Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Jón Þór Stefánsson skrifar 17. maí 2025 16:06 Kannabisefnin voru ræktuð í Reykjavík samkvæmt ákæru. Myndin er úr safni. Getty Fimmmeningar hafa verið ákærðir í stórfelldu fíkniefnamáli sem varðar ræktun og vörslu kannabisefna. Það er héraðssaksóknari sem höfðar málið á hendur þessum fimm, en embættið krefst upptöku á fjölda muna sem munu hafa verið notaðir við ræktun efnanna. Það eru þrjár vatnsdælur, þrjátíu lampar, ellefu loftblásarar, tuttugu viftur, tveir tímarofar, átta loftsíur, fimm ræktunartjöld, fimm vatnstankar, loftpressa, vökvunarkerfi, rakastillir, stýribúnaður fyrir viftu, og svokallað rakatæki. Auk þess er krafist upptöku á 275 kannabisplöntum, 1,6 kílóum af kannabislaufum og stönglum, og 9,8 kílóum af maríhúana. Einn sakborninganna er ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot en hinir fjórir fyrir hlutdeild í því. Sá er ákærður fyrir vörslu efnanna og plantnanna þegar málið kom upp árið 2021. Efnin munu hafa verið á ótilgreindum stað í Reykjavík. Annar sakborninganna er ákærður fyrir að leggja til búnaðinn sem notaður var við framleiðsluna, en hann er sagður hafa útvegað búnað frá fyrirtæki og leigt hinum sakborningnum hann. Í ákærunni segir að honum hafi ekki getað dulist um í hvaða skyni búnaðurinn yrði notaður. Þá eru þau fjögur, sem grunuð eru um hlutdeilt, ákærð fyrir að koma að beiðni aðalmannsins í Reykjavík til þess að aðstoða hann við að klippa niður kannabisplönturnar. Fyrir það hafi þau hlotið greiðslu af óþekktu tagi. Fíkniefnabrot Dómsmál Lögreglumál Reykjavík Kannabis Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira
Það er héraðssaksóknari sem höfðar málið á hendur þessum fimm, en embættið krefst upptöku á fjölda muna sem munu hafa verið notaðir við ræktun efnanna. Það eru þrjár vatnsdælur, þrjátíu lampar, ellefu loftblásarar, tuttugu viftur, tveir tímarofar, átta loftsíur, fimm ræktunartjöld, fimm vatnstankar, loftpressa, vökvunarkerfi, rakastillir, stýribúnaður fyrir viftu, og svokallað rakatæki. Auk þess er krafist upptöku á 275 kannabisplöntum, 1,6 kílóum af kannabislaufum og stönglum, og 9,8 kílóum af maríhúana. Einn sakborninganna er ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot en hinir fjórir fyrir hlutdeild í því. Sá er ákærður fyrir vörslu efnanna og plantnanna þegar málið kom upp árið 2021. Efnin munu hafa verið á ótilgreindum stað í Reykjavík. Annar sakborninganna er ákærður fyrir að leggja til búnaðinn sem notaður var við framleiðsluna, en hann er sagður hafa útvegað búnað frá fyrirtæki og leigt hinum sakborningnum hann. Í ákærunni segir að honum hafi ekki getað dulist um í hvaða skyni búnaðurinn yrði notaður. Þá eru þau fjögur, sem grunuð eru um hlutdeilt, ákærð fyrir að koma að beiðni aðalmannsins í Reykjavík til þess að aðstoða hann við að klippa niður kannabisplönturnar. Fyrir það hafi þau hlotið greiðslu af óþekktu tagi.
Fíkniefnabrot Dómsmál Lögreglumál Reykjavík Kannabis Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Innlent Fleiri fréttir Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Sjá meira