Jóhanna Guðrún gæsuð Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. maí 2025 09:47 Jóhanna Guðrún var gæsuð af fríðum hópi kvenna í gær. Tónlistarkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir var gæsuð af fríðum hópi kvenna í blíðviðrinu í gær. Jóhanna hefur verið með æskuástinni, Ólafi Friðriki Ólafssyni viðskiptafræðingi og eiganda Pizzunnar, frá 2021. Jóhanna og Ólafur byrjuðu saman á menntaskólaárunum og voru par í nokkur ár. Hann fylgdi Jóhönnu til Moskvu árið 2009 þegar hún keppti fyrir hönd Íslands í Eurovision og hafnaði í öðru sæti með lagið Is It True? Saman eiga þau eina dóttur. Fyrir á Jóhanna Guðrún tvö börn með fyrrverandi eiginmanni sínum. Skemmtigarðurinn og danskennsla Parið hefur nú greinilega ákveðið að ganga í það heilaga, og var Jóhanna gæsuð af vinkonum sínum í gær til að fagna tímamótunum. Gæsunin var með kúreka-þema og klæddist Jóhanna bleikum gallajakka, hvítum kúrekahatti með áletruninni Bride, eða „brúður“ og hvítan tóbaksklút um hálsinn. Vinkonurnar klæddust bláum gallafötum og voru með bleika kúrekahatta. Meðal þeirra sem tóku þátt í gleðinni voru tónlistarkonan Elísabet Ormslev, Kristín Eva Geirsdóttir, lögfræðingur og eiginkona tónlistarmannsins Sverris Bergmanns, Rita Stevens, sambýliskona handboltamannsins Arons Pálmarssonar og Rósa Líf Darradóttir, læknir og aktívisti. Konurnar fóru meðal annars saman í Skemmtigarðinn í Grafarvogi, í danskennslu í Kramhúsinu, slökuðu á í heilsulind og gæddu sér á gómstætum veitingum í heimahúsi. Gæs Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Jóhanna Guðrún og Þórdís frumsýndu Chicago á Akureyri Leikfélag Akureyrar, í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, frumsýndi um helgina söngleikinn Chicago í Samkomuhúsinu. 30. janúar 2023 15:03 Dóttir Jóhönnu Guðrúnar hlaut nafnið Jóhanna Guðrún Dóttir Jóhönnu Guðrúnar og Ólafs Friðriks Ólafssonar hefur nú hlotið nafnið Jóhanna Guðrún líkt og móðir sín en hún kom í heiminn þann 23. apríl síðastliðinn. 8. ágúst 2022 14:36 Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Jóhanna og Ólafur byrjuðu saman á menntaskólaárunum og voru par í nokkur ár. Hann fylgdi Jóhönnu til Moskvu árið 2009 þegar hún keppti fyrir hönd Íslands í Eurovision og hafnaði í öðru sæti með lagið Is It True? Saman eiga þau eina dóttur. Fyrir á Jóhanna Guðrún tvö börn með fyrrverandi eiginmanni sínum. Skemmtigarðurinn og danskennsla Parið hefur nú greinilega ákveðið að ganga í það heilaga, og var Jóhanna gæsuð af vinkonum sínum í gær til að fagna tímamótunum. Gæsunin var með kúreka-þema og klæddist Jóhanna bleikum gallajakka, hvítum kúrekahatti með áletruninni Bride, eða „brúður“ og hvítan tóbaksklút um hálsinn. Vinkonurnar klæddust bláum gallafötum og voru með bleika kúrekahatta. Meðal þeirra sem tóku þátt í gleðinni voru tónlistarkonan Elísabet Ormslev, Kristín Eva Geirsdóttir, lögfræðingur og eiginkona tónlistarmannsins Sverris Bergmanns, Rita Stevens, sambýliskona handboltamannsins Arons Pálmarssonar og Rósa Líf Darradóttir, læknir og aktívisti. Konurnar fóru meðal annars saman í Skemmtigarðinn í Grafarvogi, í danskennslu í Kramhúsinu, slökuðu á í heilsulind og gæddu sér á gómstætum veitingum í heimahúsi.
Gæs Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir Jóhanna Guðrún og Þórdís frumsýndu Chicago á Akureyri Leikfélag Akureyrar, í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, frumsýndi um helgina söngleikinn Chicago í Samkomuhúsinu. 30. janúar 2023 15:03 Dóttir Jóhönnu Guðrúnar hlaut nafnið Jóhanna Guðrún Dóttir Jóhönnu Guðrúnar og Ólafs Friðriks Ólafssonar hefur nú hlotið nafnið Jóhanna Guðrún líkt og móðir sín en hún kom í heiminn þann 23. apríl síðastliðinn. 8. ágúst 2022 14:36 Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Jóhanna Guðrún og Þórdís frumsýndu Chicago á Akureyri Leikfélag Akureyrar, í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, frumsýndi um helgina söngleikinn Chicago í Samkomuhúsinu. 30. janúar 2023 15:03
Dóttir Jóhönnu Guðrúnar hlaut nafnið Jóhanna Guðrún Dóttir Jóhönnu Guðrúnar og Ólafs Friðriks Ólafssonar hefur nú hlotið nafnið Jóhanna Guðrún líkt og móðir sín en hún kom í heiminn þann 23. apríl síðastliðinn. 8. ágúst 2022 14:36