Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. júlí 2025 10:38 Þórdís Elva virðist yfir sig ástfangin. Rithöfundurinn og baráttukonan Þórdís Elva Þorvaldsdóttir hefur fundið ástina í örmum kanadísku tónlistarkonunnar og rithöfundarins Jann Arden, sem jafnframt er hlaðvarpsstjórnandi og leikkona. Þórdís greindi fyrst frá sambandinu fyrr í vikunni þegar hún birti mynd af nýju kærustunni í Story á Instagram þar sem hún heldur í höndina á konu um borð í flugvél. DV greindi fyrst frá því. Í gærkvöldi fór hún skrefinu lengra og deildi færslu á aðalreikningi sínum þar sem hún birti skjáskot af frétt sem greinir frá ástarsambandinu. Undir færsluna skrifaði Þórdís: „Samkvæmt áreiðanlegum heimildum er leyndarmálið ekki lengur leyndarmál.“ Arden svaraði Þórdísi í athugasemdum með gamansömum tón: „Það væri gaman að vita hver þessi ‚ónefnda‘ kona er?“ Þórdís svaraði: „Allt sem ég veit er að hún ætlar að halda áfram þar til hún man varla hver hún var þegar hún lagði af stað – og það skiptir engu máli, því nú er hún mín.“ Þá svaraði Arden með skýrum og hlýlegum hætti: „Já, elskan mín, það er ég.“ Getty Talsverður aldursmunur er á parinu en Þórdís Elva verður 45 ára á þessu ári en Arden er 63 ára. Þær eru nú staddar í Las Vegas í Bandaríkjunum, þar sem þær skemmtu sér nýverið með bandarísku grínkonunni Chelsea Handler. Þær fóru saman á uppistand og spiluðu Black Jack með henni og fleiri konum í gærkvöldi. Arden er ein þekktasta söngkona Kanada, meðal annars fyrir lögin „Insensitive“, sem varð hennar stærsti smellur, „Could I Be Your Girl“, „Cherry Popsicle“ og „I Would Die for You“. Hún hefur einnig gefið út metsölubækur. Í lok maí kom Þórdís Elva fram í hlaðvarpsþætti Jann Arden. Ætla má að samband þeirra hafi þróast eftir það. View this post on Instagram A post shared by Jann Arden Podcast (@jannardenpod) Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Þórdís greindi fyrst frá sambandinu fyrr í vikunni þegar hún birti mynd af nýju kærustunni í Story á Instagram þar sem hún heldur í höndina á konu um borð í flugvél. DV greindi fyrst frá því. Í gærkvöldi fór hún skrefinu lengra og deildi færslu á aðalreikningi sínum þar sem hún birti skjáskot af frétt sem greinir frá ástarsambandinu. Undir færsluna skrifaði Þórdís: „Samkvæmt áreiðanlegum heimildum er leyndarmálið ekki lengur leyndarmál.“ Arden svaraði Þórdísi í athugasemdum með gamansömum tón: „Það væri gaman að vita hver þessi ‚ónefnda‘ kona er?“ Þórdís svaraði: „Allt sem ég veit er að hún ætlar að halda áfram þar til hún man varla hver hún var þegar hún lagði af stað – og það skiptir engu máli, því nú er hún mín.“ Þá svaraði Arden með skýrum og hlýlegum hætti: „Já, elskan mín, það er ég.“ Getty Talsverður aldursmunur er á parinu en Þórdís Elva verður 45 ára á þessu ári en Arden er 63 ára. Þær eru nú staddar í Las Vegas í Bandaríkjunum, þar sem þær skemmtu sér nýverið með bandarísku grínkonunni Chelsea Handler. Þær fóru saman á uppistand og spiluðu Black Jack með henni og fleiri konum í gærkvöldi. Arden er ein þekktasta söngkona Kanada, meðal annars fyrir lögin „Insensitive“, sem varð hennar stærsti smellur, „Could I Be Your Girl“, „Cherry Popsicle“ og „I Would Die for You“. Hún hefur einnig gefið út metsölubækur. Í lok maí kom Þórdís Elva fram í hlaðvarpsþætti Jann Arden. Ætla má að samband þeirra hafi þróast eftir það. View this post on Instagram A post shared by Jann Arden Podcast (@jannardenpod)
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira