Ísrael samþykkir vopnahlé Trumps Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 29. maí 2025 20:14 Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, í opinberri heimsókn síðarnefnda í Hvíta húsið fyrr á árinu. EPA Fulltrúar Ísrael hafa samþykkt nýjustu tillögu Bandaríkjanna um vopnahlé milli Ísrael og Hamas. Tveir mánuðir er liðnir síðan síðasta vopnahléi lauk með loftárásum Ísraela. Karoline Leavitt, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, staðfesti að Ísrael hefði samþykkt nýjustu tillöguna. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Steve Witkoff, sérstakur erindreki í Miðausturlöndunum, sendu tillöguna til fulltrúa Hamas eftir samþykki Ísraela. Samkvæmt umfjöllun AP fréttaveitunnar sögðust fulltrúar Hamas ætla kynna sér tillöguna vel áður en þeir svari. Basseim Naim, háttsettur embættismaður Hamas, sagði hins vegar að tillagan „svaraði ekki neinum kröfum fólksins okkar, þar á meðal fyrst og fremst að stöðva stríðið og hungursneyðina.“ Tillagan felst í sextíu daga vopnahléi, tryggingu fyrir raunverulegum samningaviðræðum fyrir langtímavopnahlé og að Ísraelar hefji ekki átök á ný eftir að gíslum verði sleppt. Síðasta vopnahlé milli Ísrael og Hamas lauk 18. mars þegar Ísraelar gerðu loftárásir á Gasaströndina. Hermenn Ísraelshers eiga einnig að snúa aftur á þá staði sem þeir voru þegar vopnahléinu lauk í mars. Hamas ættu að sleppa tíu gíslum sem eru á lífi og lík látinna gísla. Í staðinn myndu Ísraelar sleppa um ellefu hundruð föngum. Að auki verði mannúðaraðstoð aftur hleypt inn á Gasaströndina en Ísraelar hafa hindrað aðgang þeirra. Hungursneyð ríkir á Gasaströndinni. Átök milli Hamas og Ísrael hófust 7. október 223 þegar Hamas-liðar gerðu árás á tónlistarhátíð í Ísrael og tóku þar um 250 gísla. Tólf hundruð manns voru drepnir. Sem andsvar við árásinni hafa Ísraelar drepið yfir 54 þúsund Palestínubúa, flest konur og börn. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira
Karoline Leavitt, fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins, staðfesti að Ísrael hefði samþykkt nýjustu tillöguna. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og Steve Witkoff, sérstakur erindreki í Miðausturlöndunum, sendu tillöguna til fulltrúa Hamas eftir samþykki Ísraela. Samkvæmt umfjöllun AP fréttaveitunnar sögðust fulltrúar Hamas ætla kynna sér tillöguna vel áður en þeir svari. Basseim Naim, háttsettur embættismaður Hamas, sagði hins vegar að tillagan „svaraði ekki neinum kröfum fólksins okkar, þar á meðal fyrst og fremst að stöðva stríðið og hungursneyðina.“ Tillagan felst í sextíu daga vopnahléi, tryggingu fyrir raunverulegum samningaviðræðum fyrir langtímavopnahlé og að Ísraelar hefji ekki átök á ný eftir að gíslum verði sleppt. Síðasta vopnahlé milli Ísrael og Hamas lauk 18. mars þegar Ísraelar gerðu loftárásir á Gasaströndina. Hermenn Ísraelshers eiga einnig að snúa aftur á þá staði sem þeir voru þegar vopnahléinu lauk í mars. Hamas ættu að sleppa tíu gíslum sem eru á lífi og lík látinna gísla. Í staðinn myndu Ísraelar sleppa um ellefu hundruð föngum. Að auki verði mannúðaraðstoð aftur hleypt inn á Gasaströndina en Ísraelar hafa hindrað aðgang þeirra. Hungursneyð ríkir á Gasaströndinni. Átök milli Hamas og Ísrael hófust 7. október 223 þegar Hamas-liðar gerðu árás á tónlistarhátíð í Ísrael og tóku þar um 250 gísla. Tólf hundruð manns voru drepnir. Sem andsvar við árásinni hafa Ísraelar drepið yfir 54 þúsund Palestínubúa, flest konur og börn.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Donald Trump Bandaríkin Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Drónaumferð við herstöð í Belgíu Erlent Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Fleiri fréttir Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Sjá meira