Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Kjartan Kjartansson skrifar 16. september 2025 10:56 Maðurinn sem var handtekinn á Ítalíu er talinn hafa verið um borð í skemmtisnekkjunni Andrómedu sem úkraínsk sérsveit er talin hafa notað til þess að fremja skemmdarverkin á Nord Stream-gasleiðslunum árið 2022. Vísir/Getty Ítalskur dómstóll gaf grænt ljós á framsal úkraínsks karlmanns sem er grunaður um aðild að skemmdarverkunum á Nord Stream-gasleiðslunum í Eystrasalti í dag. Lögmenn hans segjast ætla að nýta áfrýjunarrétt til þess ítrasta. Maðurinn, sem hefur aðeins verið nefndur Serhii K., var handtekinn nærri Rimini á Ítalíu í síðasta mánuði. Hann er grunaður um að hafa átt þátt í að skipuleggja skemmdarverkin á rússnesku gasleiðslunum árið 2022, þó ekki um að hafa sprengt þær upp sjálfur. Þýsk yfirvöld gáfu út handtökuskipun á hendur meintum höfuðpaur hópsins sem er talinn hafa sprengt leiðslurnar upp. Hann er talinn Úkraínumaður, búsettur í Póllandi, sem hafi leigt snekkju í Þýskalandi sem hópurinn notaði til þess að sigla að leiðslunum í Eystrasalti. Kafarar hafi svo komið fyrir sprengjum á leiðslunum. Úkraínsk stjórnvöld hafa þvertekið fyrir að hafa átt nokkra aðild að skemmdarverkunum. Wall Street Journal sagði frá því á sínum tíma að hópur úkraínskra herforingja og kaupsýslumanna hefði lagt á ráðin um skemmdarverkin í óþökk Volodýmýrs Selenskíj forseta. Lögmenn Serhii K. segja að þeir ætli að áfrýja niðurstöðu ítalska dómstólsins. Þeir ætli með máli alla leið upp á æðsta dómstig landsins áður en yfir lýkur, að því er kemur fram í frétt þýska fjölmiðilsins DW. Nord Stream-leiðslurnar í Eystrasalti Þýskaland Ítalía Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Maðurinn, sem hefur aðeins verið nefndur Serhii K., var handtekinn nærri Rimini á Ítalíu í síðasta mánuði. Hann er grunaður um að hafa átt þátt í að skipuleggja skemmdarverkin á rússnesku gasleiðslunum árið 2022, þó ekki um að hafa sprengt þær upp sjálfur. Þýsk yfirvöld gáfu út handtökuskipun á hendur meintum höfuðpaur hópsins sem er talinn hafa sprengt leiðslurnar upp. Hann er talinn Úkraínumaður, búsettur í Póllandi, sem hafi leigt snekkju í Þýskalandi sem hópurinn notaði til þess að sigla að leiðslunum í Eystrasalti. Kafarar hafi svo komið fyrir sprengjum á leiðslunum. Úkraínsk stjórnvöld hafa þvertekið fyrir að hafa átt nokkra aðild að skemmdarverkunum. Wall Street Journal sagði frá því á sínum tíma að hópur úkraínskra herforingja og kaupsýslumanna hefði lagt á ráðin um skemmdarverkin í óþökk Volodýmýrs Selenskíj forseta. Lögmenn Serhii K. segja að þeir ætli að áfrýja niðurstöðu ítalska dómstólsins. Þeir ætli með máli alla leið upp á æðsta dómstig landsins áður en yfir lýkur, að því er kemur fram í frétt þýska fjölmiðilsins DW.
Nord Stream-leiðslurnar í Eystrasalti Þýskaland Ítalía Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira