Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Samúel Karl Ólason skrifar 29. ágúst 2025 13:45 Logi Einarsson, menningarráðherra. Vísir/Vilhelm Logi Einarsson, menningarráðherra, segir skipun sonar Ölmu Möller, heilbrigðisráðherra, í stöðu formanns nefndar um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar hér á landi hafa verið faglega. Hann sagðist þó skilja áhuga fjölmiðla og fólks á skipuninni. „Staðreyndin er hins vegar sú að ég er búinn að þekkja Jónas í talsverðan tíma. Hann er auðvitað fullorðinn maður og ég er búinn að þekkja hann lengur en heilbrigðisráðherra.“ Logi sagðist í samtali við Bjarka Sigurðsson, fréttamann, að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun, vita hvernig Jónas ynni og að hann treysti Jónasi fullkomlega. Jónas Már Torfason, áðurnefndur sonur heilbrigðisráðherra, er lögmaður sem býr í Danmörku og starfar á lögmannsstofunni Plesner. Sjá einnig: Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf „Hann er afskaplega fær lögfræðingur. Hann er góður í stjórnsýslu og með bakgrunn í fjármálum, þannig að ég held að hann sé akkúrat rétti maðurinn og hann hafði svipaða sýn og ég.“ Logi telur mikilvægt að nefndin starfi hnökralaust svo kvikmyndaiðnaðurinn hér á landi geti gengið áfram og að á sama tíma sé gengið í skugga um að fjármálum ríkisins sé vel varið. „Þetta var mín niðurstaða eftir faglegar vangaveltur.“ Hann sagði ráðninguna alls ekki tengjast því að Alma væri heilbrigðisráðherra Samfylkingarinnar og ítrekaði að störf nefndarinnar kæmu heilbrigðismálum ekkert við. Það að Jónas sé búsettur í Danmörku muni ekki koma niður á störfum nefndarinnar. Það sé auðvelt að vinna þá vinnu sem nefndinni er ætlað milli svæða með nýrri tækni, eins og þekkist vel. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Kvikmyndagerð á Íslandi Samfylkingin Stjórnsýsla Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fleiri fréttir Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Sjá meira
„Staðreyndin er hins vegar sú að ég er búinn að þekkja Jónas í talsverðan tíma. Hann er auðvitað fullorðinn maður og ég er búinn að þekkja hann lengur en heilbrigðisráðherra.“ Logi sagðist í samtali við Bjarka Sigurðsson, fréttamann, að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun, vita hvernig Jónas ynni og að hann treysti Jónasi fullkomlega. Jónas Már Torfason, áðurnefndur sonur heilbrigðisráðherra, er lögmaður sem býr í Danmörku og starfar á lögmannsstofunni Plesner. Sjá einnig: Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf „Hann er afskaplega fær lögfræðingur. Hann er góður í stjórnsýslu og með bakgrunn í fjármálum, þannig að ég held að hann sé akkúrat rétti maðurinn og hann hafði svipaða sýn og ég.“ Logi telur mikilvægt að nefndin starfi hnökralaust svo kvikmyndaiðnaðurinn hér á landi geti gengið áfram og að á sama tíma sé gengið í skugga um að fjármálum ríkisins sé vel varið. „Þetta var mín niðurstaða eftir faglegar vangaveltur.“ Hann sagði ráðninguna alls ekki tengjast því að Alma væri heilbrigðisráðherra Samfylkingarinnar og ítrekaði að störf nefndarinnar kæmu heilbrigðismálum ekkert við. Það að Jónas sé búsettur í Danmörku muni ekki koma niður á störfum nefndarinnar. Það sé auðvelt að vinna þá vinnu sem nefndinni er ætlað milli svæða með nýrri tækni, eins og þekkist vel.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Kvikmyndagerð á Íslandi Samfylkingin Stjórnsýsla Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Fleiri fréttir Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Sjá meira