Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Samúel Karl Ólason skrifar 29. ágúst 2025 13:45 Logi Einarsson, menningarráðherra. Vísir/Vilhelm Logi Einarsson, menningarráðherra, segir skipun sonar Ölmu Möller, heilbrigðisráðherra, í stöðu formanns nefndar um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar hér á landi hafa verið faglega. Hann sagðist þó skilja áhuga fjölmiðla og fólks á skipuninni. „Staðreyndin er hins vegar sú að ég er búinn að þekkja Jónas í talsverðan tíma. Hann er auðvitað fullorðinn maður og ég er búinn að þekkja hann lengur en heilbrigðisráðherra.“ Logi sagðist í samtali við Bjarka Sigurðsson, fréttamann, að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun, vita hvernig Jónas ynni og að hann treysti Jónasi fullkomlega. Jónas Már Torfason, áðurnefndur sonur heilbrigðisráðherra, er lögmaður sem býr í Danmörku og starfar á lögmannsstofunni Plesner. Sjá einnig: Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf „Hann er afskaplega fær lögfræðingur. Hann er góður í stjórnsýslu og með bakgrunn í fjármálum, þannig að ég held að hann sé akkúrat rétti maðurinn og hann hafði svipaða sýn og ég.“ Logi telur mikilvægt að nefndin starfi hnökralaust svo kvikmyndaiðnaðurinn hér á landi geti gengið áfram og að á sama tíma sé gengið í skugga um að fjármálum ríkisins sé vel varið. „Þetta var mín niðurstaða eftir faglegar vangaveltur.“ Hann sagði ráðninguna alls ekki tengjast því að Alma væri heilbrigðisráðherra Samfylkingarinnar og ítrekaði að störf nefndarinnar kæmu heilbrigðismálum ekkert við. Það að Jónas sé búsettur í Danmörku muni ekki koma niður á störfum nefndarinnar. Það sé auðvelt að vinna þá vinnu sem nefndinni er ætlað milli svæða með nýrri tækni, eins og þekkist vel. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Kvikmyndagerð á Íslandi Samfylkingin Stjórnsýsla Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Sjá meira
„Staðreyndin er hins vegar sú að ég er búinn að þekkja Jónas í talsverðan tíma. Hann er auðvitað fullorðinn maður og ég er búinn að þekkja hann lengur en heilbrigðisráðherra.“ Logi sagðist í samtali við Bjarka Sigurðsson, fréttamann, að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun, vita hvernig Jónas ynni og að hann treysti Jónasi fullkomlega. Jónas Már Torfason, áðurnefndur sonur heilbrigðisráðherra, er lögmaður sem býr í Danmörku og starfar á lögmannsstofunni Plesner. Sjá einnig: Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf „Hann er afskaplega fær lögfræðingur. Hann er góður í stjórnsýslu og með bakgrunn í fjármálum, þannig að ég held að hann sé akkúrat rétti maðurinn og hann hafði svipaða sýn og ég.“ Logi telur mikilvægt að nefndin starfi hnökralaust svo kvikmyndaiðnaðurinn hér á landi geti gengið áfram og að á sama tíma sé gengið í skugga um að fjármálum ríkisins sé vel varið. „Þetta var mín niðurstaða eftir faglegar vangaveltur.“ Hann sagði ráðninguna alls ekki tengjast því að Alma væri heilbrigðisráðherra Samfylkingarinnar og ítrekaði að störf nefndarinnar kæmu heilbrigðismálum ekkert við. Það að Jónas sé búsettur í Danmörku muni ekki koma niður á störfum nefndarinnar. Það sé auðvelt að vinna þá vinnu sem nefndinni er ætlað milli svæða með nýrri tækni, eins og þekkist vel.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Kvikmyndagerð á Íslandi Samfylkingin Stjórnsýsla Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Árekstur á Álftanesvegi Innlent Fleiri fréttir „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Sjá meira