Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Jóhann Berg Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur verið valinn að nýju í íslenska fótboltalandsliðið fyrir síðustu leikina í undanriðlinum fyrir HM 2026. Hörður Björgvin Magnússon snýr einnig aftur. Fótbolti 5.11.2025 13:03 Svona var blaðamannafundur Arnars Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, hefur ákveðið hvaða leikmenn verða í hópnum í síðustu tveimur leikjunum í undanriðlinum fyrir HM 2026, gegn Aserbaísjan og Úkraínu síðar í þessum mánuði. Bein útsending frá blaðamannafundi hans var á Vísi. Fótbolti 5.11.2025 12:32 Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Manchester United-goðsögnin Wayne Rooney var einn þeirra sem gagnrýndu stærstu stjörnur Liverpool þegar liðið var í miðri taphrinu sinni. Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, mætti í viðtal og ræddi málin við Rooney eftir sigur Liverpool á Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 5.11.2025 11:32 Ánægð með að mæta Íslandi Eins og búast mátti við eru viðbrögðin við riðli Íslands í undankeppni HM kvenna í fótbolta öll á þann veg að um enn eitt einvígi Spánar og Englands verði að ræða. Hinn sigursæli landsliðsþjálfari Evrópumeistara Englands fagnar því að mæta Íslendingum. Fótbolti 5.11.2025 11:01 „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Cristian Chivu, þjálfari ítalska félagsins Internazionale, heitir stuðningi við markvörðinn Josep Martínez sem varð valdur að banaslysi í síðustu viku. Fótbolti 5.11.2025 10:31 Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Heilnæm og falleg stund náðist á myndband í Porto-maraþonhlaupinu um helgina. Enski boltinn 5.11.2025 09:32 Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson ræddi slaka frammistöðu Real Madrid á Anfield í gær þar sem liðið var mjög ósannfærandi og tapaði 1-0 í leik stórliðanna tveggja í Meistaradeildinni í fótbolta. Fótbolti 5.11.2025 09:00 Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Liverpool og Arsenal unnu bæði góða sigra í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjá mörkin úr leikjunum þeirra inni á Vísi. Fótbolti 5.11.2025 08:16 „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Óskar Örn Hauksson og Pablo Punyed hafa tekið við störfum hjá Haukum og vilja koma félaginu á kortið í íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 5.11.2025 08:02 Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur staðfest að það var leikmaður þeirra, Destiny Udogie, sem var ógnað með vopni af umboðsmanni í september. Enski boltinn 5.11.2025 07:16 Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Þær eru mismunandi refsingarnar hjá liðum þegar menn mæta of seint á æfingar eða liðsfundi. Knattspyrnustjórar taka menn oft út úr byrjunarliðinu og sektarsjóður er hjá flestum liðum. Refsingin hjá franska félaginu Mónakó hlýtur að vera með þeim harðari í heimi, að minnsta kosti fyrir budduna. Fótbolti 5.11.2025 06:30 Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Cristiano Ronaldo fór um víðan völl í viðtali við Piers Morgan á dögunum og ræddi meðal annars um að hann hefði töluverða samúð með sínu gamla félagi Manchester United. Fótbolti 4.11.2025 23:32 Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Vörn Arsenal hélt hreinu áttunda leikinn í röð í kvöld þegar liðið lagði Slavia Prag 0-3 í Meistaradeildinni en þetta er í fyrsta í 122 ár sem liðið heldur hreinu í svo mörgum leikjum í röð. Fótbolti 4.11.2025 22:47 Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Níu leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld og lauk þremur þeirra með markalitlum jafnteflum. Fótbolti 4.11.2025 22:21 Liverpool vann risaslaginn Stórleikur Liverpool og Real Madrid varð ekki sú flugeldasýning sem margir höfðu vonast eftir en liðin eru tvö af