Minnst þrír latnir í Ísrael og Teheran í ljósum logum Jón Ísak Ragnarsson skrifar 15. júní 2025 00:18 Frá olíubirgðarstöð í Teheran. AP Minnst þrír eru látnir eftir eldflaugaárásir Írans á norðurhluta Ísraels. Ísraelsk yfirvöld segja að flaugar hafi hæft skotmörk í borginni Tamra, og minnst fjórtán hafi slasast. Ísraelar hafa gert árásir í Teheran þar sem fregnir berast af eldsvoða og sprengingum hjá olíubirgðarstöðvum. Þá hafa ísraelsk yfirvöld einnig greint frá því að þau hafi gert árás að Jemen, og markmiðið hafi verið að ráða leiðtoga Húta af dögum. Íranir styðja við Húta í Jemen. Teheran logar Ísraelsk hernaðaryfirvöld greindu frá því að árásirnar á olíubirgðarstöðvar hefðu verið miðaðar að stöðvum sem tengjast kjarnorkuverkefnum Írans. Skotmörkin hafi meðal annars verið höfuðstöðvar íranska varnarmálaráðuneytins og SPND, samtakanna sem leiða kjarnorkuverkefni Írans. Íranskir fréttamiðlar hafa greint frá því að Ísraelsmenn hafi gert árásir á byggingar varnarmálaráðuneytisins, og einnig hæft olíubirgðarstöðvar. Sprengingarnar hafa valdið miklum eldsvoða í Teheran. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, sagði í færslu á samfélagsmiðlum að Teheran stæði í ljósum logum. Additional documentation from the fire at Shahran oil depot in western Tehran. pic.twitter.com/wsuKbeyy8N— Joe Truzman (@JoeTruzman) June 14, 2025 Loftvarnarflautur óma á nýjan leik í Tel Aviv og á Vesturbakkanum, þar sem búist er við áframhaldandi eldflaugaárásum Írana. Á myndinni sést þegar loftvarnarkerfi Ísraels stöðvar eldflaug Írana yfir Tel Aviv laust eftir miðnætti að staðartíma.AP Telegraph Íran Ísrael Hernaður Tengdar fréttir Varnarmálaráðherra segir að Tehran muni brenna Israel Katz varnarmálaráðherra Ísrael sagði í yfirlýsingu í morgun að Tehran, höfuðborg Íran, haldi áfram að brenna ef Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran heldur áfram að skjóta flugskeytum á heimavígstöðvar Ísrael. 14. júní 2025 13:13 Tuttugu börn drepin í árás á íbúðablokk í Tehran Sextíu eru taldir af, þar af tuttugu börn, eftir að Ísraelsher skaut eldflaug á fjórtán hæða blokk í Tehran í morgun. 14. júní 2025 09:24 Minnst tveir drepnir í hefndarárásum Írana Íransher hefur brugðist við árásum Ísraelshers á kjarnorkuver Íran með því að láta eldflaugum rigna yfir Ísrael í nótt. 14. júní 2025 08:02 Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Sjá meira
Þá hafa ísraelsk yfirvöld einnig greint frá því að þau hafi gert árás að Jemen, og markmiðið hafi verið að ráða leiðtoga Húta af dögum. Íranir styðja við Húta í Jemen. Teheran logar Ísraelsk hernaðaryfirvöld greindu frá því að árásirnar á olíubirgðarstöðvar hefðu verið miðaðar að stöðvum sem tengjast kjarnorkuverkefnum Írans. Skotmörkin hafi meðal annars verið höfuðstöðvar íranska varnarmálaráðuneytins og SPND, samtakanna sem leiða kjarnorkuverkefni Írans. Íranskir fréttamiðlar hafa greint frá því að Ísraelsmenn hafi gert árásir á byggingar varnarmálaráðuneytisins, og einnig hæft olíubirgðarstöðvar. Sprengingarnar hafa valdið miklum eldsvoða í Teheran. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísraels, sagði í færslu á samfélagsmiðlum að Teheran stæði í ljósum logum. Additional documentation from the fire at Shahran oil depot in western Tehran. pic.twitter.com/wsuKbeyy8N— Joe Truzman (@JoeTruzman) June 14, 2025 Loftvarnarflautur óma á nýjan leik í Tel Aviv og á Vesturbakkanum, þar sem búist er við áframhaldandi eldflaugaárásum Írana. Á myndinni sést þegar loftvarnarkerfi Ísraels stöðvar eldflaug Írana yfir Tel Aviv laust eftir miðnætti að staðartíma.AP Telegraph
Íran Ísrael Hernaður Tengdar fréttir Varnarmálaráðherra segir að Tehran muni brenna Israel Katz varnarmálaráðherra Ísrael sagði í yfirlýsingu í morgun að Tehran, höfuðborg Íran, haldi áfram að brenna ef Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran heldur áfram að skjóta flugskeytum á heimavígstöðvar Ísrael. 14. júní 2025 13:13 Tuttugu börn drepin í árás á íbúðablokk í Tehran Sextíu eru taldir af, þar af tuttugu börn, eftir að Ísraelsher skaut eldflaug á fjórtán hæða blokk í Tehran í morgun. 14. júní 2025 09:24 Minnst tveir drepnir í hefndarárásum Írana Íransher hefur brugðist við árásum Ísraelshers á kjarnorkuver Íran með því að láta eldflaugum rigna yfir Ísrael í nótt. 14. júní 2025 08:02 Mest lesið Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Hvalfjarðargöng opin á ný Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Líkamsárás í farþegaskipi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Fleiri fréttir Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Sjá meira
Varnarmálaráðherra segir að Tehran muni brenna Israel Katz varnarmálaráðherra Ísrael sagði í yfirlýsingu í morgun að Tehran, höfuðborg Íran, haldi áfram að brenna ef Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran heldur áfram að skjóta flugskeytum á heimavígstöðvar Ísrael. 14. júní 2025 13:13
Tuttugu börn drepin í árás á íbúðablokk í Tehran Sextíu eru taldir af, þar af tuttugu börn, eftir að Ísraelsher skaut eldflaug á fjórtán hæða blokk í Tehran í morgun. 14. júní 2025 09:24
Minnst tveir drepnir í hefndarárásum Írana Íransher hefur brugðist við árásum Ísraelshers á kjarnorkuver Íran með því að láta eldflaugum rigna yfir Ísrael í nótt. 14. júní 2025 08:02