Íranir neita að hafa skotið eldflaugum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir og Kjartan Kjartansson skrifa 24. júní 2025 07:45 Íranir og Ísraelar hafi skotið á hvor annan síðustu daga. AP Ísraelsk stjórnvöld segja Írana hafa skotið eldflaugum í átt að Ísrael og boða harðar gagnárásir. Íranir neita því að hafa skotið eldflaugum. Allt útlit er fyrir að vopnahlé sem bæði ríki virtust hafa samþykkt í nótt sé þegar farið út um þúfur. Svo virtist sem að bæði Ísraelar og Íranir hefðu fallist á vopnahlé sem Bandaríkjastjórn og Katar höfðu milligöngu um. Ísraelar gerðu árásir sem er lýst sem þeim hörðustu til þessa á Teheran, höfuðborg Írans, í nótt en allt hefur verið með kyrrum kjörum frá því klukkan fjögur í nótt að staðartíma þar. Nú í morgun sökuðu Ísraelar svo Írani um að hafa skotið eldflaugum að Ísrael. Loftvarnaflautur voru sagðar óma um norðurhluta Ísraels og sprengingar heyrðust þegar loftvarnakerfi Ísraels skaut niður eldflaugar, að sögn AP-fréttastofunnar. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, segist hafa skipað ísraelska hernum að bregðast við af hörku. Nokkru seinna höfnuðu írönsk stjórnvöld að hafa rofið vopnahlé með því að skjóta eldflaugum á Ísrael. Vísir fylgist með fréttum af átökunum í vaktinni hér að neðan. Ef vaktin opnast ekki er ráð að endurhlaða síðuna.
Svo virtist sem að bæði Ísraelar og Íranir hefðu fallist á vopnahlé sem Bandaríkjastjórn og Katar höfðu milligöngu um. Ísraelar gerðu árásir sem er lýst sem þeim hörðustu til þessa á Teheran, höfuðborg Írans, í nótt en allt hefur verið með kyrrum kjörum frá því klukkan fjögur í nótt að staðartíma þar. Nú í morgun sökuðu Ísraelar svo Írani um að hafa skotið eldflaugum að Ísrael. Loftvarnaflautur voru sagðar óma um norðurhluta Ísraels og sprengingar heyrðust þegar loftvarnakerfi Ísraels skaut niður eldflaugar, að sögn AP-fréttastofunnar. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, segist hafa skipað ísraelska hernum að bregðast við af hörku. Nokkru seinna höfnuðu írönsk stjórnvöld að hafa rofið vopnahlé með því að skjóta eldflaugum á Ísrael. Vísir fylgist með fréttum af átökunum í vaktinni hér að neðan. Ef vaktin opnast ekki er ráð að endurhlaða síðuna.
Íran Ísrael Bandaríkin Mest lesið Hópslagsmál og hundaárás Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Misstu allt samband við Internetið Erlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Fleiri fréttir Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Sjá meira