Leik lokið: Þróttur - HK 2-3 | HK fylgir Kefla­vík í úr­slita­leikinn

Ólafur Þór Jónsson skrifar
HK - Þróttur 1 deild karla Haust 2025
HK - Þróttur 1 deild karla Haust 2025 vísir/Diego

HK tryggði sig í úrslitaleikinn um sæti í Bestu deildinni að ári með 2-3 sigri á Þrótti í dag en HK vann báða leikina gegn Þrótti.

HK vann fyrri leikinn 4-3 og einvígið því samanlagt 7-5. HK mætir Keflavík í úrslitaleiknum þann 27. september næstkomandi.

Nánari umfjöllun og viðtöl á Vísi síðar í dag.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira