Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. júlí 2025 07:02 Starmer sótti Trump heim á golfvöll hans í Skotlandi. epa/Chris Ratcliffe Donald Trump Bandaríkjaforseti virðist hafa gengist við því að hungursneyð ríki nú á Gasa og sent þau skilaboð til Ísraelsstjórnar að hleypa hjálpargögnum óhindrað inn á svæðið. Þetta kom fram á blaðamannafundi þegar Trump fundaði með Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands í gær, en síðarnefndi er sagður hafa lagt nokkurn þrýsting á Trump varðandi Gasa. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hafði neitað því fyrr um daginn að Ísraelar væru að stuðla að hungursneyð á Gasa og vildi raunar ekki viðurkenna að hungursneyð ríkti á svæðinu yfir höfuð. Trump sagði Ísrael hins vegar „bera mikla ábyrgð“ á stöðu mála. Trump og Starmer ræddu meðal annars Gasa og Úkraínu.epa/Tolga Akmen „Ég veit það ekki,“ svaraði forsetinn, spurður að því hvort hann væri sammála afstöðu Netanyahu. „Ekki sérstaklega, miðað við það sem ég sé í sjónvarpinu, því þessi börn virðast mjög hungruð.“ Þá bætti hann síðar við: „Við getum bjargað mikið af fólki, einhverjum af þessum börnum. Þetta er alvöru hungursneyð; ég sé það og þú getur ekki feikað þetta. Þannig að við ætlum að blanda okkur meira í málið.“ Trump sagðist myndu ræða það við Netanyahu, næst þegar þær ættu samtal, að Ísraelsmenn ættu að hleypa öllum þeim matvælum sem til væru inn á svæðið. Forsetinn gagnrýndi einnig Hamas fyrir að hafa ekki sleppt þeim gíslum sem enn eru í haldi samtakanna og sagði þau hafa verið afar erfið. Bandaríkin Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Donald Trump Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Þetta kom fram á blaðamannafundi þegar Trump fundaði með Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands í gær, en síðarnefndi er sagður hafa lagt nokkurn þrýsting á Trump varðandi Gasa. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hafði neitað því fyrr um daginn að Ísraelar væru að stuðla að hungursneyð á Gasa og vildi raunar ekki viðurkenna að hungursneyð ríkti á svæðinu yfir höfuð. Trump sagði Ísrael hins vegar „bera mikla ábyrgð“ á stöðu mála. Trump og Starmer ræddu meðal annars Gasa og Úkraínu.epa/Tolga Akmen „Ég veit það ekki,“ svaraði forsetinn, spurður að því hvort hann væri sammála afstöðu Netanyahu. „Ekki sérstaklega, miðað við það sem ég sé í sjónvarpinu, því þessi börn virðast mjög hungruð.“ Þá bætti hann síðar við: „Við getum bjargað mikið af fólki, einhverjum af þessum börnum. Þetta er alvöru hungursneyð; ég sé það og þú getur ekki feikað þetta. Þannig að við ætlum að blanda okkur meira í málið.“ Trump sagðist myndu ræða það við Netanyahu, næst þegar þær ættu samtal, að Ísraelsmenn ættu að hleypa öllum þeim matvælum sem til væru inn á svæðið. Forsetinn gagnrýndi einnig Hamas fyrir að hafa ekki sleppt þeim gíslum sem enn eru í haldi samtakanna og sagði þau hafa verið afar erfið.
Bandaríkin Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Donald Trump Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira