Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. júlí 2025 23:46 Tónleikarnir verða þeim eflaust báðum ógleymanlegir. Vísir/Samsett Svo virðist sem að framhjáhald forstjóra bandarísks hugbúnaðarfyrirtækis hafi óvart afhjúpast á stóra skjánum á tónleikum Coldplay. Andy Byron, forstjóri fyrirtækisins Astronomer, var meðal áhorfenda á tónleikum hljómveitarinnar Coldplay á dögunum í bænum Foxborough í Massachussetts. Allt í einu birtist hann á stóra skjánum í ansi innilegum faðmlögum með Kristin Cabot, yfirmanni mannauðsmála hjá fyrirtækinu, miðað við það að hann sé giftur maður og tveggja barna faðir. Parinu meinta krossbrá við að sjá sér varpað fyrir alla tónleikahöllina að sjá og gerðu bæði allt sem þau gátu til að hylja andlit sín. Cabot reyndi að hylja andlit sinn með höndunum en Byron kraup til að komast úr mynd. @instaagraace trouble in paradise?? 👀 #coldplay #boston #coldplayconcert #kisscam #fyp ♬ original sound - grace Chris Martin söngvari taldi sig hafa fangað fallegt augnablik og sagði í hljóðnemann: „Sjá þau,“ en viðbrögð parsins komu honum úr jafnvægi. „Bíddu ha?“ hefur hann þá sagt samkvæmt umfjöllun New York Post og bætt svo við: „Annað hvort eru þau að halda fram hjá eða þau eru bara mjög feimin.“ Samkvæmt myndbandi sem er eitt þúsunda sem farið hafa í dreifingu af atvikinu pínlega í vikunni sagði hann svo lágum rómi: „Djöfullinn, ég vona að við höfum ekki verið að gera eitthvað slæmt.“ Myndbönd af senunni hafa farið eins og eldur um sinu síðan og netverjar kappkostað við gera grín að forstjóranum og mannauðsstjóranum. Myndbandið hér að ofan státar til að mynda að 37 milljónum áhorfa. Fyrrum starfsmenn Byron sem New York Post ræddi við létu hafa það eftir sér að spjallþræðir starfsmanna loguðu. Allir væru að „hlæja sig máttlausa“ yfir atvikinu og njóta sín konunglega, enda hefði Byron verið „eitraður“ yfirmaður. Bandaríkin Tónlist Tækni Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira
Andy Byron, forstjóri fyrirtækisins Astronomer, var meðal áhorfenda á tónleikum hljómveitarinnar Coldplay á dögunum í bænum Foxborough í Massachussetts. Allt í einu birtist hann á stóra skjánum í ansi innilegum faðmlögum með Kristin Cabot, yfirmanni mannauðsmála hjá fyrirtækinu, miðað við það að hann sé giftur maður og tveggja barna faðir. Parinu meinta krossbrá við að sjá sér varpað fyrir alla tónleikahöllina að sjá og gerðu bæði allt sem þau gátu til að hylja andlit sín. Cabot reyndi að hylja andlit sinn með höndunum en Byron kraup til að komast úr mynd. @instaagraace trouble in paradise?? 👀 #coldplay #boston #coldplayconcert #kisscam #fyp ♬ original sound - grace Chris Martin söngvari taldi sig hafa fangað fallegt augnablik og sagði í hljóðnemann: „Sjá þau,“ en viðbrögð parsins komu honum úr jafnvægi. „Bíddu ha?“ hefur hann þá sagt samkvæmt umfjöllun New York Post og bætt svo við: „Annað hvort eru þau að halda fram hjá eða þau eru bara mjög feimin.“ Samkvæmt myndbandi sem er eitt þúsunda sem farið hafa í dreifingu af atvikinu pínlega í vikunni sagði hann svo lágum rómi: „Djöfullinn, ég vona að við höfum ekki verið að gera eitthvað slæmt.“ Myndbönd af senunni hafa farið eins og eldur um sinu síðan og netverjar kappkostað við gera grín að forstjóranum og mannauðsstjóranum. Myndbandið hér að ofan státar til að mynda að 37 milljónum áhorfa. Fyrrum starfsmenn Byron sem New York Post ræddi við létu hafa það eftir sér að spjallþræðir starfsmanna loguðu. Allir væru að „hlæja sig máttlausa“ yfir atvikinu og njóta sín konunglega, enda hefði Byron verið „eitraður“ yfirmaður.
Bandaríkin Tónlist Tækni Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Sjá meira