„Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. september 2025 08:52 Kanslari Þýskalands segir Evrópu ekki standa í stríði en ekki búa við frið. Getty/Kay Nietfeld „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið,“ sagði Friedrich Merz, kanslari Þýskalands, á viðburði í Dusseldorf í gær og vísaði þar til sambýlis Evrópu við Rússland. Merz sagði stríð Rússa í Úkraínu stríð gegn lýðræði og frelsi í Evrópu og að markmið þeirra væri að grafa undan samstöðu Evrópuríkjanna. Þá ítrekaði hann stuðning sinn við hugmyndir um að nota frystar eignir Rússlands til að fjármagna varnir Úkraínu. Varnarmálaráðherrann Boris Pistorius sagði Þýskaland reiðubúið til að grípa til varna fyrir Eystrasaltsríkin. Evrópuleiðtogar hafa sameinast um að grípa til varna gegn ágengni Rússa. Mark Rutte, framkvæmdastjóri Atlangshafsbandalagsins, sagði í morgun að þrátt fyrir að það lægi ekki enn fyrir hvort Rússar hefðu verið ábyrgir fyrir umferð dróna á flugvöllum í Danmörku, bæru þeir sannarlega ábyrgð á atvikum í Póllandi og Eistlandi. Þá sagði Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, að Evrópa þyrfti að svara áreitni Rússa með afgerandi hætti. Nefndi hún meðal annars hugmyndir um að reisa „drónavegg“. Evrópusambandið hefur fallist á að tveimur milljörðum evra verði varið í dróna fyrir Úkraínu. Þá sagði J.D. Vance, varaforseti Bandaríkjanna, í gær að stjórnvöld væru að íhuga að sjá Úkraínumönnum fyrir langdrægum Tomahawk eldflaugum. Evrópusambandið Úkraína Rússland Þýskaland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Sjá meira
Merz sagði stríð Rússa í Úkraínu stríð gegn lýðræði og frelsi í Evrópu og að markmið þeirra væri að grafa undan samstöðu Evrópuríkjanna. Þá ítrekaði hann stuðning sinn við hugmyndir um að nota frystar eignir Rússlands til að fjármagna varnir Úkraínu. Varnarmálaráðherrann Boris Pistorius sagði Þýskaland reiðubúið til að grípa til varna fyrir Eystrasaltsríkin. Evrópuleiðtogar hafa sameinast um að grípa til varna gegn ágengni Rússa. Mark Rutte, framkvæmdastjóri Atlangshafsbandalagsins, sagði í morgun að þrátt fyrir að það lægi ekki enn fyrir hvort Rússar hefðu verið ábyrgir fyrir umferð dróna á flugvöllum í Danmörku, bæru þeir sannarlega ábyrgð á atvikum í Póllandi og Eistlandi. Þá sagði Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, að Evrópa þyrfti að svara áreitni Rússa með afgerandi hætti. Nefndi hún meðal annars hugmyndir um að reisa „drónavegg“. Evrópusambandið hefur fallist á að tveimur milljörðum evra verði varið í dróna fyrir Úkraínu. Þá sagði J.D. Vance, varaforseti Bandaríkjanna, í gær að stjórnvöld væru að íhuga að sjá Úkraínumönnum fyrir langdrægum Tomahawk eldflaugum.
Evrópusambandið Úkraína Rússland Þýskaland Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Sjá meira