Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. maí 2025 09:42 Slökkviliðsmenn berjast við eld eftir loftárás í Kænugarði. AP Minnst tólf létust, þar af þrjú börn, og fjöldi særðist í loftárásum Rússlandshers víða um Úkraínu í nótt. Árásirnar voru þær umfangsmestu frá upphafi stríðs. Embættismenn segja herinn hafa skotið 298 drónum og 69 loftskeytum á borgir víðsvegar um Úkraínu, þar með talið í Kænugarði. Í borginni Zhytomyr létust þrjú börn í árásunum. Árásirnar eru þær umfangsmestu frá upphafi stríðsins að því leyti að aldrei hafa jafnmörg vopn verið notuð þó að fleiri hafi látist í öðrum árásum, samkvæmt umfjöllun Reuters. Ihor Klymenko innviðaráðherra Úkraínu segir sextíu særða eftir árásirnar, sem gerðar voru á þriðja og síðasta degi fangaskipta sem fólu í sér skipti á þúsund föngum úr haldi Úkraínu gegn þúsund föngum úr haldi Rússlands. Volodímír Selenskí fordæmdi aðgerðaleysi Bandaríkjanna í yfirstandandi friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu í færslu á Telegram í morgun. „Þögn Bandaríkjanna og þögn annarra þjóða hvetur Pútín bara áfram,“ skrifaði hann í færsluna. „Hver einasta hryðjuverkaárás eins og þessi er nægileg ástæða til frekari viðskiptaþvingana gegn Rússum.“ Friðarviðræður ríkjanna tveggja hafa gengið brösuglega en Donald Trump Bandaríkjaforseti hafnaði fyrr í vikunni að beita frekari viðskiptaþvingunum á Rússlandsstjórn eftir að hún hafnaði vopnahléstillögu Úkraínustjórnar. Í tillögunni fólst tafarlaust þrjátíu daga vopnahlé sem fyrsta skref í átt að friði. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira
Embættismenn segja herinn hafa skotið 298 drónum og 69 loftskeytum á borgir víðsvegar um Úkraínu, þar með talið í Kænugarði. Í borginni Zhytomyr létust þrjú börn í árásunum. Árásirnar eru þær umfangsmestu frá upphafi stríðsins að því leyti að aldrei hafa jafnmörg vopn verið notuð þó að fleiri hafi látist í öðrum árásum, samkvæmt umfjöllun Reuters. Ihor Klymenko innviðaráðherra Úkraínu segir sextíu særða eftir árásirnar, sem gerðar voru á þriðja og síðasta degi fangaskipta sem fólu í sér skipti á þúsund föngum úr haldi Úkraínu gegn þúsund föngum úr haldi Rússlands. Volodímír Selenskí fordæmdi aðgerðaleysi Bandaríkjanna í yfirstandandi friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu í færslu á Telegram í morgun. „Þögn Bandaríkjanna og þögn annarra þjóða hvetur Pútín bara áfram,“ skrifaði hann í færsluna. „Hver einasta hryðjuverkaárás eins og þessi er nægileg ástæða til frekari viðskiptaþvingana gegn Rússum.“ Friðarviðræður ríkjanna tveggja hafa gengið brösuglega en Donald Trump Bandaríkjaforseti hafnaði fyrr í vikunni að beita frekari viðskiptaþvingunum á Rússlandsstjórn eftir að hún hafnaði vopnahléstillögu Úkraínustjórnar. Í tillögunni fólst tafarlaust þrjátíu daga vopnahlé sem fyrsta skref í átt að friði.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Sjá meira