Veikindafríi Páls Óskars lokið Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 19. apríl 2025 16:37 Páll Óskar Hjálmtýsson er einn ástsælasti söngvari Íslendinga. Vísir/Vilhelm Páll Óskar tilkynnti að eftir að hafa haldið fjögurra klukkustunda „Pallaball“ sé veikindaleyfinu hans formlega lokið. Hann þríkjálkabrontaði í byrjun árs. Söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson þríkjálkabrotnaði þegar hann féll í yfirlið á heimilinu sínu. Orsök yfirliðsins voru hjartalyf sem hann hefur verið á í þrjú ár. „En ég þarf að búa við það að út af þessum hjartagalla að þá getur liðið yfir mig. Ef ég er undir kannski ákveðnum kringumstæðum eða ef ég hreinlega hleð of miklu álagi á sjálfan mig. Það gerist bara á sunnudaginn. Ég er búinn að vinna yfir mig. Þetta er engum öðrum að kenna nema mér,“ sagði hann í viðtali á Bylgjunni í lok janúar. Páll Óskar segir allar fyllingar hafa farið úr tönnunum og sjö tennur brotnað. Hann þurfti að fara í skurðaðgerð og var vírum og teygjum komið fyrir til að halda kjálkanum saman í sex vikur. Páll Óskar virðist þá hafa alveg jafnað sig og hélt fjögurra klukkustunda ball í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Í kvöld syngur hann svo á Ísafirði en mikil hefð er fyrir „Pallaballi“ fyrir vestan yfir páskana. Hann hefur þó verið að hita upp undanfarnar vk Páll Óskar greindi frá þessum fregnum á Facebook síðu sinni í dag. Tónlist Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson þríkjálkabrotnaði þegar hann féll í yfirlið á heimilinu sínu. Orsök yfirliðsins voru hjartalyf sem hann hefur verið á í þrjú ár. „En ég þarf að búa við það að út af þessum hjartagalla að þá getur liðið yfir mig. Ef ég er undir kannski ákveðnum kringumstæðum eða ef ég hreinlega hleð of miklu álagi á sjálfan mig. Það gerist bara á sunnudaginn. Ég er búinn að vinna yfir mig. Þetta er engum öðrum að kenna nema mér,“ sagði hann í viðtali á Bylgjunni í lok janúar. Páll Óskar segir allar fyllingar hafa farið úr tönnunum og sjö tennur brotnað. Hann þurfti að fara í skurðaðgerð og var vírum og teygjum komið fyrir til að halda kjálkanum saman í sex vikur. Páll Óskar virðist þá hafa alveg jafnað sig og hélt fjögurra klukkustunda ball í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Í kvöld syngur hann svo á Ísafirði en mikil hefð er fyrir „Pallaballi“ fyrir vestan yfir páskana. Hann hefur þó verið að hita upp undanfarnar vk Páll Óskar greindi frá þessum fregnum á Facebook síðu sinni í dag.
Tónlist Tímamót Ástin og lífið Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira