Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 24. maí 2025 12:20 Efri röð: Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir, Jasmina Vajzovic Crnac, Ingibjörg Salóme og Þórey Hafliðadóttir. Neðri röð: Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir, Margrét Hannesdóttir og Þuríður Aradóttir Braun. Rósu Viggósdóttur vantar á myndina. Silla Páls Ingibjörg Salóme Sigurðardóttir framkvæmdastjóri, hundaræktandi & eigandi Gæludýr.is er nýr formaður Félags kvenna í atvinnulífinu. Ný forysta félagsins var kjörin á aðalfundi á fimmtudaginn. Ingibjörg var kjörin formaður með 37.95% atkvæða en fjórar konur buðu sig fram í formannssætið, samkvæmt fréttatilkynningu. Ellefu konur buðu sig fram til stjórnar FKA. Í stjórnendahópinn bættust við nýjar konur og á fundi nýkjörinnar stjórnar í framhaldi af aðalfundi var kosið í hlutverk varaformanns, ritara og gjaldkera. Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir var kjörin varaformaður, Margrét Hannesdóttir gjaldkeri og Rósa Viggósdóttir ritari. Í stjórn voru kjörnar Þuríður Halldóra Aradóttir með flest atkvæði í stjórnarkjöri, Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir með næst flest atkvæði, Rósa Viggósdóttir þriðja inn og taka þær sæti í stjórn FKA til tveggja ára. Margrét Hannesdóttir var kjörin í aðalstjórn til eins árs þar sem hún kemur í staðinn fyrir Ingibjörgu í stjórn félagsins. Í varastjórn til eins árs voru kjörnar þær Þórey Hafliðadóttir og Jasmina Vajzovic Crnac. Guðrún Gunnarsdóttir varaformaður FKA hefur ákveðið að segja sig úr stjórn og kveður stjórn með þakklæti efst í huga og fyrsta varakona Þórey Hafliðadóttir hefur því tekið sæti í aðalstjórn félagsins til eins árs í staðinn. Vistaskipti Félagasamtök Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Sjá meira
Ingibjörg var kjörin formaður með 37.95% atkvæða en fjórar konur buðu sig fram í formannssætið, samkvæmt fréttatilkynningu. Ellefu konur buðu sig fram til stjórnar FKA. Í stjórnendahópinn bættust við nýjar konur og á fundi nýkjörinnar stjórnar í framhaldi af aðalfundi var kosið í hlutverk varaformanns, ritara og gjaldkera. Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir var kjörin varaformaður, Margrét Hannesdóttir gjaldkeri og Rósa Viggósdóttir ritari. Í stjórn voru kjörnar Þuríður Halldóra Aradóttir með flest atkvæði í stjórnarkjöri, Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir með næst flest atkvæði, Rósa Viggósdóttir þriðja inn og taka þær sæti í stjórn FKA til tveggja ára. Margrét Hannesdóttir var kjörin í aðalstjórn til eins árs þar sem hún kemur í staðinn fyrir Ingibjörgu í stjórn félagsins. Í varastjórn til eins árs voru kjörnar þær Þórey Hafliðadóttir og Jasmina Vajzovic Crnac. Guðrún Gunnarsdóttir varaformaður FKA hefur ákveðið að segja sig úr stjórn og kveður stjórn með þakklæti efst í huga og fyrsta varakona Þórey Hafliðadóttir hefur því tekið sæti í aðalstjórn félagsins til eins árs í staðinn.
Vistaskipti Félagasamtök Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Sjá meira