Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Kjartan Kjartansson skrifar 10. september 2025 12:13 Höfuðstöðvar Novo Nordisk í Bagsværd utan við Kaupmannahöfn. AP/Mads Claus Rasmussen/Ritzau Lyfjafyrirtækið Novo Nordisk sem malaði gull á þyngdarstjórnunarlyfjunum Ozempic og Wegovy tilkynnti að það ætlaði að segja upp um níu þúsund starfsmönnum í dag. Af þeim eru um fimm þúsund í Danmörku. Niðurskurðurinn kemur í kjölfar lækkandi tekna fyrirtækisins vegna aukinnar samkeppni á markaði með þyngdarstjórnunarlyf. Alls starfa 78.400 manns fyrir Novo Nordisk en þeim fækkar um ellefu prósent með uppsögnunum sem voru kynntar í dag. Fyrirtækið ætlar með þeim að spara um átta milljarða danskra króna, jafnvirði um 153 milljarða íslenskra króna, fyrir lok næsta árs. Í kjölfar velgengni Ozempic og Wegovy var Novo Nordisk um tíma verðmætasta fyrirtæki Evrópu. Hlutabréf fyrirtækisins voru metin á meira en sem nam vergri landsframleiðslu Danmerkur. Gengið í kauphöllinni hefur hins vegar tekið dýfu upp á síðkastið. Fyrirtækið rak Lars Fruergaard Jørgensen, forstjóra sinn til átta ára, til þess að reyna að snúa gengi þess við í maí. Novo Nordisk stendur nú frammi fyrir aukinni samkeppni frá bandaríska lyfjarisanum Eli Lilly um viðskipti þeirra sem vilja eða þurfa að losna við aukakíló. Ozempic var upphaflega þróað sem lyf gegn sykursýki en það reyndist síðan gagnast til þyngdartaps. Þyngdarstjórnunarlyf Lyf Danmörk Mest lesið Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Viðskipti innlent Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent 1,5 milljarða gjaldþrot og Landsbankinn fékk varla krónu Viðskipti innlent Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Sjá meira
Niðurskurðurinn kemur í kjölfar lækkandi tekna fyrirtækisins vegna aukinnar samkeppni á markaði með þyngdarstjórnunarlyf. Alls starfa 78.400 manns fyrir Novo Nordisk en þeim fækkar um ellefu prósent með uppsögnunum sem voru kynntar í dag. Fyrirtækið ætlar með þeim að spara um átta milljarða danskra króna, jafnvirði um 153 milljarða íslenskra króna, fyrir lok næsta árs. Í kjölfar velgengni Ozempic og Wegovy var Novo Nordisk um tíma verðmætasta fyrirtæki Evrópu. Hlutabréf fyrirtækisins voru metin á meira en sem nam vergri landsframleiðslu Danmerkur. Gengið í kauphöllinni hefur hins vegar tekið dýfu upp á síðkastið. Fyrirtækið rak Lars Fruergaard Jørgensen, forstjóra sinn til átta ára, til þess að reyna að snúa gengi þess við í maí. Novo Nordisk stendur nú frammi fyrir aukinni samkeppni frá bandaríska lyfjarisanum Eli Lilly um viðskipti þeirra sem vilja eða þurfa að losna við aukakíló. Ozempic var upphaflega þróað sem lyf gegn sykursýki en það reyndist síðan gagnast til þyngdartaps.
Þyngdarstjórnunarlyf Lyf Danmörk Mest lesið Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Viðskipti innlent Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Viðskipti innlent 1,5 milljarða gjaldþrot og Landsbankinn fékk varla krónu Viðskipti innlent Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Sjá meira