráði að vera partur af hópnum og vera með. Það kom út þannig að ég varð háværari og æstari. Ég reyndi að stækka mig því það var alltaf verið að reyna að minnka mig,“ segir söngkonan Elísabet Ormslev.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.