Hamas liðar vilja ekki afvopnast Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. október 2025 07:16 Margir bíða nú með eftirvæntingu eftir svörum frá Hamas. Gangi samtökin að áætlun Bandaríkjamanna mun það marka tímamót í sögu Gasa en segi þau nei, mun hernaður á svæðinu halda ótrauður áfram. Getty/Sean Gallup Heimildarmaður sem þekkir til innan Hamas segir kröfur um að samtökin afvopnist eina af ástæðum þess að ekki hafi verið gengið til samninga um stöðvun átaka á Gasa. Beðið er eftir formlegum svörum frá Hamas um friðaráætlun Bandaríkjamanna, sem kveður meðal annars á um að samtökin afsali sér völdum á svæðinu og leggi niður vopn. Hamas liðar eru sagðir óviljugir til að samþykkja þetta, sérstaklega á meðan ekkert er fast í hendi varðandi hina svokölluðu tveggja ríkja lausn. Áætlun Bandaríkjamanna felur í sér að alþjóðleg nefnd taki tímabundið yfir stjórn á Gasa en að yfirráðum yfir svæðinu verði í fyllingu tímans komið í hendur heimastjórnar Palestínumanna, þegar gripið hefur verið til nauðsynlegra breytinga og gengið til kosninga. Ekkert er minnst á sjálfstæða Palestínu í áætluninni. Fyrr í þessari viku gaf Donald Trump Bandaríkjaforseti Hamas „þrjá til fjóra daga“ til að ganga að samkomulaginu, ella hefðu þeir verra af. Samtökin standa þannig frammi fyrir því að ef þau gangast ekki undir samkomulagið, haldi Ísraelsmenn ótrauðir áfram hernaðaraðgerðum sínum á Gasa. Hamas liðar eru einnig sagðir setja það fyrir sig að þrátt fyrir að kveðið sé á um að Ísrael innlimi ekki Gasa, sé óljóst hvenær Ísraelsher verður gert að draga sig frá svæðinu. Guardian hefur eftir Michael Milshtein, sérfræðingini við Tel Aviv háskóla, að það muni verða sérstaklega erfitt fyrir samtökin að leggja niður vopn, þar sem vopnuð barátta sé stór partur af sjálfsmynd liðsmanna. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Beðið er eftir formlegum svörum frá Hamas um friðaráætlun Bandaríkjamanna, sem kveður meðal annars á um að samtökin afsali sér völdum á svæðinu og leggi niður vopn. Hamas liðar eru sagðir óviljugir til að samþykkja þetta, sérstaklega á meðan ekkert er fast í hendi varðandi hina svokölluðu tveggja ríkja lausn. Áætlun Bandaríkjamanna felur í sér að alþjóðleg nefnd taki tímabundið yfir stjórn á Gasa en að yfirráðum yfir svæðinu verði í fyllingu tímans komið í hendur heimastjórnar Palestínumanna, þegar gripið hefur verið til nauðsynlegra breytinga og gengið til kosninga. Ekkert er minnst á sjálfstæða Palestínu í áætluninni. Fyrr í þessari viku gaf Donald Trump Bandaríkjaforseti Hamas „þrjá til fjóra daga“ til að ganga að samkomulaginu, ella hefðu þeir verra af. Samtökin standa þannig frammi fyrir því að ef þau gangast ekki undir samkomulagið, haldi Ísraelsmenn ótrauðir áfram hernaðaraðgerðum sínum á Gasa. Hamas liðar eru einnig sagðir setja það fyrir sig að þrátt fyrir að kveðið sé á um að Ísrael innlimi ekki Gasa, sé óljóst hvenær Ísraelsher verður gert að draga sig frá svæðinu. Guardian hefur eftir Michael Milshtein, sérfræðingini við Tel Aviv háskóla, að það muni verða sérstaklega erfitt fyrir samtökin að leggja niður vopn, þar sem vopnuð barátta sé stór partur af sjálfsmynd liðsmanna.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira