Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. apríl 2025 16:45 Logi Þorvaldsson lifir ævintýraríku lífi í Los Angeles. Instagram @prettylogi Lífskúnstnerinn Logi Þorvaldsson er búsettur í Los Angeles þar sem hann starfar í kvikmyndabransanum. Hann lét sig ekki vanta á tónlistarhátíðina Coachella í eyðimörkinni við Palm Springs um helgina þar sem hann dansaði við tryllta tóna tónlistarkonunnar Charli XCX. Við hlið hans var stjörnuparið Kylie Jenner og Timothée Chalamet í kossaflensi og Charli sjálf birti mynd af Loga á Instagram hjá sér. Logi hefur verið með annan fótinn í Los Angeles undanfarin ár og bjó þar á undan í London auk þess sem hann hefur flakkað víða um heim fyrir kvikmyndaverkefni. Hann er mikill aðdáandi tónlistarkonunnar Charli XCX og skellti sér fyrst og fremst á Coachella til að sjá ofurstjörnuna slá í gegn á sviðinu. Timothée Chalamet, Kylie Jenner og Logi hoppandi við hlið þeirra. Myndin birtist líka á E News.Skjáskot/TikTok Myndband af hjúunum hefur vakið mikla athygli á TikTok og sést þar Logi dansa við hlið þeirra við gríðarlegt vinsælt lag Charli XCX I Love It ásamt vinum sínum. Charli birti svo myndir úr eftirpartýi sem hún hélt á Coachella þar sem sjá mátti Loga ásamt leikkonunni Anyu Taylor-Joy og öðrum stuðboltum. Tískurisinn Vogue birti myndina sömuleiðis á vefsíðu sinni. Charli XCX birti skemmtilega myndaseríu úr eftirpartýi sínu þar sem sjá má Loga bregða fyrir.Myles Hendrik Það væsir ekki um Loga í Hollywood þar sem hann vinnur að spennandi verkefnum og nýtur lífsins. Hann var nýverið gestur í afmælispartýi Paris Hilton og Snoop Dogg lét sig heldur ekki vanta þangað. Mynd sem Logi tók úr afmæli Paris Hilton.Instagram @prettylogi View this post on Instagram A post shared by Logi (@prettylogi) Logi virðist hafa þekkt Paris Hilton í einhvern tíma en hann birti mynd af þeim saman á Coachella hátíðinni árið 2019. Paris Hilton og Logi í góðum gír á Coachella hátíðinni árið 2019.Instagram @prettylogi Íslendingar erlendis Hollywood Tengdar fréttir Stökkið: „Ég fékk tölvupóst með atvinnutilboði og hafði tvær vikur til að pakka og flytja“ Logi Thorvaldsson starfar við kvikmyndaframleiðslu, fékk atvinnutilboð og flutti til London snemma árs 2018. Lífið úti hentar honum afskaplega vel og virðist Ísland ekki vera í framtíðarplönunum. Nýlega fluttu íslenskir vinir hans einnig til London og búa þau nú saman úti. 19. janúar 2022 07:01 Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Létt og ljúffengt eplasalat Matur Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Logi hefur verið með annan fótinn í Los Angeles undanfarin ár og bjó þar á undan í London auk þess sem hann hefur flakkað víða um heim fyrir kvikmyndaverkefni. Hann er mikill aðdáandi tónlistarkonunnar Charli XCX og skellti sér fyrst og fremst á Coachella til að sjá ofurstjörnuna slá í gegn á sviðinu. Timothée Chalamet, Kylie Jenner og Logi hoppandi við hlið þeirra. Myndin birtist líka á E News.Skjáskot/TikTok Myndband af hjúunum hefur vakið mikla athygli á TikTok og sést þar Logi dansa við hlið þeirra við gríðarlegt vinsælt lag Charli XCX I Love It ásamt vinum sínum. Charli birti svo myndir úr eftirpartýi sem hún hélt á Coachella þar sem sjá mátti Loga ásamt leikkonunni Anyu Taylor-Joy og öðrum stuðboltum. Tískurisinn Vogue birti myndina sömuleiðis á vefsíðu sinni. Charli XCX birti skemmtilega myndaseríu úr eftirpartýi sínu þar sem sjá má Loga bregða fyrir.Myles Hendrik Það væsir ekki um Loga í Hollywood þar sem hann vinnur að spennandi verkefnum og nýtur lífsins. Hann var nýverið gestur í afmælispartýi Paris Hilton og Snoop Dogg lét sig heldur ekki vanta þangað. Mynd sem Logi tók úr afmæli Paris Hilton.Instagram @prettylogi View this post on Instagram A post shared by Logi (@prettylogi) Logi virðist hafa þekkt Paris Hilton í einhvern tíma en hann birti mynd af þeim saman á Coachella hátíðinni árið 2019. Paris Hilton og Logi í góðum gír á Coachella hátíðinni árið 2019.Instagram @prettylogi
Íslendingar erlendis Hollywood Tengdar fréttir Stökkið: „Ég fékk tölvupóst með atvinnutilboði og hafði tvær vikur til að pakka og flytja“ Logi Thorvaldsson starfar við kvikmyndaframleiðslu, fékk atvinnutilboð og flutti til London snemma árs 2018. Lífið úti hentar honum afskaplega vel og virðist Ísland ekki vera í framtíðarplönunum. Nýlega fluttu íslenskir vinir hans einnig til London og búa þau nú saman úti. 19. janúar 2022 07:01 Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Létt og ljúffengt eplasalat Matur Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Stökkið: „Ég fékk tölvupóst með atvinnutilboði og hafði tvær vikur til að pakka og flytja“ Logi Thorvaldsson starfar við kvikmyndaframleiðslu, fékk atvinnutilboð og flutti til London snemma árs 2018. Lífið úti hentar honum afskaplega vel og virðist Ísland ekki vera í framtíðarplönunum. Nýlega fluttu íslenskir vinir hans einnig til London og búa þau nú saman úti. 19. janúar 2022 07:01