Tilkynningum til barnaverndar fjölgaði um tíu prósent árið 2024 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. júní 2025 06:36 Tilkynningum um líkamlegt ofbeldi fjölgaði verulega en tilkynningum um kynferðisofbeldi fækkaði heldur. Getty Tilkynningum til barnanverndar fjölgaði um 9,9 prósent milli áranna 2023 og 2024, hlutfallslega mest í Reykjavík eða um 13 prósent. Heildarfjöldi tilkynninga árið 2024 var 16.751. Tilkynningum fjölgaði um 11,7 prósent á öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu en um 5,7 prósent í sveitarfélögum utan höfuðborgarsvæðisins, segir í tilkynningu á vef Barna- og fjölskyldustofu. Um 41 prósent tilkynninganna vörðuðu vanrækstu á börnum og um 25 prósent ofbeldi gegn börnum. Um 34 prósent tilkynninga varðaði áhættuhegðun barna. „Fyrir COVID-19 voru almennt næstflestar tilkynningar vegna áhættuhegðunar barna og unglinga, en breyttist í faraldrinum þegar fleiri tilkynningar vegna ofbeldis fóru að berast. Árið 2022 snerist sú þróun við og áhættuhegðun varð aftur næststærsti flokkur tilkynninga. Á það einnig við um árið 2024. Hlutfall tilkynninga þar sem að heilsu eða lífi ófædds barns var stefnt í hættu var 0,7% sem er svipað og fyrri ár,“ segir í tilkynningunni. Mest er fjölgunin á tilkynningum sem varða neyslu barna á vímuefnum og þá fjölgaði einnig tilkynningum um að barn væri að koma sér undan forsjá. Þær tilkynningar varða oftar stúlkur en drengi. Tilkynningum um vanrækslu fjölgaði um 8,2 prósent og tilkynningum um ofbeldi um 6,5 prósent. Langmest aukning varð á tilkynningum um líkamlegt ofbeldi, eða 19,8 prósent. „Flestar tilkynningar bárust frá lögreglu, eða 39,7% tilkynninga á árinu 2024, heldur hærra hlutfall en árin tvö á undan. Tilkynningum frá skólum og heilbrigðiskerfinu heldur áfram að fjölga. Tilkynningum frá skólum fjölgaði um 9,2% á milli ára en um 3,4% frá heilbrigðiskerfinu. Mest var fjölgun tilkynninga frá nágrönnum eða um 24,7% og þar sem barn tilkynnti sjálft, en 81 barn hafði sjálft samband við barnavernd, samanborið við 49 börn á árinu 2023 og 65 börn á árinu 2022.“ Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Ofbeldi barna Barnavernd Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Sjá meira
Tilkynningum fjölgaði um 11,7 prósent á öðrum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu en um 5,7 prósent í sveitarfélögum utan höfuðborgarsvæðisins, segir í tilkynningu á vef Barna- og fjölskyldustofu. Um 41 prósent tilkynninganna vörðuðu vanrækstu á börnum og um 25 prósent ofbeldi gegn börnum. Um 34 prósent tilkynninga varðaði áhættuhegðun barna. „Fyrir COVID-19 voru almennt næstflestar tilkynningar vegna áhættuhegðunar barna og unglinga, en breyttist í faraldrinum þegar fleiri tilkynningar vegna ofbeldis fóru að berast. Árið 2022 snerist sú þróun við og áhættuhegðun varð aftur næststærsti flokkur tilkynninga. Á það einnig við um árið 2024. Hlutfall tilkynninga þar sem að heilsu eða lífi ófædds barns var stefnt í hættu var 0,7% sem er svipað og fyrri ár,“ segir í tilkynningunni. Mest er fjölgunin á tilkynningum sem varða neyslu barna á vímuefnum og þá fjölgaði einnig tilkynningum um að barn væri að koma sér undan forsjá. Þær tilkynningar varða oftar stúlkur en drengi. Tilkynningum um vanrækslu fjölgaði um 8,2 prósent og tilkynningum um ofbeldi um 6,5 prósent. Langmest aukning varð á tilkynningum um líkamlegt ofbeldi, eða 19,8 prósent. „Flestar tilkynningar bárust frá lögreglu, eða 39,7% tilkynninga á árinu 2024, heldur hærra hlutfall en árin tvö á undan. Tilkynningum frá skólum og heilbrigðiskerfinu heldur áfram að fjölga. Tilkynningum frá skólum fjölgaði um 9,2% á milli ára en um 3,4% frá heilbrigðiskerfinu. Mest var fjölgun tilkynninga frá nágrönnum eða um 24,7% og þar sem barn tilkynnti sjálft, en 81 barn hafði sjálft samband við barnavernd, samanborið við 49 börn á árinu 2023 og 65 börn á árinu 2022.“
Börn og uppeldi Ofbeldi gegn börnum Ofbeldi barna Barnavernd Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði