Leik lokið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum

Hjörvar Ólafsson skrifar
Kjartan Kári skaut FH úr botnsætinu.
Kjartan Kári skaut FH úr botnsætinu. Vísir/Anton Brink

FH kom sér upp úr botnsæti Bestu-deildar karla í fótbolta með 3-1 sigri sínum gegn ÍA í sjöundu umferð deildarinnar á Elkem-vellinum á Akranesi í kvöld.

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira