Ása Ninna kveður Bylgjuna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. júlí 2025 17:09 Ása Ninna hefur stýrt Bakaríinu, og fleiri þáttum á Bylgjunni, síðastliðin þrjú ár. Íris Dögg Einarsdóttir Fjölmiðlakonan Ása Ninna Pétursdóttir mun láta af störfum á Bylgjunni. Hún hefur unnið við dagskrárgerð á útvarpsstöðinni síðustu þrjú ár og stjórnað þættinum Bakaríinu á laugardagsmorgnum, en einnig í öðrum þáttum á Bylgjunni. Ása Ninna greinir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlum. „Síðustu þrjú ár hef ég vaknað rúmlega sex á laugardagsmorgnum og keyrt yfir heiðina með bensínstöðvarkaffi og stírur í augunum. Spennt að standa vaktina með kærum vinum mínum og samstarfsfélögum í Bakaríinu, Svavari Erni og Ásgeiri,“ skrifar Ása. Hún segir það hafa verið forréttindi að starfa við það sem hún elski, og að í fjölmiðlum hafi hún fundið sína réttu hillu. „En nú er komið að leiðarlokum í bili á þessari bylgjulengd. Það er ekki léttvæg ákvörðun að hætta í starfi sem þér þykir einstaklega vænt um og kveð ég því Bylgjuna með miklum hlýhug og þakklæti. Ég veit að ég mun sakna samstarfsfélaga minna ógurlega og sérstaklega þess að vakna með hlustendum Bylgjunnar á laugardagsmorgnum. Það er skrýtin tilfinning að þykja vænt um hóp fólks sem þú sérð kannski ekki beint, en finnur svo sterkt fyrir,“ skrifar Ása og þakkar hlustendum Bylgjunnar kærlega fyrir sig. „Umfram allt langar mig að þakka elsku besta Svavari mínum og Ásgeiri - Dýrka ykkur. Ég mun þó standa Bakarísvaktina á morgun hress og kát og mögulega með örlítinn kökk í hálsi. Ég tek fagnandi og spennt á móti nýjum tímum, tækifærum og ævintýrum. Sjáumst einhvers staðar einhvern tíma aftur... á öldum ljósvakans,“ skrifar Ása Ninna. Bylgjan Vistaskipti Fjölmiðlar Bakaríið Sýn Tímamót Tengdar fréttir Ása Ninna datt um koll í beinni útsendingu Bráðfyndið atvik átti sér stað í beinni útsendingu Bakarísins á Bylgjunni í dag þegar Ása Ninna Pétursdóttir, annar þáttastjórnanda, ætlaði að fá sér sæti í stúdíóinu. Það fór ekki betur en svo að hún endaði kylliflöt á gólfinu. 17. febrúar 2024 23:46 Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Sjá meira
Ása Ninna greinir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlum. „Síðustu þrjú ár hef ég vaknað rúmlega sex á laugardagsmorgnum og keyrt yfir heiðina með bensínstöðvarkaffi og stírur í augunum. Spennt að standa vaktina með kærum vinum mínum og samstarfsfélögum í Bakaríinu, Svavari Erni og Ásgeiri,“ skrifar Ása. Hún segir það hafa verið forréttindi að starfa við það sem hún elski, og að í fjölmiðlum hafi hún fundið sína réttu hillu. „En nú er komið að leiðarlokum í bili á þessari bylgjulengd. Það er ekki léttvæg ákvörðun að hætta í starfi sem þér þykir einstaklega vænt um og kveð ég því Bylgjuna með miklum hlýhug og þakklæti. Ég veit að ég mun sakna samstarfsfélaga minna ógurlega og sérstaklega þess að vakna með hlustendum Bylgjunnar á laugardagsmorgnum. Það er skrýtin tilfinning að þykja vænt um hóp fólks sem þú sérð kannski ekki beint, en finnur svo sterkt fyrir,“ skrifar Ása og þakkar hlustendum Bylgjunnar kærlega fyrir sig. „Umfram allt langar mig að þakka elsku besta Svavari mínum og Ásgeiri - Dýrka ykkur. Ég mun þó standa Bakarísvaktina á morgun hress og kát og mögulega með örlítinn kökk í hálsi. Ég tek fagnandi og spennt á móti nýjum tímum, tækifærum og ævintýrum. Sjáumst einhvers staðar einhvern tíma aftur... á öldum ljósvakans,“ skrifar Ása Ninna.
Bylgjan Vistaskipti Fjölmiðlar Bakaríið Sýn Tímamót Tengdar fréttir Ása Ninna datt um koll í beinni útsendingu Bráðfyndið atvik átti sér stað í beinni útsendingu Bakarísins á Bylgjunni í dag þegar Ása Ninna Pétursdóttir, annar þáttastjórnanda, ætlaði að fá sér sæti í stúdíóinu. Það fór ekki betur en svo að hún endaði kylliflöt á gólfinu. 17. febrúar 2024 23:46 Mest lesið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Taktu þátt í nýársáskoruninni Nýtt Upphaf – Sjáðu árangursmyndirnar Lífið samstarf Fleiri fréttir Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Sjá meira
Ása Ninna datt um koll í beinni útsendingu Bráðfyndið atvik átti sér stað í beinni útsendingu Bakarísins á Bylgjunni í dag þegar Ása Ninna Pétursdóttir, annar þáttastjórnanda, ætlaði að fá sér sæti í stúdíóinu. Það fór ekki betur en svo að hún endaði kylliflöt á gólfinu. 17. febrúar 2024 23:46