fjórum sigursælustu liðum í sögu Meistaradeildarinnar. Fótbolti 4.11.2025 19:33 Meistararnir lágu á heimavelli Ríkjandi Evrópumeistara PSG töpuðu sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni í vetur þegar Bayern München mætti í heimsókn til Parías en Bayern hefur nú unnið fyrstu 16 leiki sína þetta tímabilið. Fótbolti 4.11.2025 19:33 Sneypuför danskra til Lundúna FC Kaupmannahöfn átti erfiða ferð til Lundúna í kvöld þegar liðið steinlá gegn Tottenham 4-0. Hinn 17 ára Viktor Bjarki Daðason kom inná í hálfleik en fékk úr litlu að moða. Fótbolti 4.11.2025 19:33 Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur sem vann sér sæti í Bestu-deild kvenna í haust er byrjað að styrkja hópinn fyrir næsta sumar og hefur samið við landsliðskonuna Natasha Anasi. Fótbolti 4.11.2025 19:02 Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Arsenal-menn eru áfram taplausir í Meistaradeildinni eftir þægilegan 0-3 sigur á Slavia Prag í Tékklandi í kvöld. Fótbolti 4.11.2025 17:17 Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Sky Sports á Ítalíu hefur rekið tvo lærlinga sem sáust fagna marki í beinni útsendingu. Fótbolti 4.11.2025 16:32 Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Hinn 17 ára gamli Viktor Bjarki Daðason hefur komið eins og stormsveipur inn í lið FC Kaupmannahafnar og gæti komið við sögu í London í kvöld þegar liðið sækir Tottenham heim í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 4.11.2025 15:55 David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ David Beckham er orðinn Sir David Beckham eftir að hann var í dag aðlaður fyrir þjónustu sína í þágu fótboltans og bresks samfélags. Enski boltinn 4.11.2025 15:26 Fram líka fljótt að finna nýja ást Framarar hafa ráðið Anton Inga Rúnarsson sem nýjan þjálfara kvennaliðs félagsins í fótbolta og hann mun því stýra Fram í Bestu deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 4.11.2025 14:55 Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Michael Carrick, fyrrverandi miðjumaður Manchester United, Tottenham og West Ham, settist niður og svaraði spurningum Kjartans Atla Kjartanssonar um ýmislegt sem tengist enska boltanum, í fróðlegu viðtali. Enski boltinn 4.11.2025 14:33 Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir það vissulega ekki vera draumastöðu að hafa dregist með ríkjandi heims- og Evrópumeisturum í riðil í undankeppni HM 2027, verkefnið sé þó ekki óyfirstíganlegt og spennandi tilhugsun sé að taka á móti stærstu stjörnum kvennafótboltans hér heima. Fótbolti 4.11.2025 14:00 Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Trent Alexander-Arnold snýr í kvöld aftur á Anfield í fyrsta sinn eftir vistaskiptin frá Liverpool til Real Madrid. Búist er við því að hann fái óblíðar móttökur en búið er að skemma veggmynd af honum í Liverpool. Fótbolti 4.11.2025 13:32 Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Ísland verður í riðli með heimsmeisturum Spánar og Evrópumeisturum Englands í undankeppni HM kvenna í fótbolta á næsta ári. Fótbolti 4.11.2025 12:43 Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Sænski framherjinn Viktor Gyökeres verður fjarri góðu gamni vegna meiðsla þegar Arsenal sækir Slavia Prag heim í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 4.11.2025 12:00 Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Pia Sundhage fær ekki nýjan samning sem þjálfari svissneska kvennalandsliðsins í fótbolta og sú sænska var beðin um að taka hatt sinn og staf umsvifalaust. Fótbolti 4.11.2025 11:30 Þjálfari Alberts rekinn Stefano Pioli hefur verið látinn fara úr þjálfarastarfinu hjá Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni, þar sem liðið er án sigurs eftir tíu umferðir. Daniele Gallopa mun þjálfa Albert Guðmundsson og félaga meðan leitað er að eftirmanni. Fótbolti 4.11.2025 11:03 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Jóhann Berg Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsfyrirliði, hefur verið valinn að nýju í íslenska fótboltalandsliðið fyrir síðustu leikina í undanriðlinum fyrir HM 2026. Hörður Björgvin Magnússon snýr einnig aftur. Fótbolti 5.11.2025 13:03
