Fárveik í París Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. ágúst 2025 10:58 Linda Ben heillaðist af París þrátt fyrir að veikindi hafi litað ferðina. Linda Benediktsdóttir, uppskriftahöfundur og matgæðingur, er á ferðalagi um Frakkland með eiginmanni sínum, Ragnar Einarssyni, forstöðumanni færsluhirðingar hjá Landsbankanum. Linda segir að París hafi staðist allar væntingar þrátt fyrir veikindi hafi sett strik í reikninginn. Ferðin byrjaði í frönsku sveitinni þar sem hjónin skelltu sér í golf í fallegu umhverfi áður en leiðin lá áfram til Parísar. „Ég hef aldrei verið jafn kvefuð og akkúrat þegar ég var í París. Kinnholubólga, eyrnabólga, rifin hljóðhimna, sýklalyf og fleiri snítipappírar en ég gæti nokkurn tíma talið,“ skrifar Linda við færslua, og bætir við að veikindin hafi haft áhrif á upplifunina. Linda segir að þau hjónin hafi þá ákveðið að taka hlutina með ró, skiptu út hefðbundnum túristaferðum fyrir afslappaðar stundir á kaffihúsum og litlum frönskum bistróum. „Við vorum búin að bóka fullt af veitingastöðum sem við enduðum á að afbóka þar sem við fíluðum einfaldlega best að borða á litlum ekta frönskum bistróum. Ég er svoleiðis að fara vinna í að mastera boeuf bourguignon uppskriftir núna þar sem ég þarf bara þennan rétt í líf mittt,“ skrifar Linda. Að hennar sögn var París engu að síður dásamleg. „Hvert sem maður fór var eitthvað fallegt til að horfa, allar byggingarnar, gróðurinn, verslanir og fjölbreytta mannlífið.“ View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Linda og Ragnar kynntust þegar þau voru bæði nemendur við Menntaskólann við Sund árið 2004 en byrjuðu ekki saman fyrr en nokkrum árum seinna. Þau trúlofuðu sig í Suður-Frakklandi árið 2016, og gengu svo í hjónaband við glæsilega athöfn á Ítalíu þann 14. september árið 2022. Saman eiga þau tvö börn, Róbert og Birtu. Ferðalög Samfélagsmiðlar Íslendingar erlendis Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Ferðin byrjaði í frönsku sveitinni þar sem hjónin skelltu sér í golf í fallegu umhverfi áður en leiðin lá áfram til Parísar. „Ég hef aldrei verið jafn kvefuð og akkúrat þegar ég var í París. Kinnholubólga, eyrnabólga, rifin hljóðhimna, sýklalyf og fleiri snítipappírar en ég gæti nokkurn tíma talið,“ skrifar Linda við færslua, og bætir við að veikindin hafi haft áhrif á upplifunina. Linda segir að þau hjónin hafi þá ákveðið að taka hlutina með ró, skiptu út hefðbundnum túristaferðum fyrir afslappaðar stundir á kaffihúsum og litlum frönskum bistróum. „Við vorum búin að bóka fullt af veitingastöðum sem við enduðum á að afbóka þar sem við fíluðum einfaldlega best að borða á litlum ekta frönskum bistróum. Ég er svoleiðis að fara vinna í að mastera boeuf bourguignon uppskriftir núna þar sem ég þarf bara þennan rétt í líf mittt,“ skrifar Linda. Að hennar sögn var París engu að síður dásamleg. „Hvert sem maður fór var eitthvað fallegt til að horfa, allar byggingarnar, gróðurinn, verslanir og fjölbreytta mannlífið.“ View this post on Instagram A post shared by Linda Ben (@lindaben) Linda og Ragnar kynntust þegar þau voru bæði nemendur við Menntaskólann við Sund árið 2004 en byrjuðu ekki saman fyrr en nokkrum árum seinna. Þau trúlofuðu sig í Suður-Frakklandi árið 2016, og gengu svo í hjónaband við glæsilega athöfn á Ítalíu þann 14. september árið 2022. Saman eiga þau tvö börn, Róbert og Birtu.
Ferðalög Samfélagsmiðlar Íslendingar erlendis Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira