Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. maí 2025 15:32 Íbúar á suðvesturhorninu nýta Heiðmörk til útivistar en þar er einnig vatnsból höfuðborgarsvæðisins. Skógræktarfélag Reykjavíkur býður til málþings um framtíð Heiðmerkur klukkan 17 í Norræna húsinu í tilefni þess að margt bendir til þess að aðgengi almennings verði takmarkað að svæðinu í framtíðinni. „Líkt og fram hefur komið, stefna Veitur að því að loka grannsvæði vatnsverndar fyrir almennri bílaumferð. Grannsvæði vatnsverndar nær yfir meginhluta Heiðmerkur. Sterk rök eru fyrir því að aðrar leiðir séu betri til að tryggja vatnsvernd til framtíðar,“ segir í tilkynningu frá félaginu. „Skógræktarfélag Reykjavíkur telur mikilvægt fyrir lýðheilsu og almannahag að Heiðmörk verði áfram aðgengileg. Þurfi fólk að ganga í 3-4 kílómetra til að komast í skóglendið, sé í raun verið að loka Heiðmörk fyrir þorra notenda.“ Fram kemur að Fulltrúum Veitna og Orkuveitu Reykjavíkur hafi verið boðin þátttaka í málþinginu en afþakkað. Streymi má sjá í spilaranum og dagskrána þar fyrir neðan. </ Erindi Auður Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur. „Heiðmörk: Fortíð, nútíð og framtíð“ Brynhildur Davíðsdóttir prófessor í umhverfis- og auðlindafræði, HÍ. „Virði Heiðmerkur“ Árni Hjartarson jarðfræðingur, ISOR. „Grunnvatnsauðlindin“ Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sviðsstjóri lýðheilsu, Embætti landlæknis. „Áhrif umhverfis á lýðheilsu“ Reynir Sævarsson byggingarverkfræðingur, EFLA. „Sambýli innviða í Heiðmörk til framtíðar“ Pallborð Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, stjórnarmaður í Skógræktarfélagi Reykjavíkur Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar Baltasar Kormákur, kvikmyndagerðarmaður Páll Ásgeir Ásgeirsson, fulltrúi Ferðafélags Íslands, eins af landnemahópum í Heiðmörk Sigurbjörn R. Björnsson, forstöðumaður Virknimiðstöðvar Reykjavíkur Jakob Frímann Þorsteinsson, aðjúnkt í nám- og kennslufræði með áherslu á útimenntun, HÍ Fundarstjóri: Björn Thors Vatn Reykjavík Kópavogur Garðabær Heiðmörk Vatnsvernd í Heiðmörk Vatnsból Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira
„Líkt og fram hefur komið, stefna Veitur að því að loka grannsvæði vatnsverndar fyrir almennri bílaumferð. Grannsvæði vatnsverndar nær yfir meginhluta Heiðmerkur. Sterk rök eru fyrir því að aðrar leiðir séu betri til að tryggja vatnsvernd til framtíðar,“ segir í tilkynningu frá félaginu. „Skógræktarfélag Reykjavíkur telur mikilvægt fyrir lýðheilsu og almannahag að Heiðmörk verði áfram aðgengileg. Þurfi fólk að ganga í 3-4 kílómetra til að komast í skóglendið, sé í raun verið að loka Heiðmörk fyrir þorra notenda.“ Fram kemur að Fulltrúum Veitna og Orkuveitu Reykjavíkur hafi verið boðin þátttaka í málþinginu en afþakkað. Streymi má sjá í spilaranum og dagskrána þar fyrir neðan. </ Erindi Auður Kjartansdóttir framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur. „Heiðmörk: Fortíð, nútíð og framtíð“ Brynhildur Davíðsdóttir prófessor í umhverfis- og auðlindafræði, HÍ. „Virði Heiðmerkur“ Árni Hjartarson jarðfræðingur, ISOR. „Grunnvatnsauðlindin“ Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sviðsstjóri lýðheilsu, Embætti landlæknis. „Áhrif umhverfis á lýðheilsu“ Reynir Sævarsson byggingarverkfræðingur, EFLA. „Sambýli innviða í Heiðmörk til framtíðar“ Pallborð Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, stjórnarmaður í Skógræktarfélagi Reykjavíkur Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar Baltasar Kormákur, kvikmyndagerðarmaður Páll Ásgeir Ásgeirsson, fulltrúi Ferðafélags Íslands, eins af landnemahópum í Heiðmörk Sigurbjörn R. Björnsson, forstöðumaður Virknimiðstöðvar Reykjavíkur Jakob Frímann Þorsteinsson, aðjúnkt í nám- og kennslufræði með áherslu á útimenntun, HÍ Fundarstjóri: Björn Thors
Vatn Reykjavík Kópavogur Garðabær Heiðmörk Vatnsvernd í Heiðmörk Vatnsból Mest lesið Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Fleiri fréttir Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Sjá meira