Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. apríl 2025 22:14 Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael. EPA Varnarmálaráðherra Ísrael tilkynnti að ísraelski herinn stefnir á „öfluga“ yfirtöku allrar Gasastrandarinnar. Herinn hefur einnig fyrirskipað brottflutning íbúa á svæðinu. Ísraelski herinn hefur fyrirskipað íbúum í nágrenni Khan Younis borgarinnar að yfirgefa heimili sín. Herinn er að undirbúa árásir þar sem svar við skotflaugum sendar frá Gasa sem Hamas-samtökin hafa tekið ábyrgð á. Ísraelar stöðvuðu þrjú flugskeyti og var enginn særður eftir árásina. Vopnahlé var í gildi milli Hamas og Ísrael í byrjun árs og stóð í sex vikur. Samningaviðræður um annan fasa vopnahlésins hafa ekki gengið og hófu Ísraelar aftur sókn sína þann 18. mars síðastliðinn. Síðan þá hefur herinn lagt undir sig stór svæði og hrakið þúsundir íbúa á brott. Embættismenn í Ísrael segja áframhaldandi árásir vera til að setja þrýsting á Hamas um að frelsa 59 gísla sem eru í þeirra haldi en einungis 24 eru taldir vera á lífi. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael, varaði við að framundan væru auknar aðgerðir hersins og ítrekaði að fólk ætti að flýja til að „rýma bardagasvæðin“. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Klukkan eitt á staðartíma í dag greindi heilbrigðisráðuneyti Hamas frá því að 21 hefðu látist á síðasta sólarhring og 64 verið særðir. Meira en fimmtíu þúsund manns hafa þá verið drepin á Gasa síðan stríðið hófst þann 7. október 2023. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Fleiri fréttir Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Sjá meira
Ísraelski herinn hefur fyrirskipað íbúum í nágrenni Khan Younis borgarinnar að yfirgefa heimili sín. Herinn er að undirbúa árásir þar sem svar við skotflaugum sendar frá Gasa sem Hamas-samtökin hafa tekið ábyrgð á. Ísraelar stöðvuðu þrjú flugskeyti og var enginn særður eftir árásina. Vopnahlé var í gildi milli Hamas og Ísrael í byrjun árs og stóð í sex vikur. Samningaviðræður um annan fasa vopnahlésins hafa ekki gengið og hófu Ísraelar aftur sókn sína þann 18. mars síðastliðinn. Síðan þá hefur herinn lagt undir sig stór svæði og hrakið þúsundir íbúa á brott. Embættismenn í Ísrael segja áframhaldandi árásir vera til að setja þrýsting á Hamas um að frelsa 59 gísla sem eru í þeirra haldi en einungis 24 eru taldir vera á lífi. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael, varaði við að framundan væru auknar aðgerðir hersins og ítrekaði að fólk ætti að flýja til að „rýma bardagasvæðin“. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Klukkan eitt á staðartíma í dag greindi heilbrigðisráðuneyti Hamas frá því að 21 hefðu látist á síðasta sólarhring og 64 verið særðir. Meira en fimmtíu þúsund manns hafa þá verið drepin á Gasa síðan stríðið hófst þann 7. október 2023.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Fleiri fréttir Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Sjá meira