Geislasverð Svarthöfða til sölu Samúel Karl Ólason skrifar 7. ágúst 2025 13:30 Geislasverð Darths Vader er í raun handfang ljósakubbs sem breytt var fyrir Star Wars. Það gæti nú selst á allt að 370 milljónir króna. Gjöf en ekki gjald. AP/Joanna Chan Geislaverðið sem Svarthöfði, eða Darth Vader, notaði til að skera aðra höndina af Luke Skywalker, eða Loga Geimgengli, í Star Wars myndinni Empire Strikes Back fer á uppboð í næsta mánuði. Áætlað er að leikmunurinn muni seljast fyrir allt að þrjár milljónir dala, sem samsvarar um 370 milljónum króna. Sverðið var einnig notað í Return of the Jedi en til voru tvær útgáfur af því. Önnur var fest við belti leikarans Davids Prowse og áhættuleikarans Bobs Anderson. Hin var svo búin blaði úr timbri og notuð í bardagaatriði. Það er seinni útgáfan sem fer á uppboð í Los Angeles í næsta mánuði, en blaðið vantar. AFP fréttaveitan segir að sverðinu hafi veri lýst sem „heilögum kaleik“ aðdáenda Star Wars og að margir þeirra væru tilbúnir til að fórna hendinni eins og Logi til að eignast það. Í samtali við fréttaveituna segir uppboðshaldarinn, stofnandi fyrirtækisins Propstore, að bandarískur einstaklingur hafi átt sverðið. Viðkomandi hafi svo gúgglað „hvernig sel ég leikmun úr Star Wars“ og endað hjá fyrirtækinu Propstore. „Hann kom til okkar og sagði: „Mig langar að selja þetta“ og við fengum áfall,“ segir Stephen Lane. Hann segir engan hafa vitað að leikmunurinn væri til. Sérfræðingar sönnuðu að sverðið væri það sem notað var í myndunum með því að bera rispur á og beyglur á því við myndefni frá tökum myndanna. Á sama uppboði verður hægt að kaupa svipu sem Harrison Ford notaði við tökur Indiana Jones and the last crusade og minnisleysistæki sem notað var í Men in Black. Star Wars Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Fleiri fréttir Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Sjá meira
Sverðið var einnig notað í Return of the Jedi en til voru tvær útgáfur af því. Önnur var fest við belti leikarans Davids Prowse og áhættuleikarans Bobs Anderson. Hin var svo búin blaði úr timbri og notuð í bardagaatriði. Það er seinni útgáfan sem fer á uppboð í Los Angeles í næsta mánuði, en blaðið vantar. AFP fréttaveitan segir að sverðinu hafi veri lýst sem „heilögum kaleik“ aðdáenda Star Wars og að margir þeirra væru tilbúnir til að fórna hendinni eins og Logi til að eignast það. Í samtali við fréttaveituna segir uppboðshaldarinn, stofnandi fyrirtækisins Propstore, að bandarískur einstaklingur hafi átt sverðið. Viðkomandi hafi svo gúgglað „hvernig sel ég leikmun úr Star Wars“ og endað hjá fyrirtækinu Propstore. „Hann kom til okkar og sagði: „Mig langar að selja þetta“ og við fengum áfall,“ segir Stephen Lane. Hann segir engan hafa vitað að leikmunurinn væri til. Sérfræðingar sönnuðu að sverðið væri það sem notað var í myndunum með því að bera rispur á og beyglur á því við myndefni frá tökum myndanna. Á sama uppboði verður hægt að kaupa svipu sem Harrison Ford notaði við tökur Indiana Jones and the last crusade og minnisleysistæki sem notað var í Men in Black.
Star Wars Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Fleiri fréttir Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent