Engin sátt án sannmælis Kristinn Karl Brynjarsson skrifar 7. apríl 2025 13:02 Það hefði auðvitað verið verulega til bóta að stjórnvöld hefðu lagst í smá greiningarvinnu vegna áforma sinna um tvöföldun veiðigjalda. Þó ekki væri nema til þess að stjórnvöld sjálf, hefðu það þokkalega á hreinu hvað þau básúna yfir landið og miðin um hagstærðir í greininni. Eitt dæmi af ótal mörgum um glæpsamlega galnar rangfærslur stjórnvalda, er að hæstvirtur atvinnuráðherra gasar blygðunarlaust yfir lýðinn í Kastljósi Ríkissjónvarpsins að arðsemi í sjávarútvegi sé tvöfalt meiri en í öðrum atvinnugreinum. Stjórnarþingmenn og meðhlauparar þeirra, taka svo undir söng ráðherrans, í nafni sanngirni og réttlætis, um að arðsemi í sjávarútvegi sé tvöfalt meiri en í öðrum atvinnugreinum. Ráðherrann og stjórnarliðar almennt, hefðu nú svosem ekki þurft að leggjast í þunga greiningarvinnu til þess að komast að því að fullyrðingin (bullyrðingin) um arðsemina, væri kolröng. Nóg hefði verið að heimsækja heimasíðu Hagstofunar til þess að glöggva sig á því rétta. Eins og myndin hér að neðan sýnir. Frasar eins og, "sátt um sjávarútveginn" og "sanngirni", eru bara hjóm eitt þegar undirstöðuatvinnuvegur þjóðarinnar fær ekki að njóta sannmælis í áróðursherferð stjórnvalda. En kannski stóð það líka aldrei til að greinin fengi að njóta sannmælis. Enda blákaldar staðreyndir sjaldan þeim hliðhollar, sem viljandi halla réttu máli. Höfundur er formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kristinn Karl Brynjarsson Breytingar á veiðigjöldum Mest lesið Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson Skoðun Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson Skoðun Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun Munar þig um 5-7 milljónir árlega? Jón Pétur Zimzen Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei Skoðun Skoðun Skoðun Sporin þín Valtýr Soffía Sigurðardóttir skrifar Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptráðs. Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar Skoðun Sjallar og lyklaborðið Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar Skoðun „Stóra fallega frumvarpið“ hans Trump Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Verndun vatns og stjórn vatnamála Ólafur Arnar Jónsson,Sigurður Guðjónsson skrifar Skoðun Gegn hernaði hvers konar Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Hvers vegna sífellt fleiri sækjast eftir einveru Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Þriggja stiga þögn Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Nú þarf að gyrða sig í brók Gunnlaugur Stefánsson skrifar Skoðun Lesblindir og stuðningur í skólum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar Skoðun Rýnt í stöðu kvenna með örorkulífeyri Huld Magnúsdóttir skrifar Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar Skoðun Olíuleit á Drekasvæði - tilvistarleit Halldór Reynisson skrifar Skoðun Kosningar í september Guðveig Lind Eyglóardóttir skrifar Skoðun Þegar orkuöflun er sett á ís - dæmið frá Suður-Afríku Hallgrímur Óskarsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í Kópavogi í fyrsta sæti Halla Björg Evans skrifar Skoðun Skýr stefna um málfrelsi Róbert H. Haraldsson skrifar Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar Skoðun Munar þig um 5-7 milljónir árlega? Jón Pétur Zimzen skrifar Skoðun Keldnaland – fjölmenn hverfi í mótun Þorsteinn R. Hermannsson skrifar Skoðun Eflum traustið Helgi Áss Grétarsson,Marta Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar Skoðun Hver er kjarninn í samfélagi sem selur hjarta sitt? Trausti Breiðfjörð Magnússon skrifar Skoðun Seljum börnum nikótín! Hugi Halldórsson skrifar Skoðun Sundrung á vinstri væng Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Þegar samfélagið missir vinnuna Hrafn Splidt Þorvaldsson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og ókurteisi Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Sjá meira
Það hefði auðvitað verið verulega til bóta að stjórnvöld hefðu lagst í smá greiningarvinnu vegna áforma sinna um tvöföldun veiðigjalda. Þó ekki væri nema til þess að stjórnvöld sjálf, hefðu það þokkalega á hreinu hvað þau básúna yfir landið og miðin um hagstærðir í greininni. Eitt dæmi af ótal mörgum um glæpsamlega galnar rangfærslur stjórnvalda, er að hæstvirtur atvinnuráðherra gasar blygðunarlaust yfir lýðinn í Kastljósi Ríkissjónvarpsins að arðsemi í sjávarútvegi sé tvöfalt meiri en í öðrum atvinnugreinum. Stjórnarþingmenn og meðhlauparar þeirra, taka svo undir söng ráðherrans, í nafni sanngirni og réttlætis, um að arðsemi í sjávarútvegi sé tvöfalt meiri en í öðrum atvinnugreinum. Ráðherrann og stjórnarliðar almennt, hefðu nú svosem ekki þurft að leggjast í þunga greiningarvinnu til þess að komast að því að fullyrðingin (bullyrðingin) um arðsemina, væri kolröng. Nóg hefði verið að heimsækja heimasíðu Hagstofunar til þess að glöggva sig á því rétta. Eins og myndin hér að neðan sýnir. Frasar eins og, "sátt um sjávarútveginn" og "sanngirni", eru bara hjóm eitt þegar undirstöðuatvinnuvegur þjóðarinnar fær ekki að njóta sannmælis í áróðursherferð stjórnvalda. En kannski stóð það líka aldrei til að greinin fengi að njóta sannmælis. Enda blákaldar staðreyndir sjaldan þeim hliðhollar, sem viljandi halla réttu máli. Höfundur er formaður Verkalýðsráðs Sjálfstæðisflokksins.
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun
Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun
Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei Skoðun
Skoðun Að saga rótina undan trénu og halda að stofninn vaxi hraðar: hugleiðing um tillögur Viðskiptráðs. Birgir Orri Ásgrímsson skrifar
Skoðun Mikilvægi aðgengis og algildrar hönnunar að byggingum í dag og til framtíðar Þuríður Harpa Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar
Skoðun Brot sem fyrnast í höndum lögreglu – hversu mörg í viðbót? Þórhildur Gyða Arnarsdóttir skrifar
Skoðun Heilsufarsmat á vinnustöðum: Góð fjárfesting í heilbrigði og vellíðan starfsfólks Gígja Valgerður Harðardóttir skrifar
Skoðun Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson skrifar
Umbætur á skólakerfinu. Hættum að ljúga. Hættum því alveg og hættum því strax Atli Harðarson Skoðun
Börn í gámaskólum á meðan bæjarskrifstofur stækka – hvar er forgangsröðin? Ásgeir Elvar Garðarsson Skoðun
Skóli án aðgreiningar – fallegt orðalag en brotakennd framkvæmd Sóldís Birta Reynisdóttir Skoðun
Fimm af tíu veitingastöðum hættu með hvalkjöt Valgerður Árnadóttir,Stefán Yngvi Pétursson,Rósa Líf Darradóttir,Anahita S. Babaei Skoðun