Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Árni Sæberg skrifar 25. júlí 2025 13:22 Úr fiskvinnslu Einhamars í Grindavík. Einhamar Öllum fjórum sjómönnum Einhamars í Grindavík var sagt upp störfum um mánaðamótin. Að sögn eigandans er þó aðeins um skipulagsbreytingar að ræða og öllum verði boðin staða á ný um áramótin að loknum sex mánaða uppsagnarfresti. Ástæður breytinganna séu minnkandi aflaheimildir og hækkuð veiðigjöld. Þetta staðfestir Stefán Kristjánsson, forstjóri og eigandi Einhamars, í samtali við Vísi. Ríkisútvarpið greinir frá því í dag að öllum sjómönnum fyrirtækisins hafi verið sagt upp störfum um mánaðamótin. Sameina stöður „Þetta er nú ekki alveg rétt hjá þeim. Jú, jú, það eru fjórir sjómenn hjá Einhamri og þeim var sagt upp um mánaðamótin en þeir verða endurráðnir um áramótin. Þeim er sagt upp með sex mánaða fyrirvara. Ástæðan er skipulagsbreytingar. Það er verið að sameina stöður stýrimanns og vélstjóra. Ástæðan er minnkandi aflaheimildir, veiðigjöld og frekar dökkt útlit fram undan varðandi fiskistofna og úthlutun aflaheimilda. Rúv er bara að bulla,“ segir Stefán. Þannig verði stöðum hjá félaginu ekki fækkað en auðvitað geti komið eitthvað los á mannskapinn með stöðubreytingum. „Þú þarft kannski ekki tvo vélstjóra ef þú þarft bara einn. Þetta er allt samkvæmt kjarasamningum og lögum um áhafnir skipa.“ Vinna að hefjast á ný Annars sé vinna að hefjast á ný eftir sumarfrí, byrjað sé að flaka og vinnsla sé að fara á fullt í þessari annarri tveggja fiskvinnsla í Grindavík. „Við höldum áfram að taka slaginn við náttúruna og stjórnvöld og Rúv.“ Í frétt Ríkisútvarpsins segir að Stefán hafi ekki svarað fyrirspurnum fréttastofu þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Grindavík Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Breytingar á veiðigjöldum Vinnumarkaður Mest lesið Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira
Þetta staðfestir Stefán Kristjánsson, forstjóri og eigandi Einhamars, í samtali við Vísi. Ríkisútvarpið greinir frá því í dag að öllum sjómönnum fyrirtækisins hafi verið sagt upp störfum um mánaðamótin. Sameina stöður „Þetta er nú ekki alveg rétt hjá þeim. Jú, jú, það eru fjórir sjómenn hjá Einhamri og þeim var sagt upp um mánaðamótin en þeir verða endurráðnir um áramótin. Þeim er sagt upp með sex mánaða fyrirvara. Ástæðan er skipulagsbreytingar. Það er verið að sameina stöður stýrimanns og vélstjóra. Ástæðan er minnkandi aflaheimildir, veiðigjöld og frekar dökkt útlit fram undan varðandi fiskistofna og úthlutun aflaheimilda. Rúv er bara að bulla,“ segir Stefán. Þannig verði stöðum hjá félaginu ekki fækkað en auðvitað geti komið eitthvað los á mannskapinn með stöðubreytingum. „Þú þarft kannski ekki tvo vélstjóra ef þú þarft bara einn. Þetta er allt samkvæmt kjarasamningum og lögum um áhafnir skipa.“ Vinna að hefjast á ný Annars sé vinna að hefjast á ný eftir sumarfrí, byrjað sé að flaka og vinnsla sé að fara á fullt í þessari annarri tveggja fiskvinnsla í Grindavík. „Við höldum áfram að taka slaginn við náttúruna og stjórnvöld og Rúv.“ Í frétt Ríkisútvarpsins segir að Stefán hafi ekki svarað fyrirspurnum fréttastofu þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Grindavík Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Breytingar á veiðigjöldum Vinnumarkaður Mest lesið Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Sjá meira