Svona var blaðamannafundur Arnars Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, hefur ákveðið hvaða leikmenn verða í hópnum í síðustu tveimur leikjunum í undanriðlinum fyrir HM 2026, gegn Aserbaísjan og Úkraínu síðar í þessum mánuði. Bein útsending frá blaðamannafundi hans var á Vísi. Fótbolti 5.11.2025 12:32
Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Manchester United-goðsögnin Wayne Rooney var einn þeirra sem gagnrýndu stærstu stjörnur Liverpool þegar liðið var í miðri taphrinu sinni. Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, mætti í viðtal og ræddi málin við Rooney eftir sigur Liverpool á Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 5.11.2025 11:32
Ánægð með að mæta Íslandi Eins og búast mátti við eru viðbrögðin við riðli Íslands í undankeppni HM kvenna í fótbolta öll á þann veg að um enn eitt einvígi Spánar og Englands verði að ræða. Hinn sigursæli landsliðsþjálfari Evrópumeistara Englands fagnar því að mæta Íslendingum. Fótbolti 5.11.2025 11:01
„Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Cristian Chivu, þjálfari ítalska félagsins Internazionale, heitir stuðningi við markvörðinn Josep Martínez sem varð valdur að banaslysi í síðustu viku. Fótbolti 5.11.2025 10:31
Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Heilnæm og falleg stund náðist á myndband í Porto-maraþonhlaupinu um helgina. Enski boltinn 5.11.2025 09:32
Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson ræddi slaka frammistöðu Real Madrid á Anfield í gær þar sem liðið var mjög ósannfærandi og tapaði 1-0 í leik stórliðanna tveggja í Meistaradeildinni í fótbolta. Fótbolti 5.11.2025 09:00
Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Liverpool og Arsenal unnu bæði góða sigra í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi og nú má sjá mörkin úr leikjunum þeirra inni á Vísi. Fótbolti 5.11.2025 08:16
„Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Óskar Örn Hauksson og Pablo Punyed hafa tekið við störfum hjá Haukum og vilja koma félaginu á kortið í íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 5.11.2025 08:02
Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur staðfest að það var leikmaður þeirra, Destiny Udogie, sem var ógnað með vopni af umboðsmanni í september. Enski boltinn 5.11.2025 07:16
Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Þær eru mismunandi refsingarnar hjá liðum þegar menn mæta of seint á æfingar eða liðsfundi. Knattspyrnustjórar taka menn oft út úr byrjunarliðinu og sektarsjóður er hjá flestum liðum. Refsingin hjá franska félaginu Mónakó hlýtur að vera með þeim harðari í heimi, að minnsta kosti fyrir budduna. Fótbolti 5.11.2025 06:30
Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Cristiano Ronaldo fór um víðan völl í viðtali við Piers Morgan á dögunum og ræddi meðal annars um að hann hefði töluverða samúð með sínu gamla félagi Manchester United. Fótbolti 4.11.2025 23:32
Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Vörn Arsenal hélt hreinu áttunda leikinn í röð í kvöld þegar liðið lagði Slavia Prag 0-3 í Meistaradeildinni en þetta er í fyrsta í 122 ár sem liðið heldur hreinu í svo mörgum leikjum í röð. Fótbolti 4.11.2025 22:47
Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Níu leikir fóru fram í Meistaradeild Evrópu í kvöld og lauk þremur þeirra með markalitlum jafnteflum. Fótbolti 4.11.2025 22:21
Liverpool vann risaslaginn Stórleikur Liverpool og Real Madrid varð ekki sú flugeldasýning sem margir höfðu vonast eftir en liðin eru tvö af fjórum sigursælustu liðum í sögu Meistaradeildarinnar. Fótbolti 4.11.2025 19:33
