Ný forysta Félags kvenna í atvinnulífinu kjörin Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 24. maí 2025 12:20 Efri röð: Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir, Jasmina Vajzovic Crnac, Ingibjörg Salóme og Þórey Hafliðadóttir. Neðri röð: Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir, Margrét Hannesdóttir og Þuríður Aradóttir Braun. Rósu Viggósdóttur vantar á myndina. Silla Páls Ingibjörg Salóme Sigurðardóttir framkvæmdastjóri, hundaræktandi & eigandi Gæludýr.is er nýr formaður Félags kvenna í atvinnulífinu. Ný forysta félagsins var kjörin á aðalfundi á fimmtudaginn. Ingibjörg var kjörin formaður með 37.95% atkvæða en fjórar konur buðu sig fram í formannssætið, samkvæmt fréttatilkynningu. Ellefu konur buðu sig fram til stjórnar FKA. Í stjórnendahópinn bættust við nýjar konur og á fundi nýkjörinnar stjórnar í framhaldi af aðalfundi var kosið í hlutverk varaformanns, ritara og gjaldkera. Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir var kjörin varaformaður, Margrét Hannesdóttir gjaldkeri og Rósa Viggósdóttir ritari. Í stjórn voru kjörnar Þuríður Halldóra Aradóttir með flest atkvæði í stjórnarkjöri, Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir með næst flest atkvæði, Rósa Viggósdóttir þriðja inn og taka þær sæti í stjórn FKA til tveggja ára. Margrét Hannesdóttir var kjörin í aðalstjórn til eins árs þar sem hún kemur í staðinn fyrir Ingibjörgu í stjórn félagsins. Í varastjórn til eins árs voru kjörnar þær Þórey Hafliðadóttir og Jasmina Vajzovic Crnac. Guðrún Gunnarsdóttir varaformaður FKA hefur ákveðið að segja sig úr stjórn og kveður stjórn með þakklæti efst í huga og fyrsta varakona Þórey Hafliðadóttir hefur því tekið sæti í aðalstjórn félagsins til eins árs í staðinn. Vistaskipti Félagasamtök Mest lesið Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Fleiri fréttir Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Sjá meira
Ingibjörg var kjörin formaður með 37.95% atkvæða en fjórar konur buðu sig fram í formannssætið, samkvæmt fréttatilkynningu. Ellefu konur buðu sig fram til stjórnar FKA. Í stjórnendahópinn bættust við nýjar konur og á fundi nýkjörinnar stjórnar í framhaldi af aðalfundi var kosið í hlutverk varaformanns, ritara og gjaldkera. Guðlaug Hrönn Jóhannsdóttir var kjörin varaformaður, Margrét Hannesdóttir gjaldkeri og Rósa Viggósdóttir ritari. Í stjórn voru kjörnar Þuríður Halldóra Aradóttir með flest atkvæði í stjórnarkjöri, Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir með næst flest atkvæði, Rósa Viggósdóttir þriðja inn og taka þær sæti í stjórn FKA til tveggja ára. Margrét Hannesdóttir var kjörin í aðalstjórn til eins árs þar sem hún kemur í staðinn fyrir Ingibjörgu í stjórn félagsins. Í varastjórn til eins árs voru kjörnar þær Þórey Hafliðadóttir og Jasmina Vajzovic Crnac. Guðrún Gunnarsdóttir varaformaður FKA hefur ákveðið að segja sig úr stjórn og kveður stjórn með þakklæti efst í huga og fyrsta varakona Þórey Hafliðadóttir hefur því tekið sæti í aðalstjórn félagsins til eins árs í staðinn.
Vistaskipti Félagasamtök Mest lesið Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Viðskipti innlent Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Viðskipti innlent Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Viðskipti innlent 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Róbert hættir sem forstjóri Alvotech Viðskipti innlent Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur Lögmenn frá Juris til LEX Viðskipti innlent 996 vinnuvikan að ryðja sér til rúms á ný (72 klukkustundir) Atvinnulíf Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Nauðungarsala á Hlemmi Square Viðskipti innlent Fleiri fréttir Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent