Tíu af fyndnustu dýralífsmyndunum Samúel Karl Ólason skrifar 3. júní 2025 08:40 Nokkrar af þeim myndum sem borist hafa í ljósmyndakeppnina. Nikon Comedy Wildlife Awards Ljósmyndasamkeppnin Nikon Comedy wildlife photography awards 2025 er hafin. Um árlega keppni er að ræða þar sem fólk um allan heim sendir inn þúsundir fyndnar ljósmyndir sem það fangar í náttúrunni. Nú þegar hafa rúmlega þúsund myndir borist í keppnina en forsvarsmenn hennar kalla eftir fleirum og hafa áhugasamir ljósmyndarar frest til 30. júní til að senda inn skondnar myndir af dýrum í náttúrunni. Fyrstu verðlaun eru safaríferð í Kenía og einnig er hægt að vinna myndavélar og annan búnað. Frekari upplýsingar má finna á vef NCPWA. Bestu myndir síðasta árs má svo finna hér að neðan. NCWPA eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Comedy Pet Photography Awards, sem snýst um skondnar myndir af gæludýrum fólks. Sjá einnig: Fyndnustu gæludýramyndir ársins Hér að neðan má sjá tíu af þeim rúmlega þúsund myndum sem hafa borist þetta árið. Þessum var ekki vel við að vera ljósmyndaður. Dýrin vilja frið eins og við hin.Anette Kirby/Nikon Comedy Wildlife Awards Bráðin er hvergi óhullt fyrir þessum systrum.Bhargava Srivari/Nikon Comedy Wildlife Awards Sumir fuglar gera sér hreiður. Þeir eru aumingjar. Alvöru fuglar smíða sér einbýlishús.Brian Hempstead/Nikon Comedy Wildlife Awards Það virðist merkilega gaman hjá þessum eðjustökklum. Já, það tók mig tíma að gúggla nafnið á þessum kvikindum.Emma Parker/Nikon Comedy Wildlife Awards Er þetta fugl, er þetta flugvél, er þetta Superman? Nei, þetta er Bambi.Vortum Mullem/Nikon Comedy Wildlife Awards Mússí mússí múss.Mark Meth-Cohn/Nikon Comedy Wildlife Awards Eiga mörgæsir það til að vera í einhverskonar sjálfsvígs-költi? Kannski eru vondar mörgæsir látnar ganga plankann.Martin Schmid/Nikon Comedy Wildlife Awards Þetta er eins og einhver hryllingsútgáfa af How to train your dragon.Rachelle Mackintosh/Nikon Comedy Wildlife Awards Nei, bleeessaður félagi.Trevor Rix/Nikon Comedy Wildlife Awards Hann er mjög svo hárprúður þessi nashyrningur.Yann Chauvette/Nikon Comedy Wildlife Awards Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fleiri fréttir Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Sjá meira
Nú þegar hafa rúmlega þúsund myndir borist í keppnina en forsvarsmenn hennar kalla eftir fleirum og hafa áhugasamir ljósmyndarar frest til 30. júní til að senda inn skondnar myndir af dýrum í náttúrunni. Fyrstu verðlaun eru safaríferð í Kenía og einnig er hægt að vinna myndavélar og annan búnað. Frekari upplýsingar má finna á vef NCPWA. Bestu myndir síðasta árs má svo finna hér að neðan. NCWPA eru haldin árlega og er þeim ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Comedy Pet Photography Awards, sem snýst um skondnar myndir af gæludýrum fólks. Sjá einnig: Fyndnustu gæludýramyndir ársins Hér að neðan má sjá tíu af þeim rúmlega þúsund myndum sem hafa borist þetta árið. Þessum var ekki vel við að vera ljósmyndaður. Dýrin vilja frið eins og við hin.Anette Kirby/Nikon Comedy Wildlife Awards Bráðin er hvergi óhullt fyrir þessum systrum.Bhargava Srivari/Nikon Comedy Wildlife Awards Sumir fuglar gera sér hreiður. Þeir eru aumingjar. Alvöru fuglar smíða sér einbýlishús.Brian Hempstead/Nikon Comedy Wildlife Awards Það virðist merkilega gaman hjá þessum eðjustökklum. Já, það tók mig tíma að gúggla nafnið á þessum kvikindum.Emma Parker/Nikon Comedy Wildlife Awards Er þetta fugl, er þetta flugvél, er þetta Superman? Nei, þetta er Bambi.Vortum Mullem/Nikon Comedy Wildlife Awards Mússí mússí múss.Mark Meth-Cohn/Nikon Comedy Wildlife Awards Eiga mörgæsir það til að vera í einhverskonar sjálfsvígs-költi? Kannski eru vondar mörgæsir látnar ganga plankann.Martin Schmid/Nikon Comedy Wildlife Awards Þetta er eins og einhver hryllingsútgáfa af How to train your dragon.Rachelle Mackintosh/Nikon Comedy Wildlife Awards Nei, bleeessaður félagi.Trevor Rix/Nikon Comedy Wildlife Awards Hann er mjög svo hárprúður þessi nashyrningur.Yann Chauvette/Nikon Comedy Wildlife Awards
Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Pete orðinn pabbi Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fleiri fréttir Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Sjá meira