Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Agnar Már Másson skrifar 19. ágúst 2025 18:46 Á að skella sér út í haust? Vísir/Vilhelm Vöruskiptahalli hefur aldrei verið meiri á Íslandi sem skýrist þó aðallega af stórauknum vöruinnflutningi, einkum á tölvubúnaði í tengslum við uppbyggingu gagnavera. Á sama tíma hafa Íslendingar aldrei ferðast eins mikið til útlanda og í ár. Í hagsjá Landsbankans kemur fram að vöruútflutningur frá Íslandi hafi aukist frá því í fyrra en samt hafi vöruskiptahalli aldrei verið meiri en nú. Er þar útskýrt að aukinn vöruinnflutningur, sérstaklega á fjárfestingavörum, nánar tiltekið tölvubúnaði í tengslum við uppbyggingu gagnavera valdi þessu. Þessum innflutningi fylgi takmarkað gjaldeyrisflæði, vegna þess að tölvubúnaðurinn er keyptur erlendis af erlendum aðilum og fluttur hingað til lands. Ef ekki væri fyrir þennan aukna innflutning á tölvubúnaði er mjög líklegt að vöruskiptahalli væri í raun minni það sem af er þessu ári en í fyrra. Íslendingar afar ferðaglaðir Kemur enn fremur fram að ferðaþjónustan hafi skilað auknum tekjum í ár en á móti hefur utanlandsferðum Íslendinga fjölgað og uppsafnaður kortaveltujöfnuður við útlönd var enn neikvæður í lok júlí. Margt bendi til aukins þjónustuútflutnings á árinu: kortavelta hefur aukist á milli ára og gistinóttum ferðamanna fjölgað þótt ferðamönnum hafi ekki fjölgað nema lítillega á árinu. Á sama tíma hafa erlendir ferðamenn aldrei verið fleirir en í júlí en þá komu ríflega 300 þúsund túristar til landsins. Á sama tíma hafa Íslendingar aldrei ferðast jafnmikið til útlanda og á þessu ári og nýjar kortaveltutölur sýna að afgangur af kortaveltujöfnuði var minni í ár en í fyrra. Það sem af er ári er ennþá halli á greiðslukortajöfnuði, en síðustu tvö ár hefur kortaveltujöfnuðurinn verið jákvæður í júlímánuði. Hallinn skýrist af aukinni kortaveltu Íslendinga erlendis á þessu ári, því kortavelta ferðamanna innanlands hafi einnig aukist. Metjúlí í ferðamennsku Rúmlega 300 þúsund ferðamenn komu til landsins í júlí samkvæmt talningu Ferðamálastofu, en ferðamenn hafa aldrei áður verið fleiri en 300 þúsund í einum mánuði. Það sem af er ári hefur ferðamönnum fjölgað um 1,4% frá því í fyrra. Erlend kortavelta hafi þannig þannig nokkuð, eða um 2,8% sé leiðrétt fyrir verðlagi, en um 16,7% sé leiðrétt fyrir gengi. Gistinóttum útlendinga á hótelum hafi líka fjölgað á árinu og í júní voru þær orðnar 5,4% fleiri það sem af er ári en á sama tíma í fyrra. Landsbankinn Ferðalög Neytendur Fjármál heimilisins Mest lesið Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Sjá meira
Í hagsjá Landsbankans kemur fram að vöruútflutningur frá Íslandi hafi aukist frá því í fyrra en samt hafi vöruskiptahalli aldrei verið meiri en nú. Er þar útskýrt að aukinn vöruinnflutningur, sérstaklega á fjárfestingavörum, nánar tiltekið tölvubúnaði í tengslum við uppbyggingu gagnavera valdi þessu. Þessum innflutningi fylgi takmarkað gjaldeyrisflæði, vegna þess að tölvubúnaðurinn er keyptur erlendis af erlendum aðilum og fluttur hingað til lands. Ef ekki væri fyrir þennan aukna innflutning á tölvubúnaði er mjög líklegt að vöruskiptahalli væri í raun minni það sem af er þessu ári en í fyrra. Íslendingar afar ferðaglaðir Kemur enn fremur fram að ferðaþjónustan hafi skilað auknum tekjum í ár en á móti hefur utanlandsferðum Íslendinga fjölgað og uppsafnaður kortaveltujöfnuður við útlönd var enn neikvæður í lok júlí. Margt bendi til aukins þjónustuútflutnings á árinu: kortavelta hefur aukist á milli ára og gistinóttum ferðamanna fjölgað þótt ferðamönnum hafi ekki fjölgað nema lítillega á árinu. Á sama tíma hafa erlendir ferðamenn aldrei verið fleirir en í júlí en þá komu ríflega 300 þúsund túristar til landsins. Á sama tíma hafa Íslendingar aldrei ferðast jafnmikið til útlanda og á þessu ári og nýjar kortaveltutölur sýna að afgangur af kortaveltujöfnuði var minni í ár en í fyrra. Það sem af er ári er ennþá halli á greiðslukortajöfnuði, en síðustu tvö ár hefur kortaveltujöfnuðurinn verið jákvæður í júlímánuði. Hallinn skýrist af aukinni kortaveltu Íslendinga erlendis á þessu ári, því kortavelta ferðamanna innanlands hafi einnig aukist. Metjúlí í ferðamennsku Rúmlega 300 þúsund ferðamenn komu til landsins í júlí samkvæmt talningu Ferðamálastofu, en ferðamenn hafa aldrei áður verið fleiri en 300 þúsund í einum mánuði. Það sem af er ári hefur ferðamönnum fjölgað um 1,4% frá því í fyrra. Erlend kortavelta hafi þannig þannig nokkuð, eða um 2,8% sé leiðrétt fyrir verðlagi, en um 16,7% sé leiðrétt fyrir gengi. Gistinóttum útlendinga á hótelum hafi líka fjölgað á árinu og í júní voru þær orðnar 5,4% fleiri það sem af er ári en á sama tíma í fyrra.
Landsbankinn Ferðalög Neytendur Fjármál heimilisins Mest lesið Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Neytendur Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Fleiri fréttir Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Sjá meira