Landsbankinn og Arion lækka vexti Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 23. maí 2025 17:34 Nýjar höfuðstöðvar Landsbankans Landsbankinn Landsbankinn og Arion banki hafa tilkynnt um breytta vexti inn- og útlána. Breyttir vextir taka gildi hjá Arion banka þriðjudaginn 27. maí og Landsbankanum þriðjudaginn þriðja júní. Breytingarnar eru gerðar í kjölfar vaxtaákvörðunar Seðlabankans í fyrradag en þá lækkaði hann meginvexti um 0,25 próentustig. Helstu breytingar Landsbankans eru eftirfarandi: Útlánavextir Breytilegir vextir á óverðtryggðum íbúðalánum lækka um 0,25 prósentustig. Kjörvextir á óverðtryggðum lánum lækka um 0,25 prósentustig. Yfirdráttarvextir lækka um 0,25 prósentustig. Innlánavextir Vextir á óverðtryggðum veltureikningum lækka um 0,25 prósentustig. Vextir á óverðtryggðum sparireikningum lækka um 0,25 prósentustig. Vextir á fastvaxtareikningum lækka um 0,10-0,25 prósentustig. Helstu breytingar Arion banka eru eftirfarandi: Íbúðalán Óverðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir lækka um 0,20 prósentustig og verða 9,19%. Verðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir lækka um 0,25 prósentustig og verða 4,79%. Kjörvextir Óverðtryggðir breytilegir kjörvextir lækka um 0,25 prósentustig og verða 10,35%. Verðtryggðir breytilegir kjörvextir lækka um 0,25 prósentustig og verða 6,45%. Bílalán Kjörvextir bílalána lækka um 0,25 prósentustig og verða 10,75%. Yfirdráttavextir Yfirdráttavextir lækka um 0,25 prósentustig og verða 15,25%. Kreditkort Greiðsludreifing og veltuvextir kreditkorta lækka um 0,25 prósentustig og verða 15,25%. Innlán Vextir almennra veltureikninga haldast óbreyttir. Vextir annarra óverðtryggðra reikninga lækka um allt að 0,25 prósentustig. Neytendur Arion banki Landsbankinn Fjármál heimilisins Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Sjá meira
Breytingarnar eru gerðar í kjölfar vaxtaákvörðunar Seðlabankans í fyrradag en þá lækkaði hann meginvexti um 0,25 próentustig. Helstu breytingar Landsbankans eru eftirfarandi: Útlánavextir Breytilegir vextir á óverðtryggðum íbúðalánum lækka um 0,25 prósentustig. Kjörvextir á óverðtryggðum lánum lækka um 0,25 prósentustig. Yfirdráttarvextir lækka um 0,25 prósentustig. Innlánavextir Vextir á óverðtryggðum veltureikningum lækka um 0,25 prósentustig. Vextir á óverðtryggðum sparireikningum lækka um 0,25 prósentustig. Vextir á fastvaxtareikningum lækka um 0,10-0,25 prósentustig. Helstu breytingar Arion banka eru eftirfarandi: Íbúðalán Óverðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir lækka um 0,20 prósentustig og verða 9,19%. Verðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir lækka um 0,25 prósentustig og verða 4,79%. Kjörvextir Óverðtryggðir breytilegir kjörvextir lækka um 0,25 prósentustig og verða 10,35%. Verðtryggðir breytilegir kjörvextir lækka um 0,25 prósentustig og verða 6,45%. Bílalán Kjörvextir bílalána lækka um 0,25 prósentustig og verða 10,75%. Yfirdráttavextir Yfirdráttavextir lækka um 0,25 prósentustig og verða 15,25%. Kreditkort Greiðsludreifing og veltuvextir kreditkorta lækka um 0,25 prósentustig og verða 15,25%. Innlán Vextir almennra veltureikninga haldast óbreyttir. Vextir annarra óverðtryggðra reikninga lækka um allt að 0,25 prósentustig.
Neytendur Arion banki Landsbankinn Fjármál heimilisins Mest lesið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Ísland verði leiðandi í þróun varna og viðskipta á Norðurslóðum Viðskipti innlent Davíð Ernir til liðs við Athygli Viðskipti innlent Segja falda launauppbót hjá níu af hverjum tíu stofnunum ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent