Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2025 09:14 Diogo Jota verður minnst hjá Liverpool um ókomna tíð. Getty/Andrew Powell Chelsea ætlar að heiðra minningu Liverpool mannsins Diogo Jota með miklum rausnarskap. Félagið hefur ákveðið að hluti af bónusgreiðslum til leikmanna Chelsea vegna sigursins í heimsmeistarakeppni félagsliða muni renna sem fjárhagsaðstoð til fjölskyldna Diogo Jota og Andre Silva. The Athletic segir frá þessu. Leikmenn Chelsea fá að skipta á milli sína ellefu milljónum punda eða næstum því tveimur milljörðum króna. Liverpool ákvað strax af borga fjölskyldunni upp samning Jota sem var í tvö ár til viðbótar. Fjölskyldan hefur fengið mikinn stuðnings víðsvegar að eftir þetta mikla áfall. Diogo Jota var aðeins 28 ára gamall og bróðir hans þremur árum yngri. Portúgölsku bræðurnir létust í bílslysi þegar þeir voru á leið í ferju til fara til Englands þar sem undirbúningstímabilið var að hefjast hjá Liverpool. Þeim verður minnst á öllum leikjum fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar þar á meðal í opnunarleiknum á Anfield annað kvöld þar sem Liverpool tekur á móti Bournemouth. Chelsea varð heimsmeistari félagsliða í sumar eftir 3-0 sigur á Paris Saint Germain í úrslitaleiknum. Árangur Chelsea á heimsmeistaramótinu skilaði því 84,4 milljónum punda eða meira en tíu milljörðum íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc) Enski boltinn Andlát Diogo Jota Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Félagið hefur ákveðið að hluti af bónusgreiðslum til leikmanna Chelsea vegna sigursins í heimsmeistarakeppni félagsliða muni renna sem fjárhagsaðstoð til fjölskyldna Diogo Jota og Andre Silva. The Athletic segir frá þessu. Leikmenn Chelsea fá að skipta á milli sína ellefu milljónum punda eða næstum því tveimur milljörðum króna. Liverpool ákvað strax af borga fjölskyldunni upp samning Jota sem var í tvö ár til viðbótar. Fjölskyldan hefur fengið mikinn stuðnings víðsvegar að eftir þetta mikla áfall. Diogo Jota var aðeins 28 ára gamall og bróðir hans þremur árum yngri. Portúgölsku bræðurnir létust í bílslysi þegar þeir voru á leið í ferju til fara til Englands þar sem undirbúningstímabilið var að hefjast hjá Liverpool. Þeim verður minnst á öllum leikjum fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar þar á meðal í opnunarleiknum á Anfield annað kvöld þar sem Liverpool tekur á móti Bournemouth. Chelsea varð heimsmeistari félagsliða í sumar eftir 3-0 sigur á Paris Saint Germain í úrslitaleiknum. Árangur Chelsea á heimsmeistaramótinu skilaði því 84,4 milljónum punda eða meira en tíu milljörðum íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by The Athletic | Football (@theathleticfc)
Enski boltinn Andlát Diogo Jota Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira