Tíu af fyndnustu dýralífsmyndunum Samúel Karl Ólason skrifar 3. júní 2025 08:40 Nokkrar af þeim myndum sem borist hafa í ljósmyndakeppnina. Nikon Comedy Wildlife Awards Ljósmyndasamkeppnin Nikon Comedy wildlife photography awards 2025 er hafin. Um árlega keppni er að ræða þar sem fólk um allan heim sendir inn þúsundir fyndnar ljósmyndir sem það fangar í náttúrunni. Nú þegar hafa rúmlega þúsund myndir borist í keppnina en forsvarsmenn hennar kalla eftir fleirum og hafa áhugasamir ljósmyndarar frest til 30. júní til að senda inn skondnar myndir af dýrum í náttúrunni. Fyrstu verðlaun eru safaríferð í Kenía og einnig er hægt að vinna myndavélar og annan búnað. Frekari upplýsingar má finna á vef NCPWA. Bestu myndir síðasta árs má svo finna hér að neðan. NCWPA eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Comedy Pet Photography Awards, sem snýst um skondnar myndir af gæludýrum fólks. Sjá einnig: Fyndnustu gæludýramyndir ársins Hér að neðan má sjá tíu af þeim rúmlega þúsund myndum sem hafa borist þetta árið. Þessum var ekki vel við að vera ljósmyndaður. Dýrin vilja frið eins og við hin.Anette Kirby/Nikon Comedy Wildlife Awards Bráðin er hvergi óhullt fyrir þessum systrum.Bhargava Srivari/Nikon Comedy Wildlife Awards Sumir fuglar gera sér hreiður. Þeir eru aumingjar. Alvöru fuglar smíða sér einbýlishús.Brian Hempstead/Nikon Comedy Wildlife Awards Það virðist merkilega gaman hjá þessum eðjustökklum. Já, það tók mig tíma að gúggla nafnið á þessum kvikindum.Emma Parker/Nikon Comedy Wildlife Awards Er þetta fugl, er þetta flugvél, er þetta Superman? Nei, þetta er Bambi.Vortum Mullem/Nikon Comedy Wildlife Awards Mússí mússí múss.Mark Meth-Cohn/Nikon Comedy Wildlife Awards Eiga mörgæsir það til að vera í einhverskonar sjálfsvígs-költi? Kannski eru vondar mörgæsir látnar ganga plankann.Martin Schmid/Nikon Comedy Wildlife Awards Þetta er eins og einhver hryllingsútgáfa af How to train your dragon.Rachelle Mackintosh/Nikon Comedy Wildlife Awards Nei, bleeessaður félagi.Trevor Rix/Nikon Comedy Wildlife Awards Hann er mjög svo hárprúður þessi nashyrningur.Yann Chauvette/Nikon Comedy Wildlife Awards Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Nú þegar hafa rúmlega þúsund myndir borist í keppnina en forsvarsmenn hennar kalla eftir fleirum og hafa áhugasamir ljósmyndarar frest til 30. júní til að senda inn skondnar myndir af dýrum í náttúrunni. Fyrstu verðlaun eru safaríferð í Kenía og einnig er hægt að vinna myndavélar og annan búnað. Frekari upplýsingar má finna á vef NCPWA. Bestu myndir síðasta árs má svo finna hér að neðan. NCWPA eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Comedy Pet Photography Awards, sem snýst um skondnar myndir af gæludýrum fólks. Sjá einnig: Fyndnustu gæludýramyndir ársins Hér að neðan má sjá tíu af þeim rúmlega þúsund myndum sem hafa borist þetta árið. Þessum var ekki vel við að vera ljósmyndaður. Dýrin vilja frið eins og við hin.Anette Kirby/Nikon Comedy Wildlife Awards Bráðin er hvergi óhullt fyrir þessum systrum.Bhargava Srivari/Nikon Comedy Wildlife Awards Sumir fuglar gera sér hreiður. Þeir eru aumingjar. Alvöru fuglar smíða sér einbýlishús.Brian Hempstead/Nikon Comedy Wildlife Awards Það virðist merkilega gaman hjá þessum eðjustökklum. Já, það tók mig tíma að gúggla nafnið á þessum kvikindum.Emma Parker/Nikon Comedy Wildlife Awards Er þetta fugl, er þetta flugvél, er þetta Superman? Nei, þetta er Bambi.Vortum Mullem/Nikon Comedy Wildlife Awards Mússí mússí múss.Mark Meth-Cohn/Nikon Comedy Wildlife Awards Eiga mörgæsir það til að vera í einhverskonar sjálfsvígs-költi? Kannski eru vondar mörgæsir látnar ganga plankann.Martin Schmid/Nikon Comedy Wildlife Awards Þetta er eins og einhver hryllingsútgáfa af How to train your dragon.Rachelle Mackintosh/Nikon Comedy Wildlife Awards Nei, bleeessaður félagi.Trevor Rix/Nikon Comedy Wildlife Awards Hann er mjög svo hárprúður þessi nashyrningur.Yann Chauvette/Nikon Comedy Wildlife Awards
Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira