Áhyggjuefni hve Ísland hefur dregist mikið aftur úr Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. júní 2025 19:01 Mathias Cormann framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar. Vísir/Sigurjón Áhyggjuefni er hvað Ísland hefur dregist aftur úr í menntamálum að mati Efnahags- og framfarastofnunarinn OECD. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu og jafnframt að efla þurfi raforkuframleiðslu hér á landi. Skýrslan var birt í dag en þar kemur fram að viðhalda þurfi aðhaldi í ríkisfjármálum, bæta menntun og efla raforkuframleiðslu til þess að tryggja áframhaldandi hagvöxt og lífsgæði á Íslandi. Þannig telur stofunin stöðu raforkumála og menntamála hér á landi sérstakt áhyggjuefni. Sýn/Grafík Er sérstaklega vikið að íslenskufærni nema af erlendu bergi brotnu, en mikill munur er á færni þeirra og innflytjenda í öðrum OECD löndum og er lagt til að skipulögð íslenskukennsla verði aukin til muna. „Og við teljum að visst eftirlit með þessum stöðlum á landsvísu og samræmd próf geti hjálpað til við að bæta frammistöðuna yfir alla línuna,“ segir Mathias Corman framkvæmdastjóri OECD sem kynnti skýrsluna í dag. Sýn/Grafík Þá telur stofnunin mikilvægt að Íslendingar auki framboð á raforku til þess að mæta orkuskiptum vegna loftlagsbreytinga. Eftirspurn eftir orku hafi aukist en framboð sé ekki í takti við það og framleiðendur eigi erfitt með að mæta henni. Sérstaklega telur stofnunin þunglamalegt leyfisveitingaferli halda aftur af nýjum virkjunum og framkvæmdum við flutningslínur. „Svo komum með nokkrar tillögur um auknar fjárfestingar og einnig að leyfisveitingaferlið verði auðveldað, til að tryggja að Ísland geti haldið áfram að njóta góðs af orkuöryggi og ódýrum aðgangi að orku.“ Sýn/Grafík Fjármálaráðherra segir að Ísland hafi þegar ráðist í sumar af þeim aðgerðum sem lagðar eru til í skýrslunni. „Það er sérstaklega stöðugleikareglan um ríkisfjármál sem OECD hefur lagt til ítrekað, raunar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn líka og síðan er það einföldun á leyfisveitingaferlinu í kringum orkuöflun sem hefur verið megináhersla orku- og umhverfisráðherra og við höfum verið að vinna mjög ötullega að.“ Efnahagsmál Skóla- og menntamál Orkumál Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira
Skýrslan var birt í dag en þar kemur fram að viðhalda þurfi aðhaldi í ríkisfjármálum, bæta menntun og efla raforkuframleiðslu til þess að tryggja áframhaldandi hagvöxt og lífsgæði á Íslandi. Þannig telur stofunin stöðu raforkumála og menntamála hér á landi sérstakt áhyggjuefni. Sýn/Grafík Er sérstaklega vikið að íslenskufærni nema af erlendu bergi brotnu, en mikill munur er á færni þeirra og innflytjenda í öðrum OECD löndum og er lagt til að skipulögð íslenskukennsla verði aukin til muna. „Og við teljum að visst eftirlit með þessum stöðlum á landsvísu og samræmd próf geti hjálpað til við að bæta frammistöðuna yfir alla línuna,“ segir Mathias Corman framkvæmdastjóri OECD sem kynnti skýrsluna í dag. Sýn/Grafík Þá telur stofnunin mikilvægt að Íslendingar auki framboð á raforku til þess að mæta orkuskiptum vegna loftlagsbreytinga. Eftirspurn eftir orku hafi aukist en framboð sé ekki í takti við það og framleiðendur eigi erfitt með að mæta henni. Sérstaklega telur stofnunin þunglamalegt leyfisveitingaferli halda aftur af nýjum virkjunum og framkvæmdum við flutningslínur. „Svo komum með nokkrar tillögur um auknar fjárfestingar og einnig að leyfisveitingaferlið verði auðveldað, til að tryggja að Ísland geti haldið áfram að njóta góðs af orkuöryggi og ódýrum aðgangi að orku.“ Sýn/Grafík Fjármálaráðherra segir að Ísland hafi þegar ráðist í sumar af þeim aðgerðum sem lagðar eru til í skýrslunni. „Það er sérstaklega stöðugleikareglan um ríkisfjármál sem OECD hefur lagt til ítrekað, raunar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn líka og síðan er það einföldun á leyfisveitingaferlinu í kringum orkuöflun sem hefur verið megináhersla orku- og umhverfisráðherra og við höfum verið að vinna mjög ötullega að.“
Efnahagsmál Skóla- og menntamál Orkumál Mest lesið Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Innlent Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Fleiri fréttir Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Sjá meira