Ríkið eignast hlut í Norwegian Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. maí 2025 07:27 Norska ríkið mun fara með ríflega sex prósenta hlut í norska flugfélaginu Norwegian. Getty/Joan Valls Norska ríkið mun eignast hlut í norska flugfélaginu Norwegian og mun fara með 6,37% hlutafjár í félaginu þegar viðskiptin hafa gengið í gegn. Í heimsfaraldri covid-19 veitti ríkið flugfélaginu neyðarlán en í stað þess að félagið greiði lánið til baka að fullu fær ríkið hlut í fyrirtækinu. Þetta kemur fram í tilkynningu til kauphallar í morgun og norska ríkisútvarpið NRK greinir frá en það var Norwegian sem lagði til að lánið yrði endurgreitt með þessum hætti. Til viðbótar við hluti í fyrirtækinu fær ríkið einnig um helming lánsins endurgreitt, en það hljóðaði upp á 1,2 milljarða norskra króna, eða sem nemur rúmum 15 milljörðum íslenskra króna. „Við erum afar ánægð með þessi viðskipti, þetta eru mjög góð viðskipti fyrir Norwegian. Og við erum mjög ánægð með samstarfið með ríkinu í gegnum tíðina,“ er haft eftir Hans-Jørgen Wibstad, fjármálastjóra Norwegian, í frétt NRK. Afhending hlutanna skal fara fram eigi síðar en þann 27. maí samkvæmt skilmálum skuldabréfanna að því er segir í tilkynningunni til Kauphallarinnar í Osló. Noregur Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu til kauphallar í morgun og norska ríkisútvarpið NRK greinir frá en það var Norwegian sem lagði til að lánið yrði endurgreitt með þessum hætti. Til viðbótar við hluti í fyrirtækinu fær ríkið einnig um helming lánsins endurgreitt, en það hljóðaði upp á 1,2 milljarða norskra króna, eða sem nemur rúmum 15 milljörðum íslenskra króna. „Við erum afar ánægð með þessi viðskipti, þetta eru mjög góð viðskipti fyrir Norwegian. Og við erum mjög ánægð með samstarfið með ríkinu í gegnum tíðina,“ er haft eftir Hans-Jørgen Wibstad, fjármálastjóra Norwegian, í frétt NRK. Afhending hlutanna skal fara fram eigi síðar en þann 27. maí samkvæmt skilmálum skuldabréfanna að því er segir í tilkynningunni til Kauphallarinnar í Osló.
Noregur Fréttir af flugi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Hætta með spilakassa á Ölveri Viðskipti innlent Vara við „Lafufu“ Viðskipti erlent Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Björn Hlynur kaupir Ölver ásamt æskuvinum sínum Viðskipti innlent Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent