Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. september 2025 07:22 Truflanirnar hafa haft áhrif bæði á flug- og skipaumferð. Yfirvöld í Svíþjóð hafa sakað Rússa um að standa að baki verulegri fjölgun atvika þar sem staðsetningarbúnaður er gerður óvirkur. Þau séu að verða daglegur viðburður. Samkvæmt nýrri skýrslu samgönguyfirvalda í Svíþjóð (STA) hafa 733 tilvik verið skráð það sem af er árinu 2025 en þau voru samtals 55 árið 2023. Um er að ræða flugumferð yfir Eystrasalti og einnig skipaumferð. Fleiri Evrópuríki hafa sakað Rússa um að trufla staðsetningarbúnað samgöngufarartækja og þá var slíkur búnaður gerður óvirkur á dögunum í vél sem flutti Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. BBC hefur eftir Andreas Holmgren, yfirmanni hjá STA að málið sé grafalvarlegt og ógnaði almennum flugsamgöngum. Þá virtist áhrifasvæðið hafa stækkað. Heildarfjöldi atvika á Eystrasaltsvæðinu er sagður nema tugum þúsunda síðustu ár en fulltrúar Svíþjóðar, Finnlands, Póllands, Eistlands, Lettlands og Litháen tóku málið upp á fundi ráðs Alþjóðaflugmálastofnunarinnar í byrjun sumar. Ráðið lýsti yfir áhyggjum vegna stöðunnar og krafðist þess að Rússar létu af inngripum sínum og virtu alþjóðlega samninga. Atvikum virðist hins vegar hafa fjölgað síðan. Stjórnvöld í Moskvu hafa neitað sök og ekki hefur tekist að sanna með óyggjandi hætti að þau standi að baki truflununum. Svíþjóð Rússland Samgöngur Fréttir af flugi Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Samkvæmt nýrri skýrslu samgönguyfirvalda í Svíþjóð (STA) hafa 733 tilvik verið skráð það sem af er árinu 2025 en þau voru samtals 55 árið 2023. Um er að ræða flugumferð yfir Eystrasalti og einnig skipaumferð. Fleiri Evrópuríki hafa sakað Rússa um að trufla staðsetningarbúnað samgöngufarartækja og þá var slíkur búnaður gerður óvirkur á dögunum í vél sem flutti Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. BBC hefur eftir Andreas Holmgren, yfirmanni hjá STA að málið sé grafalvarlegt og ógnaði almennum flugsamgöngum. Þá virtist áhrifasvæðið hafa stækkað. Heildarfjöldi atvika á Eystrasaltsvæðinu er sagður nema tugum þúsunda síðustu ár en fulltrúar Svíþjóðar, Finnlands, Póllands, Eistlands, Lettlands og Litháen tóku málið upp á fundi ráðs Alþjóðaflugmálastofnunarinnar í byrjun sumar. Ráðið lýsti yfir áhyggjum vegna stöðunnar og krafðist þess að Rússar létu af inngripum sínum og virtu alþjóðlega samninga. Atvikum virðist hins vegar hafa fjölgað síðan. Stjórnvöld í Moskvu hafa neitað sök og ekki hefur tekist að sanna með óyggjandi hætti að þau standi að baki truflununum.
Svíþjóð Rússland Samgöngur Fréttir af flugi Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira