Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Pálmi Þórsson skrifar 17. júlí 2025 15:15 Vísir/Pawel Cieslikiewicz Valur er kominn nokkuð örugglega áfram í aðra umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Flora Tallinn á Le Coq-vellinum í Tallinn í dag en Valur vann fyrri leik liðanna 3-0. Valsmenn komust 0-1 yfir á 29. mínútu með alveg hreint ótrúlegu marki Tryggva Hrafns Haraldssonar sem hann skoraði frá miðju og má sjá í fréttinni hér að neðan. Nánari umfjöllun á Vísi síðar í kvöld. Sambandsdeild Evrópu Valur Fótbolti
Valur er kominn nokkuð örugglega áfram í aðra umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu eftir 1-2 sigur á Flora Tallinn á Le Coq-vellinum í Tallinn í dag en Valur vann fyrri leik liðanna 3-0. Valsmenn komust 0-1 yfir á 29. mínútu með alveg hreint ótrúlegu marki Tryggva Hrafns Haraldssonar sem hann skoraði frá miðju og má sjá í fréttinni hér að neðan. Nánari umfjöllun á Vísi síðar í kvöld.