Meistararnir lágu á heimavelli Ríkjandi Evrópumeistara PSG töpuðu sínum fyrsta leik í Meistaradeildinni í vetur þegar Bayern München mætti í heimsókn til Parías en Bayern hefur nú unnið fyrstu 16 leiki sína þetta tímabilið. Fótbolti 4.11.2025 19:33
Sneypuför danskra til Lundúna FC Kaupmannahöfn átti erfiða ferð til Lundúna í kvöld þegar liðið steinlá gegn Tottenham 4-0. Hinn 17 ára Viktor Bjarki Daðason kom inná í hálfleik en fékk úr litlu að moða. Fótbolti 4.11.2025 19:33
Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur sem vann sér sæti í Bestu-deild kvenna í haust er byrjað að styrkja hópinn fyrir næsta sumar og hefur samið við landsliðskonuna Natasha Anasi. Fótbolti 4.11.2025 19:02
Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Arsenal-menn eru áfram taplausir í Meistaradeildinni eftir þægilegan 0-3 sigur á Slavia Prag í Tékklandi í kvöld. Fótbolti 4.11.2025 17:17
Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Sky Sports á Ítalíu hefur rekið tvo lærlinga sem sáust fagna marki í beinni útsendingu. Fótbolti 4.11.2025 16:32
Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Hinn 17 ára gamli Viktor Bjarki Daðason hefur komið eins og stormsveipur inn í lið FC Kaupmannahafnar og gæti komið við sögu í London í kvöld þegar liðið sækir Tottenham heim í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 4.11.2025 15:55
David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ David Beckham er orðinn Sir David Beckham eftir að hann var í dag aðlaður fyrir þjónustu sína í þágu fótboltans og bresks samfélags. Enski boltinn 4.11.2025 15:26
Fram líka fljótt að finna nýja ást Framarar hafa ráðið Anton Inga Rúnarsson sem nýjan þjálfara kvennaliðs félagsins í fótbolta og hann mun því stýra Fram í Bestu deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 4.11.2025 14:55
Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Michael Carrick, fyrrverandi miðjumaður Manchester United, Tottenham og West Ham, settist niður og svaraði spurningum Kjartans Atla Kjartanssonar um ýmislegt sem tengist enska boltanum, í fróðlegu viðtali. Enski boltinn 4.11.2025 14:33
Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir það vissulega ekki vera draumastöðu að hafa dregist með ríkjandi heims- og Evrópumeisturum í riðil í undankeppni HM 2027, verkefnið sé þó ekki óyfirstíganlegt og spennandi tilhugsun sé að taka á móti stærstu stjörnum kvennafótboltans hér heima. Fótbolti 4.11.2025 14:00
Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Trent Alexander-Arnold snýr í kvöld aftur á Anfield í fyrsta sinn eftir vistaskiptin frá Liverpool til Real Madrid. Búist er við því að hann fái óblíðar móttökur en búið er að skemma veggmynd af honum í Liverpool. Fótbolti 4.11.2025 13:32
Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Ísland verður í riðli með heimsmeisturum Spánar og Evrópumeisturum Englands í undankeppni HM kvenna í fótbolta á næsta ári. Fótbolti 4.11.2025 12:43
Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Sænski framherjinn Viktor Gyökeres verður fjarri góðu gamni vegna meiðsla þegar Arsenal sækir Slavia Prag heim í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 4.11.2025 12:00
Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Pia Sundhage fær ekki nýjan samning sem þjálfari svissneska kvennalandsliðsins í fótbolta og sú sænska var beðin um að taka hatt sinn og staf umsvifalaust. Fótbolti 4.11.2025 11:30
Þjálfari Alberts rekinn Stefano Pioli hefur verið látinn fara úr þjálfarastarfinu hjá Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni, þar sem liðið er án sigurs eftir tíu umferðir. Daniele Gallopa mun þjálfa Albert Guðmundsson og félaga meðan leitað er að eftirmanni. Fótbolti 4.11.2025 11:03