Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. júlí 2025 07:45 DeGeneres og de Rossi eru nú búsettar á Englandi. Getty/Kelly Sullivan Spjallþáttastjórnandinn og gamanleikkonan Ellen DeGeneres segist hafa ákveðið að verða um kyrrt á Bretlandi þegar Donald Trump var kjörinn forseti í annað sinn. DeGeneres sat fyrir svörum á sviðinu í Everyman-leikhúsinu í Cheltenham í gær, þar sem hún var meðal annars spurð að því hvort það væri satt að hún hefði ákveðið að flytja til Bretlands vegna Trump. „Já,“ svaraði DeGeneres. „Við komum hingað daginn fyrir kosningarnar og vöknuðum við helling af skilaboðum frá vinum okkar með grátandi tjáknum. Og ég var bara: „Hann náði kjöri“ Og við vorum bara: „Við verðum um kyrrt hér“.“ DeGeneres og eiginkona hennar Portia de Rossi fluttust til Cotswolds-svæðisins á Englandi eftir að spjallþáttur DeGeneres lauk göngu sinni. Hún segist afar ánægð með flutninginn. „Allt er betra hérna; hvernig farið er með dýrin... fólk er kurteist. Ég elska að vera hérna.“ Þá sagðist DeGeneres hafa áhyggjur af stöðu hinsegin fólks í Bandaríkjunum og að unnið væri að því að draga réttindi þeirra til baka. Ef hjónabönd samkynja einstaklinga yrðu bönnuð vestanhafs myndu þær de Rossi giftast aftur á Englandi. DeGeneres var einnig spurð út í ásakanir sem settar voru fram gegn henni um eitraða vinnustaðamenningu við gerð spjallþáttarins, þar sem hún var meðal annars sökuð um slæma framkomu við starfsmenn og aðra. Vildi DeGeneres meina að hún hefði verið misskilin. „Ég er beinskeytt manneskja og mjög berorð og ætli það þýði ekki að stundum er ég... leiðinleg?“ sagði hún. Hollywood Bandaríkin Donald Trump Bretland England Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
DeGeneres sat fyrir svörum á sviðinu í Everyman-leikhúsinu í Cheltenham í gær, þar sem hún var meðal annars spurð að því hvort það væri satt að hún hefði ákveðið að flytja til Bretlands vegna Trump. „Já,“ svaraði DeGeneres. „Við komum hingað daginn fyrir kosningarnar og vöknuðum við helling af skilaboðum frá vinum okkar með grátandi tjáknum. Og ég var bara: „Hann náði kjöri“ Og við vorum bara: „Við verðum um kyrrt hér“.“ DeGeneres og eiginkona hennar Portia de Rossi fluttust til Cotswolds-svæðisins á Englandi eftir að spjallþáttur DeGeneres lauk göngu sinni. Hún segist afar ánægð með flutninginn. „Allt er betra hérna; hvernig farið er með dýrin... fólk er kurteist. Ég elska að vera hérna.“ Þá sagðist DeGeneres hafa áhyggjur af stöðu hinsegin fólks í Bandaríkjunum og að unnið væri að því að draga réttindi þeirra til baka. Ef hjónabönd samkynja einstaklinga yrðu bönnuð vestanhafs myndu þær de Rossi giftast aftur á Englandi. DeGeneres var einnig spurð út í ásakanir sem settar voru fram gegn henni um eitraða vinnustaðamenningu við gerð spjallþáttarins, þar sem hún var meðal annars sökuð um slæma framkomu við starfsmenn og aðra. Vildi DeGeneres meina að hún hefði verið misskilin. „Ég er beinskeytt manneskja og mjög berorð og ætli það þýði ekki að stundum er ég... leiðinleg?“ sagði hún.
Hollywood Bandaríkin Donald Trump Bretland England Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning