Áhyggjuefni hve Ísland hefur dregist mikið aftur úr Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. júní 2025 19:01 Mathias Cormann framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar. Vísir/Sigurjón Áhyggjuefni er hvað Ísland hefur dregist aftur úr í menntamálum að mati Efnahags- og framfarastofnunarinn OECD. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu og jafnframt að efla þurfi raforkuframleiðslu hér á landi. Skýrslan var birt í dag en þar kemur fram að viðhalda þurfi aðhaldi í ríkisfjármálum, bæta menntun og efla raforkuframleiðslu til þess að tryggja áframhaldandi hagvöxt og lífsgæði á Íslandi. Þannig telur stofunin stöðu raforkumála og menntamála hér á landi sérstakt áhyggjuefni. Sýn/Grafík Er sérstaklega vikið að íslenskufærni nema af erlendu bergi brotnu, en mikill munur er á færni þeirra og innflytjenda í öðrum OECD löndum og er lagt til að skipulögð íslenskukennsla verði aukin til muna. „Og við teljum að visst eftirlit með þessum stöðlum á landsvísu og samræmd próf geti hjálpað til við að bæta frammistöðuna yfir alla línuna,“ segir Mathias Corman framkvæmdastjóri OECD sem kynnti skýrsluna í dag. Sýn/Grafík Þá telur stofnunin mikilvægt að Íslendingar auki framboð á raforku til þess að mæta orkuskiptum vegna loftlagsbreytinga. Eftirspurn eftir orku hafi aukist en framboð sé ekki í takti við það og framleiðendur eigi erfitt með að mæta henni. Sérstaklega telur stofnunin þunglamalegt leyfisveitingaferli halda aftur af nýjum virkjunum og framkvæmdum við flutningslínur. „Svo komum með nokkrar tillögur um auknar fjárfestingar og einnig að leyfisveitingaferlið verði auðveldað, til að tryggja að Ísland geti haldið áfram að njóta góðs af orkuöryggi og ódýrum aðgangi að orku.“ Sýn/Grafík Fjármálaráðherra segir að Ísland hafi þegar ráðist í sumar af þeim aðgerðum sem lagðar eru til í skýrslunni. „Það er sérstaklega stöðugleikareglan um ríkisfjármál sem OECD hefur lagt til ítrekað, raunar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn líka og síðan er það einföldun á leyfisveitingaferlinu í kringum orkuöflun sem hefur verið megináhersla orku- og umhverfisráðherra og við höfum verið að vinna mjög ötullega að.“ Efnahagsmál Skóla- og menntamál Orkumál Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ Innlent Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Innlent Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Innlent Fleiri fréttir Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Sjá meira
Skýrslan var birt í dag en þar kemur fram að viðhalda þurfi aðhaldi í ríkisfjármálum, bæta menntun og efla raforkuframleiðslu til þess að tryggja áframhaldandi hagvöxt og lífsgæði á Íslandi. Þannig telur stofunin stöðu raforkumála og menntamála hér á landi sérstakt áhyggjuefni. Sýn/Grafík Er sérstaklega vikið að íslenskufærni nema af erlendu bergi brotnu, en mikill munur er á færni þeirra og innflytjenda í öðrum OECD löndum og er lagt til að skipulögð íslenskukennsla verði aukin til muna. „Og við teljum að visst eftirlit með þessum stöðlum á landsvísu og samræmd próf geti hjálpað til við að bæta frammistöðuna yfir alla línuna,“ segir Mathias Corman framkvæmdastjóri OECD sem kynnti skýrsluna í dag. Sýn/Grafík Þá telur stofnunin mikilvægt að Íslendingar auki framboð á raforku til þess að mæta orkuskiptum vegna loftlagsbreytinga. Eftirspurn eftir orku hafi aukist en framboð sé ekki í takti við það og framleiðendur eigi erfitt með að mæta henni. Sérstaklega telur stofnunin þunglamalegt leyfisveitingaferli halda aftur af nýjum virkjunum og framkvæmdum við flutningslínur. „Svo komum með nokkrar tillögur um auknar fjárfestingar og einnig að leyfisveitingaferlið verði auðveldað, til að tryggja að Ísland geti haldið áfram að njóta góðs af orkuöryggi og ódýrum aðgangi að orku.“ Sýn/Grafík Fjármálaráðherra segir að Ísland hafi þegar ráðist í sumar af þeim aðgerðum sem lagðar eru til í skýrslunni. „Það er sérstaklega stöðugleikareglan um ríkisfjármál sem OECD hefur lagt til ítrekað, raunar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn líka og síðan er það einföldun á leyfisveitingaferlinu í kringum orkuöflun sem hefur verið megináhersla orku- og umhverfisráðherra og við höfum verið að vinna mjög ötullega að.“
Efnahagsmál Skóla- og menntamál Orkumál Mest lesið Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Innlent Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Innlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Innlent Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Innlent „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ Innlent Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Innlent Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Innlent Fleiri fréttir Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Vonbrigði að tillögu um símabann og samræmd próf hafi verið vísað frá Regnbogafánar víða við hún: Umræðan „grátbrosleg en samt grafalvarleg“ Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ „Borgarstjórn stendur með trans fólki og hinsegin samfélaginu öllu“ „Það logar allt í hinsegin samfélaginu“ Beið í marga mánuði eftir að jarða móður sína Komst upp úr sjónum af sjálfsdáðum Fækka eftirlitsaðilum verulega Baðlón fær ekki að setja upp ljósaskilti við hringveginn Biskup lætur Rúv heyra það vegna umræðunnar í gær Bein útsending: Kynna breytingar á eftirliti og mengunarvörnum „Ég er með meiri athygli í tímum og maður lærir miklu betur“ Ekki hægt að byggja endurbætur í Mjóddinni á frasapólitík Vilja samræmd próf og móttökudeildir fyrir innflytjendur Haustið komið og auknar líkur á grjóthruni, aurskriðum og aurflóðum „Þeir sem eru haldnir fordómum eiga ekki að koma nálægt opinberri stefnumótun“ „Ég treysti því að stjórnvöld vakni og hjálpi okkur“ Sótt að Snorra vegna framkomu hans og forneskjulegra skoðana Enn fleiri uppsagnir á Bakka og Dóra Björt segir Mjóddina rækilega á dagskrá Nýr matsferill „stórkostlegar fréttir“ að mati formanns Bæta lyftuhúsi við leikskólann og opna ekki fyrr en 2027 Ívar leiðir frekari uppbyggingu Húseigendafélagsins Börnum á bið eftir leikskólaplássi í Reykjavík fækkar milli ára Viðreisn dalar en annars lítil hreyfing á fylgi flokka Sjá meira