„Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 15. maí 2025 22:02 Daði Berg skoraði og lagði upp fyrir Vestra. vísir / anton brink Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins í kvöld þegar þeir lögðu Breiðablik af velli 1-2 á Kópavogsvelli. Daði Berg Jónsson skoraði sigurmark Vestra og lagði að auki upp fyrra markið. „Ég hafði einhvernveginn góða tilfinningu fyrir þessum leik. Ég vissi alveg að við gætum strítt Breiðablik og leikplanið heppnaðist bara fullkomnlega og við erum bara gríðarlega sáttir,“ sagði Daði Berg Jónsson hetja Vestra eftir leikinn í kvöld. Vestri komst snemma yfir í leiknum og fannst Daða Berg hans lið hafa komið Breiðablik á óvart í kvöld. „Við sýndum bara mikinn karakter og það er erfitt að liggja til baka og ætla að breika á Breiðablik svo við stigum aðeins ofar og sérstaklega fyrstu fimmtán, tuttugu mínúturnar fannst mér við koma þeim aðeins á óvart og við byggðum ofan á það þegar leið á leikinn. Þetta var bara liðs frammistaða“ Breiðablik jafnaði leikinn snemma í seinni hálfleiknum en Vestri náði aftur forystunni fjórum mínútum seinna. „Súrt fyrir mig að klúðra þarna einn á einn í lok fyrri hálfleiks þannig ég hugsaði bara þegar þeir jöfnuðu heyrðu nú þarf ég að skora“ „Við sýndum það bara að við vorum að fá töluvert af betri færum en þeir. Ég varð ekkert rosalega áhyggjufullur þegar þeir jöfnuðu. Ég vissi að ef við myndum halda áfram og fylgja leikplani þá leið ekki langur tími þar til við komumst aftur yfir“ Daði Berg Jónsson er lánsmaður frá Víkingi Reykjavík en gerði það sigurinn og markið kannski ennþá sætara? „Það er búið að vera negla því í hausinn á mér síðustu 3-4 ár að maður á að hata Breiðablik. Auðvitað er þetta sætt en ég er leikmaður Vestra í dag og það er geðveikt að vera kominn í 8-liða úrslit sérstaklega eftir að mæta hér á Kópavogsvöll og vinna Blika“ Áttu von á að fá einhver skilaboð frá Víkingum eftir leikinn í kvöld? „Þeir hljóta nú að brosa alveg út að eyrum þannig jájá, kannski“ Vestri Mjólkurbikar karla Fótbolti Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira
„Ég hafði einhvernveginn góða tilfinningu fyrir þessum leik. Ég vissi alveg að við gætum strítt Breiðablik og leikplanið heppnaðist bara fullkomnlega og við erum bara gríðarlega sáttir,“ sagði Daði Berg Jónsson hetja Vestra eftir leikinn í kvöld. Vestri komst snemma yfir í leiknum og fannst Daða Berg hans lið hafa komið Breiðablik á óvart í kvöld. „Við sýndum bara mikinn karakter og það er erfitt að liggja til baka og ætla að breika á Breiðablik svo við stigum aðeins ofar og sérstaklega fyrstu fimmtán, tuttugu mínúturnar fannst mér við koma þeim aðeins á óvart og við byggðum ofan á það þegar leið á leikinn. Þetta var bara liðs frammistaða“ Breiðablik jafnaði leikinn snemma í seinni hálfleiknum en Vestri náði aftur forystunni fjórum mínútum seinna. „Súrt fyrir mig að klúðra þarna einn á einn í lok fyrri hálfleiks þannig ég hugsaði bara þegar þeir jöfnuðu heyrðu nú þarf ég að skora“ „Við sýndum það bara að við vorum að fá töluvert af betri færum en þeir. Ég varð ekkert rosalega áhyggjufullur þegar þeir jöfnuðu. Ég vissi að ef við myndum halda áfram og fylgja leikplani þá leið ekki langur tími þar til við komumst aftur yfir“ Daði Berg Jónsson er lánsmaður frá Víkingi Reykjavík en gerði það sigurinn og markið kannski ennþá sætara? „Það er búið að vera negla því í hausinn á mér síðustu 3-4 ár að maður á að hata Breiðablik. Auðvitað er þetta sætt en ég er leikmaður Vestra í dag og það er geðveikt að vera kominn í 8-liða úrslit sérstaklega eftir að mæta hér á Kópavogsvöll og vinna Blika“ Áttu von á að fá einhver skilaboð frá Víkingum eftir leikinn í kvöld? „Þeir hljóta nú að brosa alveg út að eyrum þannig jájá, kannski“
Vestri Mjólkurbikar karla Fótbolti Mest lesið Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Sjá meira