Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Atli Ísleifsson skrifar 7. ágúst 2025 12:28 Frá Reykjavíkurmaraþoni á síðasta ári. Vísir/Viktor Freyr Alls hafa um 11 þúsund manns skráð sig til leiks í hinum ýmsu vegalengdum Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka sem fram fer laugardaginn 23. ágúst næstkomandi. Af þeim eru tæplega þrjú þúsund erlendir hlauparar frá 97 mismunandi löndum. Í tilkynningu segir að fljótlega verði uppselt í heilt og hálft maraþon þar sem einungis séu eftir um 350 miðar. „Enn eru um 3.500 miðar eftir í 10 km. hlaupið en gera má ráð fyrir að uppselt verði í þá vegalengd áður en langt um líður. Keppnismiði eða almennur miði Mikilvægt er að þátttakendur í Reykavíkurmaraþoni Íslandsbanka séu með rétta skráningu þegar kemur að rástíma og úrslitum. Þau sem eru með keppnismiða taka þátt í keppni í sinni vegalengd og aldursflokki og fá hlaupið skráð í afrekaskrá Frjálsíþróttasambands Íslands. Þá gerir keppnismiði þátttakendum kleift að að nota lokatíma sinn til skráningar í önnur hlaup erlendis. Skráning í keppnisflokk lýkur á miðnætti föstudaginn 15. ágúst. Þau sem vilja ekki taka þátt í keppni heldur einungis keppa við sjálft sjálft sig eiga kost á að kaupa almennan miða. Þátttakendur með almennan miða geta þannig ekki unnið til verðlauna en fá að sjálfsögðu medalíu og góðar móttökur þegar í markið er komið. Skráningu í almenna flokka lýkur á hlaupadegi sem 23 ágúst nk. Hlaupastyrkur gengur vel Áheitasöfnun hefur gengið afar vel í ár en þegar hafa safnast um 81 milljón króna fyrir hin ýmsu góðgerðarfélög. Áheitasöfnunin skiptir félögin gríðarlega miklu máli en samtals hefur safnast rúmur 1.7 milljarður króna frá því að áheitasöfnun hófst árið 2006. Tugir miljóna hafa þannig safnast til á annað hundrað góðgerðafélaga í tengslum við hlaupið ár hvert. Upphæðirnar smáar sem stórar hafa skipt félögin miklu máli og verið notaðar í mörg þörf verkefni,“ segir í tilkynningunni. Reykjavíkurmaraþon Reykjavík Menningarnótt Hlaup Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Fleiri fréttir Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Sjá meira
Í tilkynningu segir að fljótlega verði uppselt í heilt og hálft maraþon þar sem einungis séu eftir um 350 miðar. „Enn eru um 3.500 miðar eftir í 10 km. hlaupið en gera má ráð fyrir að uppselt verði í þá vegalengd áður en langt um líður. Keppnismiði eða almennur miði Mikilvægt er að þátttakendur í Reykavíkurmaraþoni Íslandsbanka séu með rétta skráningu þegar kemur að rástíma og úrslitum. Þau sem eru með keppnismiða taka þátt í keppni í sinni vegalengd og aldursflokki og fá hlaupið skráð í afrekaskrá Frjálsíþróttasambands Íslands. Þá gerir keppnismiði þátttakendum kleift að að nota lokatíma sinn til skráningar í önnur hlaup erlendis. Skráning í keppnisflokk lýkur á miðnætti föstudaginn 15. ágúst. Þau sem vilja ekki taka þátt í keppni heldur einungis keppa við sjálft sjálft sig eiga kost á að kaupa almennan miða. Þátttakendur með almennan miða geta þannig ekki unnið til verðlauna en fá að sjálfsögðu medalíu og góðar móttökur þegar í markið er komið. Skráningu í almenna flokka lýkur á hlaupadegi sem 23 ágúst nk. Hlaupastyrkur gengur vel Áheitasöfnun hefur gengið afar vel í ár en þegar hafa safnast um 81 milljón króna fyrir hin ýmsu góðgerðarfélög. Áheitasöfnunin skiptir félögin gríðarlega miklu máli en samtals hefur safnast rúmur 1.7 milljarður króna frá því að áheitasöfnun hófst árið 2006. Tugir miljóna hafa þannig safnast til á annað hundrað góðgerðafélaga í tengslum við hlaupið ár hvert. Upphæðirnar smáar sem stórar hafa skipt félögin miklu máli og verið notaðar í mörg þörf verkefni,“ segir í tilkynningunni.
Reykjavíkurmaraþon Reykjavík Menningarnótt Hlaup Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Fleiri fréttir Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Sjá meira