Geislasverð Svarthöfða til sölu Samúel Karl Ólason skrifar 7. ágúst 2025 13:30 Geislasverð Darths Vader er í raun handfang ljósakubbs sem breytt var fyrir Star Wars. Það gæti nú selst á allt að 370 milljónir króna. Gjöf en ekki gjald. AP/Joanna Chan Geislaverðið sem Svarthöfði, eða Darth Vader, notaði til að skera aðra höndina af Luke Skywalker, eða Loga Geimgengli, í Star Wars myndinni Empire Strikes Back fer á uppboð í næsta mánuði. Áætlað er að leikmunurinn muni seljast fyrir allt að þrjár milljónir dala, sem samsvarar um 370 milljónum króna. Sverðið var einnig notað í Return of the Jedi en til voru tvær útgáfur af því. Önnur var fest við belti leikarans Davids Prowse og áhættuleikarans Bobs Anderson. Hin var svo búin blaði úr timbri og notuð í bardagaatriði. Það er seinni útgáfan sem fer á uppboð í Los Angeles í næsta mánuði, en blaðið vantar. AFP fréttaveitan segir að sverðinu hafi veri lýst sem „heilögum kaleik“ aðdáenda Star Wars og að margir þeirra væru tilbúnir til að fórna hendinni eins og Logi til að eignast það. Í samtali við fréttaveituna segir uppboðshaldarinn, stofnandi fyrirtækisins Propstore, að bandarískur einstaklingur hafi átt sverðið. Viðkomandi hafi svo gúgglað „hvernig sel ég leikmun úr Star Wars“ og endað hjá fyrirtækinu Propstore. „Hann kom til okkar og sagði: „Mig langar að selja þetta“ og við fengum áfall,“ segir Stephen Lane. Hann segir engan hafa vitað að leikmunurinn væri til. Sérfræðingar sönnuðu að sverðið væri það sem notað var í myndunum með því að bera rispur á og beyglur á því við myndefni frá tökum myndanna. Á sama uppboði verður hægt að kaupa svipu sem Harrison Ford notaði við tökur Indiana Jones and the last crusade og minnisleysistæki sem notað var í Men in Black. Star Wars Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Sjá meira
Sverðið var einnig notað í Return of the Jedi en til voru tvær útgáfur af því. Önnur var fest við belti leikarans Davids Prowse og áhættuleikarans Bobs Anderson. Hin var svo búin blaði úr timbri og notuð í bardagaatriði. Það er seinni útgáfan sem fer á uppboð í Los Angeles í næsta mánuði, en blaðið vantar. AFP fréttaveitan segir að sverðinu hafi veri lýst sem „heilögum kaleik“ aðdáenda Star Wars og að margir þeirra væru tilbúnir til að fórna hendinni eins og Logi til að eignast það. Í samtali við fréttaveituna segir uppboðshaldarinn, stofnandi fyrirtækisins Propstore, að bandarískur einstaklingur hafi átt sverðið. Viðkomandi hafi svo gúgglað „hvernig sel ég leikmun úr Star Wars“ og endað hjá fyrirtækinu Propstore. „Hann kom til okkar og sagði: „Mig langar að selja þetta“ og við fengum áfall,“ segir Stephen Lane. Hann segir engan hafa vitað að leikmunurinn væri til. Sérfræðingar sönnuðu að sverðið væri það sem notað var í myndunum með því að bera rispur á og beyglur á því við myndefni frá tökum myndanna. Á sama uppboði verður hægt að kaupa svipu sem Harrison Ford notaði við tökur Indiana Jones and the last crusade og minnisleysistæki sem notað var í Men in Black.
Star Wars Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Sjá meira