Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júlí 2025 15:20 Valery Gergiev er sagður náinn vinur Vladimír Pútín. EPA Júlía Navalní, ekkja Alexei Navalní pólitísks andstæðings Vladimírs Pútín Rússlandsforseta, biðlar til ítalskra stjórnvalda að aflýsa tónleikum leiddum af rússneskum hljómsveitarstjórnanda sem er sagður nátengdur Pútín. Valery Gergiev er heimsfrægur hljómsveitarstjórnandi en hefur ekki komið fram á tónleikum í Evrópu utan Rússlands frá innrás Rússa í Úkraínu í febrúar 2022. Gergiev hefur verið dyggur stuðningsmaður Pútín síðan á tíunda áratug síðustu aldar og í frétt Guardian segir að hann eigi í nánum tengslum við forsetann. Alexei Navalní lést í fangelsi í Síberíu í fyrra en hann var ötull baráttumaður gegn Rússlandsstjórn Pútín. Yfirvöld í Rússlandi sögðu hann hafa dáið úr veikindum en vestrænir þjóðarleiðtogar sögðu Pútín ábyrgan fyrir dauða Navalní. Gergiev á að koma fram á tónleikum á Un’Estate tónlistarhátíðinni í Kampaníu í suðurhluta Ítalíu síðar í mánuðinum. Navalní og aðrir baráttusinnar leggjast hart gegn því að hann komi fram, en tónleikahaldarar um alla Evrópu hafa í sameiningu sniðgengið tónlistarfólk sem styður kremlinstjórn Pútíns. Gergiev var afbókaður á fjölda tónleika í Evrópu eftir innrás Rússa þar sem hann neitaði að fordæma Pútín vegna innrásarinnar. Síðustu tónleikar hans á Ítalíu fóru fram 23. febrúar 2022, nokkrum klukkustundum eftir Navalní segir að tónleikar Gergiev á Ítalíu yrðu eins og „gjöf til einræðisherrans“. Þá segir hún Gergiev bæði náinn vin Pútín og málpípu glæpsamlegrar stefnu hans. „Hræðilega stríðið í Úkraínu heldur áfram, fólk deyr á hverjum degi og Úkraínskar borgir brenna,“ sagði Navalní í viðtali á dögunum. „Hvernig má það vera að sumarið 2025, þremur árum eftir upphaf stríðsins, sé Valery Gergiev, bandamaður Pútín sem er á sniðgöngulistum margra landa, boðið til Ítalíu til að koma fram á tónlistarhátíð?“ Ítalía Tónlist Mál Alexei Navalní Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
Valery Gergiev er heimsfrægur hljómsveitarstjórnandi en hefur ekki komið fram á tónleikum í Evrópu utan Rússlands frá innrás Rússa í Úkraínu í febrúar 2022. Gergiev hefur verið dyggur stuðningsmaður Pútín síðan á tíunda áratug síðustu aldar og í frétt Guardian segir að hann eigi í nánum tengslum við forsetann. Alexei Navalní lést í fangelsi í Síberíu í fyrra en hann var ötull baráttumaður gegn Rússlandsstjórn Pútín. Yfirvöld í Rússlandi sögðu hann hafa dáið úr veikindum en vestrænir þjóðarleiðtogar sögðu Pútín ábyrgan fyrir dauða Navalní. Gergiev á að koma fram á tónleikum á Un’Estate tónlistarhátíðinni í Kampaníu í suðurhluta Ítalíu síðar í mánuðinum. Navalní og aðrir baráttusinnar leggjast hart gegn því að hann komi fram, en tónleikahaldarar um alla Evrópu hafa í sameiningu sniðgengið tónlistarfólk sem styður kremlinstjórn Pútíns. Gergiev var afbókaður á fjölda tónleika í Evrópu eftir innrás Rússa þar sem hann neitaði að fordæma Pútín vegna innrásarinnar. Síðustu tónleikar hans á Ítalíu fóru fram 23. febrúar 2022, nokkrum klukkustundum eftir Navalní segir að tónleikar Gergiev á Ítalíu yrðu eins og „gjöf til einræðisherrans“. Þá segir hún Gergiev bæði náinn vin Pútín og málpípu glæpsamlegrar stefnu hans. „Hræðilega stríðið í Úkraínu heldur áfram, fólk deyr á hverjum degi og Úkraínskar borgir brenna,“ sagði Navalní í viðtali á dögunum. „Hvernig má það vera að sumarið 2025, þremur árum eftir upphaf stríðsins, sé Valery Gergiev, bandamaður Pútín sem er á sniðgöngulistum margra landa, boðið til Ítalíu til að koma fram á tónlistarhátíð?“
Ítalía Tónlist Mál Alexei Navalní Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Innlent Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Innlent Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Innlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira