Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 4. október 2025 12:05 Íbúar borgarinnar forða sér frá henni vegna árásanna. EPA Þrjár loftárásir voru gerðar á Gasaborg í kjölfar ákalls Bandaríkjaforseta um að Ísraelar eigi að hætta árásum sínum. Ísraelsk yfirvöld undirbúa sig fyrir fyrsta hluta friðaráforma forsetans. Að minnsta kosti einn lést í loftárásum Ísraelshers á Gasaborg í morgun. Árásirnar voru gerðar bæði úr þyrlu og orustuþotu hersins. Meðal skotmarka var hópur íbúa sem var að athuga skemmdir sem gerðar höfðu verið á heimili þeirra samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins. Ísraelar halda áfram árásum úr ökutækjum í borginni og með drónum. Að minnsta kosti 66 íbúar á Gasa voru drepnir á síðasta sólarhring. Á mánudagskvöld samþykkti Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, áætlun Donalds Trump Bandaríkjaforseta, um hvernig ætti að koma á friði á Gasa. Í gærkvöldi samþykktu Hamas-samtökin hluta af áætluninni, til að mynda að leysa alla ísraleska gísla úr haldi gegn því að Ísraelar bindi enda á stríðið auk þess að láta völd sín af hendi til óháðrar palestínskrar stofnunar. Forsvarsmenn Hamas hafa áður sagst tilbúnir að sleppa takinu á stjórnartaumunum en hafa ekki viljað leggja niður vopn sín. Samtökin gerðu athugasemdir við hluta af áformum Trumps og óskuðu eftir að frekari samningaviðræður myndu eiga sér stað. Eftir svar Hamas kallaði Bandaríkjaforseti eftir því í gærkvöldi að Ísraelar myndu binda enda á árásirnar. Í morgun skipaði Netanjahú hermönnum Ísraelshers að undirbúa sig fyrir að taka á móti 48 gíslum, en talið er að tuttugu þeirra séu enn á lífi. Netanjahú sagðist ætla að vinna í samstarfi með Bandaríkjaforseta til að ljúka stríðinu. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Bandaríkin Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Að minnsta kosti einn lést í loftárásum Ísraelshers á Gasaborg í morgun. Árásirnar voru gerðar bæði úr þyrlu og orustuþotu hersins. Meðal skotmarka var hópur íbúa sem var að athuga skemmdir sem gerðar höfðu verið á heimili þeirra samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins. Ísraelar halda áfram árásum úr ökutækjum í borginni og með drónum. Að minnsta kosti 66 íbúar á Gasa voru drepnir á síðasta sólarhring. Á mánudagskvöld samþykkti Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, áætlun Donalds Trump Bandaríkjaforseta, um hvernig ætti að koma á friði á Gasa. Í gærkvöldi samþykktu Hamas-samtökin hluta af áætluninni, til að mynda að leysa alla ísraleska gísla úr haldi gegn því að Ísraelar bindi enda á stríðið auk þess að láta völd sín af hendi til óháðrar palestínskrar stofnunar. Forsvarsmenn Hamas hafa áður sagst tilbúnir að sleppa takinu á stjórnartaumunum en hafa ekki viljað leggja niður vopn sín. Samtökin gerðu athugasemdir við hluta af áformum Trumps og óskuðu eftir að frekari samningaviðræður myndu eiga sér stað. Eftir svar Hamas kallaði Bandaríkjaforseti eftir því í gærkvöldi að Ísraelar myndu binda enda á árásirnar. Í morgun skipaði Netanjahú hermönnum Ísraelshers að undirbúa sig fyrir að taka á móti 48 gíslum, en talið er að tuttugu þeirra séu enn á lífi. Netanjahú sagðist ætla að vinna í samstarfi með Bandaríkjaforseta til að ljúka stríðinu.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Bandaríkin Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira